Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 54
#jgsftra 62 Laugardagur 11. maí LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er _. Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé. 15.00 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 15.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 16.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.00 Enska bikarkeppnin. Sýnd verður upptaka frá leik Liverpool-Man. Útd. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska (8:26) 19.00 Strandverðir (9:22) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randyer Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og ðrn Árnason bregða á leik. 21.05 Simpson-fjölskyldan (16:24) .21.35 Ættargripurinn (The Piano Lesson). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1994, gerð eftir samnefndu leikriti Pulitzer-verðlauna- hafans Augusts Wilsons. Myndin gerist árið 1936 og segir frá manni sem vill selja píanó sem hefur verið í eigu ættarinnar lengi en ekki eru allir sáttir við þá ráðagerð. Leik- stjóri: Lloyd Richards. Aðalhlutverk: Charles Dutton, Alfre Woodard og Carl Gordon. 23.15 Verndarinn (The Custodian). Áströlsk spennumynd frá 1993. Lögreglustjóri, sem á í erfiðleikum í einkalífi, ákveður að lauma sér inn í raðir spilltra lögreglumanna og flet- ta ofan af þeim. Leikstjóri: John Dingwall. Aðalhlutverk: Anthony La Paglia, Hugo Weaving og Barry Otto. 0.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖ£> 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.05 Bjallan hringir. 11.30 Fótboltl um víða veröld. 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 13.00 Enska bikarkeppnin (FA Cup Highlights). 13.55 Enska blkarkeppnin - bein útsending frá úrslitaleiknum. 15.50 Hlé. 17.00 Brimrót. 17.50 Nærmynd(E). 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólkslns. 19.00 BennyHill. IU.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Moesha. Rokkstjarnan Brandy Norwood leikur táningsstelpuna Moeshu f þessum nýja gamanmyndaflokki fyrir alla fjölskyld- una. Fólkið hennar er mjög samhent en þegar faðir hennar kynnir nýju konuna sína gerist ýmislegt broslegt. Moesha er vön því að sjá um pabba og litla bróður og finnst að sér sé hálrvegis ýtf út í horn. 20.20 Pennsylvanfuprinsinn (The Prince of Pennsylvania). Keanu Reeves leikur hinn útsjónarsanjia Rupert sem er reiðubúinn til að gera hvað sem er til að losna undan pabba sínum. Pann gamla dreymir stóra drauma um framtíð Ruperfs þegar hann tekur við fjölskyldufyrirtækinu. Til þess að gera föður sínum lífið leitt ákveður hann að raka af sér hárið og éltast við sér mun eldri konur. 21.55 Lögreglumaðurinn. (Good Policeman) Ron Silver er hlutverki lögreglumanns i New York. 23.25 Vörður laganna (The Marshall). 0.10 Leyniaðgerðin (Interceptor). Myndin er stranglega bönnuð börnum. (E) 1.40 Dagskrárlok Stóðvar 3. Frakkinn snjalli, Eric Cantona, verður í sviðsljósinu í dag. Stöð 3 kl. 13.00: Enska bikarkeppnin Úrslitaleikur ensku bikarkppn- innar verður sýndur í beinni út- sendingu á Stöð 3 í dag kl. 13.55 en þar mætast nýkrýndir Englands- meistarar, Manchester United, og Liverpool. Áður en leikurinn hefst verður áhorfendum hins vegar boðið upp á þátt (líka í beinni útsendingu) þar sem farið verður yfir allt það helsta í bikarkeppninni (FA Cup Highlights). Rauðu djöfiarnir stefna að „tvö- földum" sigri í ár en Liverpool stendur i veginum. Árið 1977 var því hins vegar öfugt farið. Þá vann Liverpool deildina en tapaði fyrir Man. Utd í bikarúrslitunum. í þeim leik skoruðu Pearson, Greenhoff og Case mörkin en í dag eru það leikmenn eins og Cant- ona, Cole, Fowler og Collymore sem þykja líklegastir til að tryggja sínu liði sigurinn. Stöð2kl. 21.00: Þafl gæti hent þig Óskarsverðlauna- hafinn Nicolas Cage fer með aðalhlutverk- ið í þessari bráð- fyndnu mynd, Það gæti hent þig (It Could Happen to You), sem er byggð á sannsögu- legum atburðum. Sag- an er á þá leið að lög- reglumaður í New York heitir á gengil- beinu nokkra að skipta með henni vinn- ingnum ef hann hreppi þann stóra 1 lottóinu. Heppnin er með hon- um og eiginkona lög- reglumannsins verður forviða og öskuill þeg- ar hann ákveður að standa við heit sitt. Nicholas Cage. @srM 9.00 Með afa. 10.00 Eðlukrílln. 