Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 26
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 T>V 26 * nlist Topplag Killing Me Softly gæti oröið eitt af vinsælli lögum ársins ef heldur fram sem horfir. Lagið er búið að vera sex vikur á lista, þar af fimm vikur í toppsætinu. Þetta er endurgerð gamals lags Robertu Flack frá árinu 1973. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hlut sveitarinnar La Bouche með lagið Sveet Dreams. Það lag fór rólega af stað á íslenska listanum, kom inn í 27. sæti fyr- ir þremur vikum, fór í 26. sæti fyrir hálfum mánuði, sat í sama sæti í síðustu viku en stekkur nú upp í 15. sæti. Hæsta nýja lagið Það er ekki nóg meö að hljómsveitin Fugees eigi topp- lag íslenska listans heldur á hún einnig hæsta nýja lag list- ans. Það er lagið Ready or Not sem kemst alla leið í 9. sætið á sinni fyrstu viku. Shakur brýtur skilorð Rapparinn Tupac Shakur á í stöðugu stappi við yfirvöld vestanhafs vegna sakamála. Hann hefur nú fengið fyrirskip- un um að mæta til fangelsisaf- plánunar eigi síðar en 7. júní óg gæti þá þúrft að sitja inni í íjóra mánuði. Ástæðan fyrir þvi að hann er kallaður inn núna er brot á skilorði en Shakur hlaut á síðasta ári dóm fyrir líkams- árás og hluti af dómnum var fólginn í yinnu í þágu almenn- ings. Hann lét hins vegar aldrei sjá sig íl vinnunni og skal því bak við lás og slá. Vedder hótað öllu illu Eddy Wedder, söngvari Pearl Jam, er í felum þessa dagana vegna þess að einhver ruglu- dallur hefur hótað honum líf- láti og ýmsu þaðan af verra. Ástæðan fyrir þeirri fæð sem maðurinn leggur á Vedder er sú að kærastan hans lét hann róa þar sem hún varð svo yfir sig hrifin af söngvaranum. Og meðan lögreglan leitar aö elsk- huganum heldur Vedder sig til hlés. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ISL T.T JL^fi JLJL JUA e TT M 1 1 NN I viknna 11 1 1 .b. - 12.5. 'I SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM TOPP m 1 1 1 6 ••• 5. VIKANR. 1... KILLING ME SOFTLY FUGEES 2 2 3 6 LEMON TREE FOOL'S GARDEN 3 3 2 4 I REALLY LOVED HAROLD EMILIANA TORRlNl <3> 7 15 4 BECAUSE YOU LOVED ME CELINE DION Q) 9 29 3 BREAKFAST AT TIFFANY'S DEEP BLUE SOMETHING 6 6 5 5 1,2,3,4 (SUMPIN’ NEW) COOLIO 7 4 4 5 STUPID GIRL GARBAGE 8 8 8 6 FIRESTARTER PRODIGY GD 1 ... NÝTT A USTA ... READY OR NOT FUGEES NYTT (íq) 11 33 3 CAN'T GET YOU OFF MY MIND LENNY KRAVITZ Œ) 15 - 2 L'OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI QD 14 20 6 GAS FANTASÍA OG STEFÁN HILMARSSON 13 13 17 7 YOU DON'T FOOL ME QUEEN 14 5 7 3 X-FILES DJ. DADO 26 26 4 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... SWEET DREAMS LA BOUCHE N VTT 1 IT'S RAINING MAN WEST END GIRLS 25 24 4 PIU BELLA COSA EROS RAMAZZOTTI (3) 23 23 5 FASTLOVE GEORGE MICHAEL GD 28 34 3 RETURN OF THE MACK MARK MORRISON 20 20 25 3 I WILL SURVIVE CHANTAY SAVAGE (21) 22 28 4 GIVE ME A LITTLE MORE TIME GABRIELLE 22 12 12 5 DEAD MAN WALKING BRUCE SPRINGSTEEN 23 10 6 8 WEAK SKUNK ANASIE 24 24 - 2 THREE IS A MAGIC NUMBER BLIND MELON m U VTT 1 OLD MAN 8. ME (WHEN I GET TO HEAVEN) HOOTIE & THE BLOWFISH 26 17 16 10 CALIFORNIA LOVE 2 PAC 8. DR. DRE 27 21 19 10 LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT STING EU N»TT 1 DIZZY SPOON GD 39 40 3 JOURNEY PAPA DEE 30. 32 38 3 MISSION OF LOVE SIX WAS NINE m N Y T T 1 SATURNUS VINIR VORS OG BLÓMA 32 19 10 10 YOU LEARN ALANIS MORISSETTE 33 40 - 2 SALVATION CRANBERRIES NYTT 1 ALWAYS BE MY BABY MARIAH CAREY 35 16 9 9 CHILDREN ROBERT MILES (3D 37 - 2 SOMETHING DIFFERENT SHAGGY 38 39 NYTT 1 SINGING IN THE SUN VIRIDIAN GREEN 18 14 9 BIG ME FOO FIGHTERS N VTT 1 BEFORE PET SHOP BOYS £1 n v t r 1 DOIN'IT LL COOL J Dýrkeyptur dans Liam Tyson, gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Cast, varð fyrir því óhappi á ferð í Japan á dögunum að axl- arbrotna og kom með því í veg fyrir að hljómsveitin gæti hit- að upp fyrir Oasis á tónleikum í Bretlandi nokkrum dögum síðar. Tyson var að skemmtá sér á veitingahúsi í Tokyo ásamt félögum sínum og barst leikurinn upp á borð en þar sem kappinn var eitthvað rykaður í kollinum endaði gamanið með því að hann steyptist á hausinn á gólfið. Hann harkaði þó af sér og hélt djamminu áfram en uppgötvaði það svo morguninn eftir að líklega hefði eitthvað farið úrskeiðis við fallið. Við rannsókn kom í ljós að Tyson var axlarbrotinn og verður hann frá spilamennsku næstu vikurnar. Michael erkibóndi Michael Jackson stendur sí- fellt í stórræðum og fréttir hafa nú borist af því að hann hafi fest kaup á húsakynnum undir sig og sína í Frakklandi. Og menn eins og Micahel þurfa gott rými þannig að ekki dugði minna en búgarður upp á 700-800 milijónir króna. Ekki fylgir sögunni hvar búgarður- inn er en talið er að hann sé í Suður-Frakklandi. Rappari í va inn Victor Ray Wilson, sem var einn af stofnendum rappsveit- arinnar Body Count, lést fyrir nokkru í Los Angeles, 37 ára að aldri. Wilson, sem var trommu- leikari sveitarinnar til dauða- dags, lést ekki vegna ofneyslu fíkniefna eða annars ólifnaðar heldur var það krabbamein sem lagði hann að velli. Body Count var stofnuð árið 1989 og var rapparinn Ice-T forystu- sauður þar á bæ. Sveitin er þekktust fyrir það fjaðrafok sem hún vakti með laginu Cop Killer en lagið var bannað út og suður um alian heim fyrir að hvetja til ofbeldis gegn lög- reglumönnum. Hljómsveitin hafði lokið við upptökur á nýrri plötu skömmu áður en Wilson lést. -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn erniöurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum j.sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekurþátt í vali "VJorfd Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefurhann áhrifá Evrópulistann sem birturerí tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. “í'-ik’M GOTT ÚTVARPI Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:#Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.