Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 11 DV Fréttir Afstaða til sumartíma: Myndir víxluöust Þau leiðu mistök urðu við dóttir því meðmælt, en Guð- dálkinn „Með og á móti“ á bls. 13 í DV í gær að myndavíxl urðu. Umræðuefnið var hvort taka bæri upp sérstakan sumartíma á íslandi og var Arnbjörg Sveins- mundur Hallvarðsson mælti gegn því að sumartími væri tek- inn upp. Þessi mistök eru hér- með leiðrétt og viðmælendur beðnir afsökunar. SUMARTILBOÐ í KJARAKAUPUM Regína við orgel sitt á uppboðinu. DV-mynd KE Arnbjörg Sveinsdóttir er meðmælt sumartíma. Plastkassar sem hægt er að leggja saman, stærð: 48x34x25 cm. Aðeins kr. 490,- Ryksuga Elram 1200 vött m/stillanlegum sogkrafti, inn- dreginni snúru, mjög hljóðlát. Aðeins kr. 9.998,- Lasagne fat, 30x20 cm, á stálgrind, eldfast, bæði fyrir ofn og örbylgjuofn. Aðeins kr. 698,- MÖRG ÖNNUR FRÁBÆR TILBOÐ Kjarakaup? Lágmúla 6, sími 568 4910 Óseyri 4, Akureyri, sími 462-4064 Landvegur endurbættur: 13 km kafli mal- bikaður í sumar Aðild að Schengen mótmælt Landsfundur Samstöðu um óháð ísland var haldinn sl. laugar- dag að Hótel Varmahlið. Á fundin- um var aðild íslands að Schengen- samkomulaginu mótmælt. Sam- kvæmt ályktun samtakanna á fundinum er eini ávinningur ís- lendinga af samkomulagi þessu að það losar þá við að framvísa vega- bréfum á ferðalögum erlendis. Að mati samtakanna verða íslending- ar hins vegar að treysta erlendum ríkjum fyrir landamærum ís- lands. Þá hafi fíkniefnavandinn vaxið ört í löndum Schengen-sam- komulagsins. -RR Utankjörfundarkosning í Kópavogi Utankjörfundarkosning vegna forsetakosninganna 29. júní næstkomandi fer fram á skrifstofu sýslumanns að Auðbrekku 10,3, hæð. Kópavogi alla virka daga frá kl. 9.00-17.00 og frá 7. júní einnig á laugardögum frá kl. 14.00-16.00. Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða bamsburðar skal hafa borist sýslumanni eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 22. júní. Slík atkvæðagreiðsla má þó ekki fara fram fyrr en laugardaginn 8. júrií. Sýslumaðurinn í Kópavogi Steinullarbíllinn auglýsir Regína flytur frá Selfossi: Seldi innbú sitt á uppboði Guðmundur Hallvarðsson er and- vígur sumartíma. Um 13 kílómetra kafli á Landvegi, frá prestsetrinu Fellsmúla og norð- ur í Galtalækjarskóg, verður endur- byggður og lagöur bundnu slitlagi nú í sumar. Framkvæmdir við þennan veg eru ekki á endurskoðaðri vegaáætl- un en sveitarfélagið, Landsvirkjun og íslenskur jarðefnaiðnaður munu útvega lán til framkvæmdanna sem áætlað er að kosti 90 milljónir króna. Framkvæmdirnar, sem nú er verið að ráðast í, veröa yfirfærðar á næstu vegaáætlun. Eins og DV hefur greint frá er gíf- urlegt umferðarálag á veginum vegna vikurflutninga um hann en dagleg umferð þungaflutningabO- anna jafngildir því að þúsundir venjulegra heimilisbíla aki um veg- inn á hverjum degi. „Þessi kafli, sem hér um ræðir, verður í stórum dráttum á núver- andi vegstæði," segir Jón Rögn- valdsson aðstoöarvegamálastjóri viö DV en vegurinn verður að hans sögn þó byggður upp á nokkrum stöðum. Verið er að undirbúa það að bjóða verkið út og líklegt að framkvæmdir geti hafist eftir rúm- an mánuð. Landvegur er nú lagður bundnu slitlagi frá Vegamótum að Holts- múlasundi en þaðan og upp aö Fellsmúla þarfnast vegurinn mjög mikilla endurbóta og mun meiri en sá kafli sem nú verður lagður bundnu slitlagi. Kaflinn um Holts- múlasund og að Fellsmúla verður því að bíða betri tíma. -SÁ Regína Thorarensen, hinn landskunni fréttaritari DV, hefur nú ákveðið að flytjast frá Selfossi og á heimili aldraðra á Eskiflröi. Eiginmaður hennar var Karl Thor- arensen sem lést fyrr á þessu ári en þau hjón höföu búið um langt skeið hér á Selfossi. Viö eina aðalgötu bæj- arins, Vallholt, og áttu þar ákaflega fallegt heimili. Ekki var síðra heimilið sem þau hjón áttu norður á Ströndum, að Gjögri, fallegt einbýlishús með stóru verkstæði rétt við, þar sem Karl vann mörg listaverkin fyrir sveitungana. Á þessum tímamótum hjá Regínu ákvað hún að efna til uppboðs á inn- búi sínu og fór það fram 1. júní. Fjöldi manns heimsótti Regínu og margir gerðu góð kaup. Aðspurð sagði Regína að herberg'ð sem hún fengi á Eskifirði vaari ekki það stórt að hún gæti tekið ínnbúið með sér. Aðeins það sem henni er kærast. Börn Regínu aðstoðpðu hana við uppboðið. Selfossbúar koma til með að sakna Regínu - hún setti svip á bæinn. -K.E. Einangrum öll hús, ný sem gömul, með steinull frá Sauðárkróki. Ullinni er blásið á sinn stað hvort sem er í holrúm, útveggi, þök, innveggi (hljóðeinangrun) eða ofan á loftplötur. Getum komist að stöðum sem erfitt er að komast að. Ókeypis skoðun - Gerum tilboð JÓN ÞÓRÐARSON Sími 587-9194, bílas. 853-3892, fax 587-9164 Brauðrist fyrir 4 brauðsneiðar. Aðeins kr. 1.998,- Brauðrist fyrir 2 brauðsneiðar. Aðeins kr. 1.598,- Studio hnífapör fyrir fjóra, 16 hlutir. Aðeins kr. 998,- Tölvueldhúsvigt sem vigtar 5 kg. Aðeins kr. 2.500,- Merkurhraun Kópavogur: íbúafjölda skeikar í bókun Birgis Ómars Haralds- sonar, bæjarfúlltrúa í Kópavogi, í tilefni af úttekt skipulagsstjóra Kópavogs, segir að ljóst sé að ein hagstærð, þ.e. íbúaíjöldi, sé ekki samkvæmt áætlun og mikilvægt að hún sé rétt til að fjármagn nýt- ist og hægt sé að lækka skuldir o.s.frv. Úttekt skipulagsstjóra er á byggingaframkvæmdum í bæn- um, fjölda fokheldra íbúða, fjölg- un íbúa og brottflutningi. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.