10.15BaJdurbúálfur. 10.40 Leynigarðurinn (1:3). 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Maðurinn með stálgrímuna. Myndin fjallar um konung Frakklands, Loðvík XIV, sem heldur þjóð sinni í heljargreipum. 1939. 15.00 Ævintýraför. 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Fornir spádómar (Ancient Prophecies I) (1:2). 19.00 19:20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (5:25). 20.30 Góða nótt, elskan. 21.00 Þaö gæti hent þig (It Could Happen to You) 22.45 Mitt eigið Idaho (My Own Privafe Idaho). Keanu Reeves fer með annað aðalhlut- verkið í bíómynd eftir Gus Van Sant um einsemd og brostnar vonir. ðnnur hlutverk: River Phoenix og James Russo. 1991. Stranglega bönnuð börnum 0.30 Allar bjargir bannaðar (Catchfire). Spennu- tryllir um konu sem verður óvart vitni að tveimur mafíumorðum. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turturro, Fred Ward og Dennis Hopp- er. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 Dagskrárlok. £sýii 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Pjálfarinn (Coach) Bandarískur gaman- myndaflokkur. 20.00 Huntor. Spennumyndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter. 21.00 Banvæn ást (Dying to Love You). Sann- sóguleg spennumynd. Roger Paulson kynnist Elaine Miller í gegnum einkamála- dálk bæjarblaðsins. Hann verður yfir sig ástfanginn af henni og fær hana tii að flytja inn til sín. En síðar kemur i Ijós að Elaine er eftirlýst af Alríkislögreglunni. Aðalhlutverk Tim Matheson og Tracy Pollan. Bönnuð börnum. 22.45 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Ro- bert Stack 23.45 Klúbburinn (Club V.R.). Ljósblá, lostafull mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.50 Bæn: Séra Ingimar Ingimarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tón- ¦> -. - list. 8.00 Fréttir. —- 8.07 Snemma á laugardagsmorgnl heldur áfram. 8.50 Ljóð dagslns. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Syrpa af argentfnskum alþýöulögum. 11.00 l.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfrértlr. 12.45 Veðurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Fimmbíó á mánudögum. (Áður á dagskrá 25. apríl sl.) 15.00 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 ErkiTfð 96. Bein útsending frá tónleikum á veit- ingastaönum Sóloni Islandusi. Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. 17.00 Apollo i danskri grund. f þættinum er fjallað um danska rithöfundinn Frank Jæger. 17.40 Tónllst i síðdegi. Svfta nr. 1 i G-dúr effir Jó- hann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. 18.00 Kvekarar, smásaga eftir Artemus Ward. Mar- fa Sigurðardóttir les þýðingu Baldurs Óskars- sonar. 18.20 Standarðar og stél. Fred Astair syngur lög eft- ir Irving Bertin. 18.45 Ljóð dagslns. (Áður á dagskrá f morgun.) 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnlr. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Konunglegu óperunni f Brussel. 23.00 Orð kvöldslns: Haukur Ingi Jónasson flytur orð kvöldsins að óperu lokinni. 23.05 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttlr. 0.10 Um lágnættlð. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslrf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 12.20 Hádeglsfréttir. 13.00 Helgl og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthlasdóttir. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Ámi Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt f vðngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Veðurfréttlr. 19.40 Milli stelns og sleggju. 20.00 SJónvarpsfréttlr. 20.30 Vinsældalisti gðtunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjóri: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00 - heldur áfram. LOOVeðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnlr. 5.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum Ifkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Backman með goða tónlist, skemmtilegt spjall ¦ og margtfleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Islenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Islenski listinn er endurfluttur á mánudðgum milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl. 17.00. 