Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 43 Lalli og Lína íts j Það er ekkert sérstakt tilefni, Lalli. Eg vildi bara ekki fá.þig fram í heina eldhúsið mitt. PV Sviðsljós Frestun hjá Ro- bertRedford Ákveðiö hefur verið aö fresta tökum á kvikmyndinni The Hor- se Whisperer sem Rohert Redford átti bæði að leik- stýra og leika aðalhlutverk- ið í. Ástæða seinkunar- innar mun vera sú að ekki tókst að telja Emmu Thompson á að taka að sér aðal- kvenhlutverkið. Emma vildi taka sér smáfrí eftir miklar ann- ir. Tökur áttu aö hefjast í sumar en frestast sem sé til síðvetrar eða næsta vors. John Goodman í jarðarför Leikarinn John Goodman, sjón- varpseiginmaður Roseanne Barr, flaug um daginn frá París til Louisiana til að vera við útför tengda- föður síns, Seamons Hartzogs. Goodman var í París við upptökur á nýjustu kvikmynd Romans Polanskis, Tvífaranum. Nathan Lane fyndnastur Nathan Lane úr Fuglabúrinu var langfyndnastur viðstaddra við afhendingu Tony leikhús- verðlaun- anna á dög- unum þegar hann kom fram sem Julie Andrews, sem neitaði að mæta þar sem hún var í fýlu út í tilnefningamefnd verðlaun- anna. Nathan fékk sjálfur verö- laun sem besti leikarinn í karl- hlutverki í stykkinu A Funny Thing Happened on the Way to the Forum. Andlát Hjörleifur Einarsson lést í Sjúkra- húsi Reykjavíkur 3. júní. Þorvaldur Þorkelsson frá Lundi, Þverárhlíð, síðast til heimilis á Presthúsabraut 22, Akranesi, andað- ist í Sjúkrahúsi Akraness þann 3. júní. Erlendur Erlendsson, fyrrv. leigu- bifreiðastjóri, Mávahlíð 20, lést í Borgarspítalanum 4. júní. Eyjólfur Eiríksson prentari andað- ist á heimili dóttur sinar í Kaliforn- íu 30. maí sl. Minningarathöfn á Is- landi auglýst síðar. Kristján Sylverússon, Álftamýri 42, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 3. júní. Jarðarfarir Kristján Sigurðsson, fyrrv. bóndi á Björgum, Austurgötu 8, Hofsósi, veröur jarðsunginn frá Hofsós- kirkju laugardaginn 8. júní kl. 14. Hrafnhildur Sveinsdóttir (Stella), áður til heimilis að Réttarholtsvegi 79, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 6. júní kl. 15. Valgerður Sigurvinsdóttir frá Hliðarhaga, til heimilis að Hríseyj- argötu 21, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju fóstu- daginn 7. júní kl. 13.30. Skúli Björgvinsson frá Leiti í Suð- ursveit, Kleifarvegi 8, verður jarð- sunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 6. júní kl. 13.30. Magnea Ingileif Símonardóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði fimmtudaginn 6. júní kl. 13.30. Helga Kristín Jónsdóttir, Æasu- felli 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrimskirkju 6. júní ki. 15. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. maí til 6. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, simi 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 3-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reylgavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi Vísir fyrir 50 árum 5. júní 1946. Mesta bygging í sögu Reykjavíkur: Um 450 hús í smíðum hér. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaöastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Greindarpróf getur stundum sýnt manni hve skynsamur maður hefði verið hefði maður ekki hætt sér í það. Nate Collier Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-. ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Haltu þig við þær aðferðir og þau verkefni sem þú ert vanur að fást við. Nú er ekki rétti tíminn til að byrja á einhverju nýju. Happatölur eru 11, 23 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Athyglin beinist óvanalega mikið að þér þessa dagana. Þetta gæti orðið þér mjög gagnlegt. Þú hefur tíma fyrir það sem þú kærir þig um. Hrúturinn (21. mars-19. aprll); Einhver spenna rikir heima fyrir og einhver sýnir óþolin- mæði. Þaö er þess vegna mikilvægt að þeir sem geta haldi ró sinni. Nautið (20. april-20. maí): Nú er rétti tíminn til þess að endurgjalda greiða sem var gérö- ur fyrir löngu. Fréttir slá þig lítilsháttar út af laginu. Happa- tölur eru 9, 21 og 25. Tviburamir (21. maí-21. júni): Einhver sem stendur þér nærri reynir á sjálfstraust þitt. Þú nærð sérstökum árangri á næstunni á einhverju sviði sem er mjög persónulegt. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú færð einhverja ósk þina uppfyllta með hjálp eða ráðum frá einhverjum vina þinna. Þetta er mjög hagstæöur tími fyrir smáástarævintýri en ekki eins fyrir alvarleg sambönd. I.jónið (23. júlí-22. ágúst): Þú skiptist á hugmyndum við vin þinn og það veröur báðum gagnlegt. Einhver spenna gerir vart við sig síðdegis og gæti breytt atburöarásinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byrjar trúlega með minni háttar árekstrum eða ósamkomulagi en eftir það verður hann mjög ánægjulegur. Þú nærð einhveiju markmiði þínu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Skoðanir þínar eöa eitthvað sem þú gerir hefur mjög góð áhrif á einhvern sem þú hittir í fyrsta sinn og leiðir til frek- ari kynna. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.): Vissa þín um að þú hafir rétt fyrir þér veldur þér ánægju og fólk sýnir hugmyndum þínum mikinn áhuga. Framfarir á ákveðnu sviði ganga hægar en þú vonaðist til. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Uppgötvun sem þú gerir veldur mikilli furðu. Þér líður illa vegna þess að þú hélst ekki loforð eða gleymdir mikilvægri dagsetningu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskylduástæður gera þér erfitt um vik að ljúka þeim verk- efnum sem þú þarft að sinna. Þú þarfnast axlar til þess að gráta við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.