Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 * iðsljós 19 Nancy Kerrigan glöð og reif. Skautadrottningin á von á barni Skautadrottningin og tvöfaldi ólympíumeistarinn, Nancy Kerrig- an, á von á sér í desember. Að sögn blaðafulltrúa Nancyar verður það fyrsta barn hennar og eiginmanns- ins, Jerrys Solomons. Nancy, sem er 26 ára, gekk í hjónaband með hinum 41 árs Jerry i september síðastliðnum. Hann var þá, og er sjálfsagt enn, umboðsmað- ur hennar. Nancy lætur óléttuna ekki vera sér til trafala á skautasvellinu. Hún keppti í vikunni í Greenbay í Wis- consin og ætlar að halda áfram keppni fram í miðjan júlí. Læknar hafa sagt henni að það sé allt í besta lagi. Þótt Nancy hafi sjálfsagt verið fræg meðal unnenda skautaíþróttar- innar vissi hinn almenni maður ekkert af henni fyrr en ráðist var á hana og hún slösuð þar sem hún var að æfa fyrir vetrarólympíuleikana í Lillehammer árið 1994. Árásirí/var gerð aðeins sex vikum fyrír keppn- ina en engu að síður tókst stúlkunni með harðfylgi að ná silfurverðlaun- um í listdansi. Helsti keppinautur Nancy á skautasvellinu á þeim tíma, Tonya Harding, og þjálfari hennar voru síðar bendluð við tilræðið. KENWOOD kraftur, gœði, ending Ll^J^^R^^L ílíeíffii&ííi <$£¦:• jE--.--.--1 N.....J- [.>,¦¦.¦¦¦¦.-¦.\ Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840 ^WUs, <P ^ sSA Sl ^ ASTÞOR MAGNUSSON KYNNIR ATAKID FJÖRUKRÁIN VIÐ STRANDGÖTU, HAFNARFIRÐI, LAUGARDAGINN 11. MAÍ KL.15. KAFFIVEITINGAR ****»»Ma&^ Afmælistil •ii__ x%.1Vx^jI FISHER GRUnDIG HITACHI KDL5TEF Schneider TENS^I SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 5505000 wjrf &&, <^^^^.. auglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.