19.30 Samtengd útsendlng frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylg|unnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturhrafnlnn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stððvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur- flutt). 18.00 Tónlist til morguns. SÍGILTFM94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- ardagur með póðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum notum. 17.00 Síglldir tónar i < laugardegi. 19.00 Við kvöldverðar- borðlð. 21.00 Á dansskðnum. 24.00 Sí- gildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráðavaktln. 23.00 Mlxið. 1.00 Bráðavaktln. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. I onlistarþattur. 13.00 Kaffi Gurrí. Guðrfður Haraldsdóttir með Ijúfan og skemmtilegan þátt fyrir húsmæöur af báðum kynj- um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir. 16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logl Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur- vaktin. Óskalagasfminn er 562 6060. BR0SIÐFM96.7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveltasðngvatonllstin. 18.00 Rokkár- in f tall og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvðldl. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónllst. X-iðFM97,7 7.00 Þossl. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 I klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavfk. 21.00 Elnar Lyng. 24.00 Næturvaktin með Henný. S. 5626977.3.00 Endurvlnnslan. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ^ FJOLVARP Discovery • 15.00 Saturday Stack (uni 8.00pm): First Flíghts 15.30 Rrst Rights 16.00 Rrst Rights 16.30 Rrst Rights 17.00 Rrst Rights 17.30 Hrst Rights 1BJD0 Rrst Rights 18.30 Rrst Rights 19.00 Rightline 19.30 Disaster 20.00 Battiefield 21.00 Battlofield 22.00 Justice Rles 23.00 Close BBC 05.00 BBC Worid News 05.30 Butlon Moon 05.40 Monsier Cafe 05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Penguins 0630 The Really Wild Show 06.55 Agent z ano the Penguin from Mars 07,20 Blue Peler 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who 08.50 Hot Chefs:grant 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best ot Anne 8 Níck 11.30The Bestof Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14J25 Blue Peter 14.50 The Tomonow People 15.15 Prime Weather 1550 One Man and His Dog 16.05 Dr Who 16.30 Whatever Happened to the Likeiy Lads 17.00 BBC World News 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davktson's Generafion Game 19.00 Eurovísion Song Contest 22.00 Top of the Pops 2230 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 The Slack Thangle 00.00 Language Development 00.30 Statistics in Sociéty 01.00 Child Development 01.30 Pure Maths 02.00 Mathematical Models & Methods 02.30 Malaysia 03.00 BiotogyJnsect Hormones 03.30 Rome Under the Popes 04.00 Outsklers in Eurosport |/ 06.30 Basketbail: SLAM Magazine 07.00 Eurofun; Fun Sports Programme 07.30 Footbaii: European Cup Winners' Cup : Fina! from Brusseis, Belgium. 09.00 Footbal: 96 European Champíonsrtips: Road to Engiand 10.00 Mountajnbike; The Grundig Mountain Bike Worid Cup from Panticosa, Spain 12.00 Motorcycling; Spanish Grand Prix from Jerez 13.00 Tennis; ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Hamburg, Germany 15.00 Artístic Gymnastícs: European Championships in men's artistic 16.30 Strength: The Strongest man, from Germany 17.30 Motorcyc&rtg: Spanísh Grand Prix from Jerez 18.00 Roller Skating: First Vtttel Roilerblade in Une from Pahs-Bercy, 20.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Hamburg, 22.00 Boxing 23.00 Motorcytíina; Spanish Grand Prix from Jerez 23.