Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 11. M Réttarholtsskóli er 40 ára um þessar mundir. 40 ára afmæli Réttarholtsskóla í tilefni afmælisins verður haldin sýning á verkum nem- enda en áhersla í verkunum er lögð á tímabilið sem spannar veru skólans. Sýningin stendur frá kl. 11-18 í dag. Kl. 13 verður hátíðardagskrá í skólanum og Samkomur koma þar fram fjöhnargir fyrr- verandi nemendur. í íþróttahúsi skólans og sérkennslustofum verða*ýmsar uppákomur. Samtök um kvennaathvarf Opið hús verður í dag kl. 11 til 13 að Vesturgötu S. Gestur: Eyrún Jónsdóttir hjúkrunar- kona sem mun kynna starfsemi Neyðarmóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður hald- inn í Digraneskirkju á morgun og hefst hann kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga er á morgun og bjóða hjúkr- unarfræðingar almenningi til þátttöku í viðburðum dagsins. Aðaldagskráin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefst hún kl. 14.Flutt verða mörg erindi. Fuglaskoðunarferð á Suðurnes Hið íslenska náttúrufræðifé- lag og Ferðafélag íslands efna til sameiginlegrar fuglaskoðunar- ferðar um Álftanes og Reykja- Utivist nesskaga í dag en fuglalíf er mjög fjölbreytt bæði á Inn- og Út- nesjum á þessum tíma árs. Lagt verður af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 10. Vorferðalag á vegum Áríiæjarkirkju Barnastarfi Árbæjarkirkju verð- ur slitið á morgun með vorferða- lagi austur að Skálholti. Saga stað- arins reifuð og farið í leiki og barnamessa verður haldin. Fjallasyrpa Útivistar Á morgun verður gengið upp hjá Mógilsá og upp Þverfellshorn sem er í um það bil 800 metra hæð yfir sjó. Fleiri en einn farar- stjóri verður með í fór og ef þurfa þykir verður þátttakend- um skipt í fleiri en einn hóp. Boðið verður upp á rútuferð frá BSÍ kl. 10.30. Gengið Aimennt genc 10. maí 199} i Ll nr. 93 ¦ kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Aust. sch. Port escudo Spá. peseti Jap. yen írskt pund SDR/t ECU/t 66,720 101,710 48,810 11,3770 10,2150 9,8670 14,1690 12,9610 2,1362 54,8600 39,8900 43,9300 0,04278 6,2430 0,4265 0,5251 0,63620 104,950 96,89000 82,4700 67,060 102,230 -49,110 11,4370 10,2710 9,9210 14,2530 13,0350 2,1490 54,1600 39,5200 44,1600 0,04304 6,2820 0,4291 0,5283 0,64000 105,600 97,47000 82,9600 66,630 101,060 48,890 11,6250 10,3260 9,9790 14,3190 13,1530 2,1854 55,5700 40,1300 44,8700 0,04226 6,3850 0,4346 0,5340 0,62540 104,310 97,15000 83,3800 Hæg breytileg átt í dag verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri, einkum þó inn til landsins. Þó má reikna með þokulofti með suður- og suðausturströndinni. Veðrið í dag Það verða væn vorhlýindi á land- inu, víðast 10 til 15 stiga hiti að deg- inum þar sem sólar nýtur. Sólarlag i Reykjavík: 22.26 Sólarupprás á morgun: 4.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.22 Árdegisfióö á morgun: 1.58 Veörið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 14 Akurnes þokumóöa 9 Bergsstaöir skýjaö 10 Bolungarvík skýjaö 10 Egilssiaóir skýjaö 17 Keflavíkurflugv. hálfskýjað 10 Kirkjubkl. alskýjað 10 Raufarhófn hálfskýjaó 11 Reykjavík skýjaó 10 Stórhöfði súld 8 Helsinki rigning 7 Kaupmannah. rign. á síó.klst. 5 Ósló hálfskýjaö 12 Stokkhólmur rigning 8 Þórshófn léttskýjað 8 Amsterdam skúr á síö.klst. 7 Barcelona Chicago léttskýjaó 15 Frankfurt skýjað 8 Glasgow skýjaö 10 Hamborg alskýjaó 6 London skúr 10 Los Angeles heiðskírt 16 Lúxemborg skýjað 6 París hálfskýjað 17 Róm skýjaö 20 Mallorca skruggur 20 New York alskýjaö 12 Nice léttskýjað 18 Nuuk snjókoma -3 Orlando léttskýjað 23 Vtn skýjað 20 