Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 52
%)gskrá 60 Sunnudagur 12. maí LAUGARDAGUR 11. MAI1996 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Hlé. 17.25 Rætt við Jan Guillou. Áður sýnt 23. apríl. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Marc. Barnamynd. Lesari: Þorsteinn ÚHar Björnsson. 18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins (2:10) (Riddarna av det fyrkantiga bordet). Sænsk páttaröð fyrir börn. Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. 18.30 Dalbræður (2:12) 19.00 Geimstöðin (1:26) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Frá torfkofa tll tæknialdar (1:2). 21.15 Finlay læknir (5:7) (Doctor Finlay IV). Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eft- ,. ir A.J. Cronin um lækninn Finley og sam- borgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. 22.10 Helgarsportið. Umsjón: Amar Björnsson. 22.35 Vetrarsól (Un soleil pour l'hiver). Frönsk sjónvarpsmynd frá 1993 um samband tiskusýningarmanns og útigangskonu. Leikstjóri: Laurent Carceles. Aðalhlutverk: Patachou, Philippe Caroit og Alix de Konopka. 0.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. STOe I) 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is- land). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri sögu Jules Verne. 11.20 Hlé. 16.55 Golf (PGA Tour). 17.50 íþróttapakkinn (Trans World Sport). Iþróttaunnendur fá fréttir af öllu þvi helsta sem er að gerast i sportinu um víða veröld. 18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with Children). 19.55 Hetty Wainthorpe. Breskur sakamála- myndaflokkur í léttum dúr fyrir alla fjölskyld- una. 21.15 Savannah. Þrjár ungar suðurríkjakonur eru tengdar vináttuböndum sem er ógnað af ættartengslum og valdabaráttu. Peyton er dálítið villl, hún ætlar sér ákveðna hluti f líf- * inu og afbrýðisemin rekur hana áfram. Reese er hin sanna suðurrikjaprinsessa, virðir gamlar hefðir og á að giftast efnileg- asta piparsveini bæjarins. Lane dreymir um frægð og frama en ást hennar á giftum manni heldur aftur af henni. 22.00 Hátt uppi (The Crew). Maggie, Jess, Paul og Randy eru flugfreyjur og flugþjónar og ferðast því víða. Við sögu kemur einnig yf- irmaður þeirra, Lenora, og flugstjórinn Rex. 22.25 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 23.15 David Letterman. 24.00 Ofurhugaíþróttir (High Five) (E). 0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Shanen Doherty (Brenda í Beverly Hills 90210) leikur annað aðalhlut- verkanna. Stöð 2 kl. 20.50: í skugga glæps Stöð 2 sýnir framhaldsmyndina í skugga glæps eða Gone in the Night. Hjónin Cyndi og David Dowali- by eru ákærð fyrir að hafa rænt og síðan myrt dóttur Cyndiar. Hana grunar að fyrrverandi eigin- maður sinn hafi verið valdur að hvarfi stúlkunnar en hann hefur pottþétta fjarvistarsönnun. Lög- reglan er undir miklum þrýstingi að leysa málið sem fyrst og allt er gert til að fá hjónin ungu til að játa á sig glæpinn. Fyrri hluti myndarinnar verður sýndur í kvöld en seinni hlutinn annað kvöld. Aðalhlutverk leika Shanen Do- herty (Brenda í Beverly Hills 90210) og Kevin Dillon. Sjónvarpið kl. 20.35: Saga verkfræði áíslandi Frá torfkofa til tæknialdar, 100 ára saga verkfræði á íslandi, er ný íslensk mynd um fram- kvæmda- og framfarasögu íslend- inga frá öndverðu til nútímans. Dregin er upp mynd af þeim miklu framförum sem orðið hafa á öllum sviðum dagslegs lífs sið- astliðin 100 ár. Sagt er frá fyrstu verkfræðingunum og þeim verk- efnum sem biðu þeirra, eins og til dæmis vega-, brúar- og hafnar- gerð, húsagerð, virkjanir, hita- veitur, vatnsveitur, rafveitur og símavæðing. Einnig er skyggnst inn í framtíðina og gerð grein fyr- ir þeim breytingum sem nýtil- komin tækni kemur til með að valda. Seinni hluti myndarinnar verð- ur sýndur að viku liðinni. Um- sjónarmaður er Jónas Sigurgeirs- son en dagskrárgerð var í hönd- um Steinþórs Birgissonar. @srM 9.00 Myrkfælnu draugarnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Busi. 9.20 Kolli kúti. 9.45 Litli drekinn Funi. 10.10 Litli prinsinn (1:2) Seinni hluti erá dagskrá að viku liðinni. 