Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Síða 19
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996
19
Skautadrottningin
á von á barni
Skautadrottningin og tvöfaldi
ólympiumeistarinn, Nancy Kerrig-
an, á von á sér í desember. Að sögn
blaðafulltrúa Nancyar verður það
fyrsta barn hennar og eiginmanns-
ins, Jerrys Solomons.
Nancy, sem er 26 ára, gekk í
hjónaband með hinum 41 árs Jerry
í september síðastliðnum. Hann var
þá, og er sjálfsagt enn, umboðsmað-
ur hennar.
Nancy lætur óléttuna ekki vera
sér til trafala á skautasvellinu. Hún
keppti í vikunni í Greenbay í Wis-
consin og ætlar að halda áfram
keppni fram í miðjan júlí. Læknar
hafa sagt henni að það sé alit í besta
lagi.
Þótt Nancy hafi sjálfsagt verið
fræg meðal unnenda skautaíþróttar-
innar vissi hinn almenni maður
ekkert af henni fyrr en ráðist var á
hana og hún slösuð þar sem hún var
að æfa fyrir vetrarólympíuleikana í
Lillehammer árið 1994. Árásin/var
gerð aðeins sex vikum fyrir keppn-
ina en engu að síður tókst stúlkunni
með harðfylgi að ná silfurverðlaun-
um í listdansi.
Helsti keppinautur Nancy á
skautasvellinu á þeim tíma, Tonya
Harding, og þjálfari hennar voru
síðar bendluð við tilræðið.
KENwOOD
kraftur, gœði, encling
Armula 17, Reykjavík, sími 568-8840
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA
staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur
og stighækkandi birtingarafsláttur
auglýsingar
^vidsljos
' ** ★
Afmcelistilboð
SA SÁ *
ASTÞOR MAGNUSSON KYNNIR ATAKIÐ
FJÖRUKRÁIN VIÐ STRANDGÖTU,
HAFNARFIRÐI, LAUGARDAGINN 11. MAÍ KL.15.
KAFFIVEITINGAR
AKAL
JFISHER
GRUnbiG
HITACHI
KCLSTEF
Schneider
LiMiTES’