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 00.00 Ciose MTV • SATURDAY 11 mal 1996 06.00 Kickstart 08.00 Dial MTV Weekend 08.30 Road Rules 09.00 MTV's European Top 20 11.00 The Big Picture 11.30 MTVs First Look 12.00 Dial MTV Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture 16.30 MTV News 17.00 Dial MTV Weekend 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! MTV Raps 00.00 Chill Out Zone 01.30 Night Videos Sky News SATURDAY 11 mal 1996 05.00 Sunrise 07.30 Saturday Sports Action 08.00 Sunrise Continues 08.30 The Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Fashbh TV 10.00 SKY World News 10.30 Sky Destinations 11.00 Sky News Today 11.30 Week In Review • Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nighine 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 SKYWoifd News 15.30 Week In Review • Uk 16.00 LÍve At Rve 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Courl Tv 20.00 SKY Work) News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight-22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News SunrisrUK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week In Review • Uk 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunríse UK 04.30 The Entertainment Show . TNT 18.00 The Wheeler Ðealers 20.00 Pennies from Heaven 22.00 White Heat 00.05 Your Cheatín' Heart 01.50 Penníes from Heaven CNN • 04.00 CNNI World News 04.30 CNNi Worid News Update 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update 06.00 CNNI Worid News 06.30 World News Update 07.00 CNNI Worfd News 07.30 Worid News Update 08.00 CNNI World News 08.30 Worid News Update 09.00 CNNI World News 09.30 Worki News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News Updale 11.00 CNNI World News 11.30 WorW Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Worid News Update 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 World News Update 15.30 Wortd News Update 16.00 CNNI World News 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 Insrae Asla 18.00 World Business This Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI Worid News 20.30 Worid News Update 21.00 Inside Business 21.30 World Spod 22.00 Worid View 22.30 World News Update 23.00 World News Update 23.30 Worlo News Update 00.00 Príme News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI Worfd News 03.00 World News update/ Both Sides With Jesse Jackson 03,30 Worid News Update/ Evans & Novak NBC Super Channel SATURDAY 11 ma'l 1996 04.00 Winners 04.30 NBC News 05.00 The McLaughlin Group 05.30 Helto Austria, Hello Vienna 06.00 ITN Worid News 06.30 Europa Joumal 07.00 Cyberschool 09.00 Super Shop 10.00 Executive Litestyles 10.30 Videofashion! 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30 Combat At Sea 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Executrve Lifestyies 19.00 Talkin' Blues 19.30 ITN Wortd News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show witti Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkín' Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The Selina Scott Slww 01Æ) Talkin' Blues 02.00 Rivera Live 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and Geoige 06.00 Galtar 06,30 Challenge of trie Gobots 07.00 Dragon's Lair 07.30 Yogl Bear Show 08.00 A Pup Named Scooby Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Durnb and Dumber 11.45 Worid Premiere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00 Litlle Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 Two Stupkf Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Famity 17.00 The Jetsons 17J0 The Rintstones 18.00 Ctose DISCOVERY • elnnlgáSTÖÐ3 SkyOne 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck! 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Aclion Man. 8.00 Ace Ventura. Pet Detective. 8.30 The Ad- ventures ot Hyperman. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 World Wrestling Federatkm. 12.00 The Hit Mix. 13» The Adventures of Brisco County Junior. 14.00 One West W jikiki. 15.00 Kung Fu. 16.00 Mysterious Island. 17.00 Wortd Wrestling Federatlon. 18.00 Sliders. 19.00 Unsotved Mysteri- es. 20.00 Cops I og II. 21.00 Stand and Deiiver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Kntght. 23.30 Dream On. 24.00 Saturday Night Uve, 1.00 Hit Mix LcngPlay. Sky Movies 5.00 Easy Ltving. 7.00 Destination Moon. 9.00 Harper Valley PTA. 11.00 Going Under. 13.00 Caughl in Ihe Crossfire. 15.00 A Cfid's Cry lor Help. 17.00 My Father, the Hero. 19.00 Car 54, Wi.eie Are You? 21.00 Six Extreme Juslico 22.40 Plea- sure in Paradise 0.05 Dangeious Heart 1.40 Trust in Me. 3.10 My Fathor, tho licro. Omega 10.00 Lotgjórðartónlist. 17.17 Barnaefni. 16.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Belri útóending frá BolhoHI. 22.00 Praise Ihe Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.