10.40 Snar og Snöggur. 11.00 Sögur úr Broca stræti. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 í sviðsljósinu. 13.55 Roma-lnter Milan. 16.00 Heilbrigð sál í hraustum líkama. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Atlanta-Orlando. Bein útsending. 19.0019:20. 20.00 Morðsaga (3:23). 20.50 í skugga glæps (1:2) (Gone in the Night). 22.25 60 mínútur. 23.15 Makbeð (Macbeth). Hér er á ferðinni mar- glofuð kvikmynd Romans Polanski eftir þessu fræga leikriti Shakespeares. Hér segir af hinum metnaðargjarna Makbeð sem stýrir herjum Skota í orrustu gegn norskum innrásarmönnum og fer með sig- ur af hólmi. Aðalhlutverk: Jon Finch, Fransesca Annis, Martin Shaw og Nicholas Shelby. 1971. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. &svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00FIBA-körfubolti 19.30 Veiðar og útiiíf (Suzuki's Great Outdoors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís- hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sam- eiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 20.00 Fluguveiði (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþrótta- menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. Evrópumótaröðin í golfi heldur áfram. Umsjónarmenn eru sem fyrr Pétur Hrafn Sigurðsson og Úlfar Jónsson. 22.00 Kattafangarinn (Cat Chaser). Sakamála- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4^3,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur. i ,.1'j Tónlist á sunnudagsmorgni. ' 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttlr. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. . Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Hugur ræður hálfri s|ón. Fimmti og síðasti þáttur. Umsjón: Jóhann Hauksson. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Guðsþjónusta. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregntr, auglýsingar og tónlist. 13.00 Listahátiðarrispa. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 14.00 Ferðalok 1946. Um flutning jarðneskra leifa Jónasar Hallgrímssonar til íslands. 15.00 Þú, dýra llst. Umsjón: Páil Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Vandi lífeyrissjóða. Heimildarþáttur I umsjá Bergljótar Baldursdóttur. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. Kammertónlist á Kirkjubæjar- klaustri 1995. 18.00 Guðamjöður og arnarteir. Erindaröð um við- tökur á Snorra-Eddu. 18.30 Mozartsöngvar. Julianne Baird syngur; Colin Tilney leikur á fortepianó. 18.45 Ljóð dagslns. (Áður á dagskrá I morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær- morgun.) 20.35 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð: Hafðrninn. (Áður á dagskrá I mars sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jón- asson flytur. 22.30 Til allra átta. Umsjón: Sigriður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 Fr|álsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn fdúr og inoll. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinnl. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttlr. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðlnnar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.50 Byltlng Bftlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á mörkunum. Úmsjón: Hjortur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milll stelns og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 D|ass í Svíþjóö. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvfildtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúlir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. Ivar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Ðylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM106,8 10.00 Á Ijúfum nóturn. Samtengdur Aðalstöðinni. Umsjón: Randver Þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 Ópora vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt tónlist. 18.30 Lelkrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tðn- list tll morguns. SIGILTFM94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstonar. 12.00 Sígilt hádegl. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 L|óðastund. 