Washington Winnipeg heióskírt -3 Miðnæturtónleikar í Dómkirkjunni: Gospelperlur Gospelhópur Söngsmiðjunnar, eða Sönghópur Móöur jarðar eins og hann kallar sig nú, og þriggja manna hljðmsveit munu halda miðnæturtónleika í Dómkirkjunni í kvóld kl. 23.30. Á dagskrá hóps- | ins, sem skipaður er nítján söngv- urum, eru allar helstu gospelperlumar og verða þær Skemmtanir 1 fluttar af krafti og innlifun. Stjórn- I andi Móður jarðar er Esfher Helga | Guðmundsdóttir. Einsöngvarar eru Agnes Erna | Stefánsdóttir, Esther Helga Guð- 1 mundsdóttir, Jóhann Friðgeir 1 Valdimarsson, Kristján Helgason, 1 Lára Heiður Sigurbjörnsdóttir, I Oktavía Stefánsdóttir og Sigur- björg Hv. Magnúsdóttir. Hljóm- Dómkirkjan verður vettvangur flutnings gospeltónlístar í kvöld. sveitina skipa Sigrún Grendal á píanó, Jón Steinþórsson á bassa, og Kormákur Geirharðsson, á trommur. Sönghópurinn hefur nýlokið fernum tónleikum vitt og breitt um Suðurland og hlaut aUs staðar góðar viðtökur. dagsönn 61 > Jean Claude Van Damme þarf á föllu sínu líkamlega atgervi að I hafda í hlutverki brunavarðarins ! Darren McCord. Bráður bani Laugarásbíó sýnifum þessar mundir spennumyndina Bráður bani (Sudden Death). Þar leikur- Jean-Claúde Van Damme slökkvi- liðsmanninn Darren McCord sem fer með böm sín tvö á úrslitaleik í íshokkí. í salnum hefur hryðju- verkahópur hreiörað um sig og er ætlun hans að taka varaforseta Bandaríkjanna sem gísl en hann er staddur á leiknum. í leiðinni taka þeir einnig dóttur McCord Kvikmyndir / sem gerir það að verktím að McCord verður að taka til sinna ráða til að frelsa dóttur sína. Með- al annarra leikara í myndinni má nefna Powers Boofhe, Dorian Harewood og Ross Malinger. ~ Leikstjórinn Peter Hyams er reyndur í gerð spennumynda og hefur hann sérstöðu meðal leik- stjóra að því leytinu til að hann stjórnar alltaf kvikmyndatökum í myndum sínum. Nýjar myndir Háskólabíó: 12 apar Laugarásbíó; Bráður bani Saga-bíó: Stolen Hearts Bíóhöllin: Last Dance Bíóborgin: Dead Presidents Regnboginn: Things to Do in Denver... Stjörnubíó: Kviðdómandinn Simsvari vegna gengisskréningar 5623270 Húsrúm Myndgátan hér að ofan lýsir orðasamband ísland er land þitt Kvennakór Reykjavíkur held- ur tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17 og á sama tíma á morg- un. Yfirskrift tónleikanna er ís- land er land þitt. Flutt verða ís- lensk og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Margrét Pálmadóttir. Stórtónleikar í Digraneskirkju Á morgun kl. 17 verða seinni tónleikar Kórs Digrasneskirkju til styrktar orgelsjóði kirkjunn- ar. Fram koma Kór Digranes- kirkju, barnakór Snælandsskóla, Hrönn Helgadóttir orgelleikari, Hallfríður ðlafsdóttir flautuleik- ari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, einsöngvararnir Hinrik Bjarnason, Rúnar Þóris- son, Guðrún Lóa Jónsdöttir og Sigríður Sif Sævarsdóttir, málm- blásarakvartett og fleiri. Tónleikar Tónlist í Biskupstungum í tilefni af skólaslitum Reyk- holtsdeildar Tónskóla Árnesinga verða tónleikar í Aratungu í dag kl. 14. Fjólbreytt dagskrá. Kór Menntaskólans á Akureyri heldur árlega vortónleika sína á Sal á morgun kl. 17. Á efnis- skránni er nýtt lag og nýjar út- setningar eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson auk annarra laga úr ýmsum áttum. Stjórnandi kórsins er Ragnheiður Ólafsdótt- ir. Kársneskórinn í Borgarfirði Drengjakór Kársnesskóla og Stúlknakór Kársnesskóla halda tónleika í Borgarneskirkju í dag kl. 17. Á efnisskrá eru íslensk og erlend sumarlög og sönglaga- syrpur. Stjórnandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.