Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Page 1
t * t t i i i i i i i i i t i i i i i i i i i t i i i i i A DAGBLAÐIÐ - VISIR 124. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MANUDAGUR 3. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Flutningavél lagði af stað í gærmorgun frá Keflavíkurflugvelli til Seattle í Bandaríkjunum. Farmurinn var óvenjulegur að því leyti að um borð voru 80 hross og þrír hreinræktaðir íslenskir hundar. Hundarnir og 50 hross voru á vegum Edda-hesta, hlutafélags í eigu 100 hrossabænda, og 30 hross fóru á vegum Axels Ómarssonar. Þegar til Seattle kom tók við 6 klukkutíma löng ökuferð til hestabúgarðs í Kanada í eigu Arnolds Fabers. Þetta er í annað sinn sem Edda-hestar flytja út hross til Kanada. í maí í fyrra fóru þangað 67 hross. Myndin er tekin þegar verið var að koma hross- unum um borð í DC-8 flutningavél sem fyrirtækið tók á leigu. DV-mynd ÆMK Guðmundur Hallvarðsson segir 30 skip brjóta lög og samninga með veiðum á sjómannadag: Ætlar að beita sér fyrir lagabreytingu á Alþingi - læt mér kæru í léttu rúmi liggja, segir skipstjórinn á Vigra á Reykjaneshrygg - sjá bls. 4 C. ~'j ' STJORN REIÐSLA SIMI 550 5000 ir\ Díana blandar sér í deilu um fyrirsætur - sjá bls. 8 Tékkland: Stjórnin miss- ir meirihluta - sjá bls. 9 Gremja vegna vinnumálafrumvarpsins: Búið að ofbjóða lýðræði í landinu - segir Bjöm Grétar Sveinsson - sjá bls. 2 Bretar og Frakkar opna saman sendiráð: Samvinnan fyrirmynd þess sem koma skal - segir Michael Rifkind - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.