19.00 Stnfónían hljómar. 21.00 Tónlelkar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM9S7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 Á Ijúfum nótum. Sunnudagsmorgunn með Randver Þorlákssyni og Alberti Ágústssyni. Þátturinn er sendur út frá Klasslk FM 106,8 (samtengt) og þeir leika létt klassíska tónlist og klassísk dægurlög, gestir og spjall. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnu- dagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg mál- efni I umsjá Kristjáns Einaresonar. 1.00 Næturdag- skrá Ókynnt. BR0SIÐFM96.7 13.00 Hetgarspjall með Gylfa Guðmundssynl. 16.00 Hljómsveltir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-iðFM97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Frið- lelfssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgun- dagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102.9 Lindin sendir út alla daga, alfan daginn. FJÖLVARP Discovery )/ 15.00 Seawings 16.00 Rightline 16.30 Disaster 17.00 Natural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Artfiur C Cfarke's Mysterious World 19.00 Crocodile Territory 20.00 The Barefoot Bushman 21,00 Island ol the Oragons 22.00 The Professionals 23.00 Close BBC 05.00 BBC World News 05.30 Watt on Earth 05.45 Chucklevision 06.00 Julia Jekyll 8 Harriet Hyde 06.15 Count Duckula 06.35 The Tomorrow People 07.00 Incredible Games 07.25 Blue Peter 07.50 Grange Hill 08.30 A Question ol Sport 09.00 The Best ol Pebble Miil 09.45 The Best ot Arme S. Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Gordon the Gopher 13.40 Chucklevision 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Peter 14.45 The Really Wild Show 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The World at War - Special 16.30 Three Colours Cezanne 17.00 BBC World News 17.30 Crown Prosecutor 18.00 999 Special 19.00 The Accountant 20.35 Omnibus:gore Vidal 21.25 Songs of Praise 22.00 Dangertield 23.00 Engineering Mechanics 23.30 Physics:kieal Sounds 00.00 Data Modelling 00.30 Sílver 01.00 Adults learning 03.00 Learning Languages 04.00 Work is a Four Letter Word 04.30 The Knowledge:wilhdrawal Symptons Eurosport l/ 06.30 Mountainbike: The Gnjndig Mountain Bike Worid Cup from Panticosa, Spain 07.30 Motorcycling: Spanisti Grand Prix from Jerez 08.00 Motorcyciing: Spanísh Grand Prix from Jerez 08.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 09.00 Truck Racing: European Truck Racing Cup from Ðíjon Prenois, 09.30 Motorcycling: Spanish Grand Prix from Jerez 13.00 Artistic Gymnastics: European Championships in men's artis- tic 15.00 Tria!: Trial Masters from Paris-Bercy, France 16.00 Motorcyding: Spanish Grand Prix from Jerez 17.00 All Sports: Bloopers 17.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Hamburg, 20.00 Touring Car: BPR Endurance GT Series from Siíverstone, Great 21.00 Motorcycling: Spanish Grand Prix trom Jerez 22.30 Boxing 23.30 Close MTV SUNDAY 12 mal 1996 06.00 MTV's US Top 20 Video Countdown 08.00 Video-Active 10.30 MTV's First U»k 11.00 MTV News 1130 MTV Sports 12.00 Dial MTV Weekend 15.00 Star Trax 16.00 MTV's European Top 2016.00 Greatest Hits By Year 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00 MTV's X-Ray Vlsion 21.00 MTVs Beavis & Butt-head 21.30 10 Years Of Rock Am Ring 22.30 Night Videos Sky News SUNDAY 12 mal 1996 05.00 Sunrise 07.30 Sunday Sports Actíon 08.00 Sunrise Continues 08.30 Business Sunday 09.00 Sunday Wilh Adam Boulton 10.00 SKY World News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Sunrise UK 1130 Week !n Review - Intemational 1100 Sky News Sunrise UK 12.30 Beyond 200013.00 Sky News Sunrise UK Í330 Sky Woridwide Report 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 SKY World News 15.30 Week In Review - International 16.00 Live At Rve 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Sunday With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Business Sunday 20.00 SKY World News 20.30 Sky Woridwide Report 21.00 Sky News Toníght 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Weekend News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC Worid News Sunday 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Sunday With Adam Boulton 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week In Review - International 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Business Sunday 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Weekend News 04.00 Ský News Sunrise UK 04.30 ABC Worid News Sunday TNT 16.00 The Glass Bottom Boat 20.00 Ryan's Daughter 23.15 Fever Pitch 01.00 The Glass Bottom Boat CNN • 04.00 CNNI World News 0430 World News Update/Global View 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update 06.00 CNNI Worid News 06.30 Worid News Update 07.00 CNNI Wortd News 07.30 Worid News Update 08.00 CNNI World News 08.30 Worid News Update 09.00 World News Update 10.00 CNNI Worid News 10.30 World Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI Worid News 12.30 Pro Goil Weekly 13.00 Wortd News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sporl 15.00 CNNI World News 15.30 TNs Week In The NBA 16.00 CNN Ute Edition 17.00 CNNI World News 17.30 Worid News Update 16.00 Wortd Report 20.00 CNNI World News 20.30 Travel Guide 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 23.30 Crossfire Sunday 00.00 Prime News 00.30 Global View 01.00 CNN Presents 02.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz This Week NBC Super Channel SUNDAY 12 ma) 1996 04.00 Weekty Business 04.30 NBC News 05.00 Strictly Business 05.30 Winners 06.00 Inspiraíon 07.00 ITN World News 07.30 Combat At Sea 08.30 Russia Now 09.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talking Wrth David Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Meet The Press 16.00 ITN WorW News 16.30 First Class Around The Worid 17.00 Wine Express 17.30 The Besl Of The Selina Scott Show 18.30 Peter Ustinov Composers 19.30 ITN World News 20.00 Adac Touring Cars 21.00 The Besl ol The Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best ot Late Níght With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Best of The Tonight Show Wilh Jay Leno 00.30 The Best Of The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Jazz 02.00 Rivera Uve 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruilties 05.30 Sharky and George 06.00 Galtar 06.30 Challenge of the Gobots 07.00 Oragon's Larr 07^0 Scooby and Scrappy Doo 08.00 A Pup Named Scooby Doo 0830 Tom and Jerry 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 Tho Jetsons 10.00 The House ol Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Liitle Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 Worid Premiere Toons 12.00 Superchunk 14.00 Little Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Dr Seuss 16.30 Dr Seuss 17.00 Space Ghost Coast to Coast 1730 FrshPol'ice 18.00 Close DISCOVERY %f einnig á STÖB 3 SkyOne 5.00 Hour ot Power. 6.00 Undun. 6.01 Detfy and Hls Ftiends. 6JI5 Dynamo Duck. 6.30 Gadgel Boy. 7.00 Mighry Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Det- ective. 8.30 The Adventures of Hyperman. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Heio Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lasbed. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star frek. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone, 16.00 Great Escapes. 1630 Mighty Morphin Power Rangets. 17.00 The Simpsons 18.00 Stark Trek. 20.00 Highlander. 21.00 Renegade. 22.00 Blue Thunder, 23Æ0 60 Minutes. 24.00 Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Stage Struck. 7.00 The Míracle of Our Lady ol Fatima. 9.00 Lad: A Dog. 11.00 Free Wilty. 13.00 The Secret Garden. 14.55 Pee-Wee's Big Advenlure. 16.30 Free Willy. 18.30 Charlie's Ghost The Secret ol Corando. 20.00 Murdar One - Chapter Ninteen. 21.00 Pdp Fiction. 23.35 The Movie Show. 0.05 Man without a Face. 2.05 PCU. 3.25 Pee-Woe's Big Adventure. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 LofgjörSar- tönlist 1630 Orð lífsins. 17.30 Lhrets Ord. 18.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.30 Bein útsendmg frá Bolholti. 22.00 Praise the Lprd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.