Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 11. MAI1996 13 Ólyginn sagði... ... að Cindy Crawford og Val | Kilmer i/æru mjög hamingju- I söm þessa dagana. Cindy gerði í sér ferð til Moskvu á dögunum | þar sem Val bregður sér í inni- I skó Roger Moore í hlutverki g Dýrlingsins sem gerði garðinn I frægan í sjönvarpinu fyrir j tveimur áratugum. .. . að Andrew Shue, stjörn- unni úr sjónvarpsþáttunum Melrose Place, hefði víst gengið bærilega í fyrsta leik sínum með bandaríska fótboltaliðinu Galaxy. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við fé- lagið og verður því minna úr sjónvarpsleik hjá honum í bráð en verið hefur. ... að Julia Roberts, leikkon- 1 an sem er frægust fyrir leik I sinn í Pretty Woman, hefði náð I sér í nýjan stegg. Sá heitir I Mathew Perry og er líka frægur I fyrir leik sinn á hvíta tjaldinu. | Pyrir eru ófáir með brotið I hjarta éftir stuttar samvistir með Juliu en Mathew hefur lát- ið hafa eftir sér að hann ðttist að það verði hlutskipti sitt. 91900 HVORA LEIÐ MEÐ FLUGVALLASKATTI Sala: Wihlbory Rejser, Danmörk simí: 00-45-3888-4214 Fax: 00-45-3888-4215 > Skemmtilegt* Hátíðlegt * * Regnhelt*Auðvelt* RentaTent % Tjaldaleigan Skemmtilegí hf. Krókhálsi 3, 112Reykjavík ________Sími 587-6777 Sumartilboð á Felgukrossar kr.350stgr. Herslumælir í kassa kr. 2.350 stgr. Rafvirkjatengur, 5 í setti kr. 780 stgr. Hnoðtöng iu/1 hausum kr. 520 stgr. Einangruð rafinagnsskrúf- járn, 8 stk. í setti kr. 610 stgr. Skúfbitasett, 39 stk. í setti kr. 860 stgr. Klaufhamar, stál, Slaghamrar frá 1000 - 1250 g stærri gerð Topplyklasett, 52 stk. í kassa kr.250stgr. kr.280stgr. kr. 1.990 stgr. Snittsett, 39 stk. kr. 1.632 stgr. Verkfærasett í lösku. 100 stk kr. 2.560 stgr. vvuuy.fi/ Verkfærasett í tösku, 200 stk. kr. 9.850 stgr. í' Stáboltasett, 19 stk. í setti, 1-10 mm. kr. 770 stgr. Boltaklippur 200-600 mm kr. 290 stgr. Brýni, 2 í setti kr. 140 stgr. v. Útskurðarsett, 12 stk. í setti kr. 360 stgr. Decameter 20 m kr. 680 stgr. Múrbakkar og fötur Múrskeið verð frá kr. 270 verð frá kr. 180 stgr. Hallamál úr áli kr. 290 stgr. *m^* áSfc, iPf Meitlar, 2 stk. kr. 260 stgr. Rörabeygjur, 2 stk. kr. 2.380 stgr. Kónasett kr. 790 stgr. Kíttisgrind kr. 230 stgr. Silicone, 310 ml túpa kr. 460 stgr. Penslar, 3 stk. kr. 130 stgr. Málningarsett kr. 780 stgr. Spaslspaðar, 3 stk. sett kr. 130 stgr. Dúkahnífur kr. 120 stgr. Skrúfstykki 100-150 mm. kr. 1.320 stgr. Bátavinda með eða án viYs. verð frá 1.570 stgr. Afdráttarklær, 3 stk. sett, 75-100 mm Gormaklemmur, 2 í setti kr. 1.370 stgr. kr. 1.670 stgr. Suðugleraugu kr. 290 stgr. Öryggissett, 3 stk. kr. 430 stgr. t: MLfcS^i.-'.i".« Sprautukönnusett m/4 hlutum kr. 4.320 stgr. Loftlyklasett, 1/2", í tösku m/15 stk. kr. 5.790 stgr. f—r Loft-hjámiðjushpari kr. 2.950 stgr. ¦u Húsgagnahjól, 4 stk. í pakka kr. 230 stgr. Skuffuskápar, 33-48 skúffur verð fra kr. 1.440 stgr. Sl'il \<*i*ki,i*i"iK.iis,h"ii* 5-7 hólfa. StálhiUur, hvítar, 150x75x30 cm Verkfærabelti verð frá kr. 990 stgr. kr. 1.800 stgr. í kr.680stgr. Fjöltengi Framlengingarsnúrur, 20-50 m. kr. 380 stgr. verð frá kr. 1.190 stgr. Ljósahundur kr. 1.320 stgr. AVO rafmælir kr. 1.350 stgr. Eldhustrappa kr. 1.490 sí^i-. Geymið auglýsinguna Siðumúla 34 (Fellsmálamegln) S. 588 7332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.