Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 Lesendur Ólafur Jóhannesson Harm var hugmyndafrauftingur árásarinnar á vinstri menn i FUF. Alyktanir hægri manna, sem m a. lofsungu forsætisrá&harrann voru samdar á heimili ói- afs Jóhaiuiessonar. Formaöur flokksiRS haf&i forystu ásamt Kristni Finnboga syni um einhver ólýöraHöislegustu vinnubrqgö, sem um getur í flokksstaríi Fram- sóknarfiokksins. „Vinir koma og fara, óvinir engu gleyma. Með svona skrifum afla menn sér ævarandi óvildar," segir bréfritari m.a. forsetaemb- lagt niður? Vöttmúli - Vottmúli - Votmúli Bjami Valdimarsson hringdi: Mestan hluta ævi minnar átti ég heima á Selfossi og þekki vel til þar í kring. í tilefni þess að i Spurningin Finnst þér Island eiga margt sameiginlegt með hinum Noröurlandaþjóðunum? Ríkharðinr Ríkharðsson forstöðu- maður: Mjög mikið. Sigrún Guðmundsdóttir, nemi og starfar í félagsmiðstöð: Já, því ekki? arfræðingur: Já, mjög mikið. Auðunn Auðunsson verslunar- stjóri: Nei, við erum langtum sterk- ari en hinar. Geir Leó Guðmundsson sölumað- ur: Nei, helst drykkjuskap með Finnum. Inga Friðriksdóttir, veitingamað- ur á Madonnu: Já, það myndi ég nú halda. Verður ættið Leó E. Löve skrifar: íslendingar hafa verið svo lánsamir að eiga óumdeilda forseta. Svo óumdeildir og vinsælir hafa þeir verið að ekki hefur verið litið á embættið sem stofnun heldur hefur sú persóna sem gegnt hefur embætt- inu mótað það. Virðing eða ást þjóð- arinnar hefur beinst að forsetanum sem persónu en ekki sem embættis- manni, hvað þá að hún hafi beinst að embættinu sem slíku. Sú staðreynd sem hér að ofan er lýst á ugglaust stærstan þátt í þeim friði og samstöðu sem verið hefur um embættið og það er þess vegna sem umræður um að leggja forseta- embættið af hafa ekki náð eyrum þjóðarinnar. Þeir sem hingað til hafa verið kosnir forsetar íslands hafa þurft að heyja kosningabaráttu með öllum þeim göllum sem slíkri baráttu fylgja. Þeir hafa verið ausnir auri og upp á þá verið logið, en þar sem Hlynur Svavarsson hringdi: Mig langar til að lýsa yfir ánægju minni með sýningu á Wagner-ópe- runni Niflungahringnum í Ríkis- sjónvarpinu 17. júní sl. Visa-ísland styrkti þessa þriggja tíma dagskrá. Anna Dóra Hermannsdóttir skrifar: Frá þvi á unglingsaldri hefur húðsjúkdómurinn psoriasis herjað slíkur áróður hefur ekki verið á rökum reistur hafa þeir unnið hugi og hjörtu landsmanna i embættistíð sinni. Það er mest um vert að forset- amir hafa ekki átt svama óvini. Það er nefnilega svo að vinir koma og fara, en óvinir engu gleyma, eða eins og sagt er á ensku: Friends come and go, enemies accumulate. Núverandi forseti var kosinn meö aðeins um þriðjungi atkvæða. Ef hinir tveir þriðju hlutamir hefðu verið eindregnir og ósættanlegir andstæðingar forsetans, er eins víst að forsetaembættinu hefði verið breytt, eða það jafnvel lagt niður, eins og reyndar hefur verið rætt um nú. Enginn getur láð slíkum meiri- hluta þjóðarinnar að aðhafast eitt- hvað ef kosningafyrirkomulagið leiðir til þeirrar niðurstöðu að for- seti verði kjörinn í beinni andstöðu við hann. Með þessari grein birtist gömul úrklippa úr Tímanum. Þá kom að Þetta er fyrsta sviðsetta óperan sem ég sé í sjónvarpi og þótti mér hún einstaklega vel heppnuð, hreint stórkostleg. Ég vona að ég fái að sjá meira af slíku. Mér þætti við hæfi að Sjónvarpið á mig, aðallega i hársverði og and- liti með tilheyrandi vanlíðan - kláða, útbrotum og vanmáttar- kennd. Ég hef prófað margar teg- undir af hár- og húðsnyrtivömm en oftar en ekki hafa hálffull ílátin end- að í ruslinu og sterakremin verið dregin fram. Oft heyrir maður um eitthvert undralyf eða snyrtivöru en að lokinni tilraun með vöruna er niðurstaðan vonbrigði og léttari pyngja. Reyndar hentar stundum einum vel það sem öðmm gagnast ekki. Fyrir sjö árum kom ég heim eftir nokkurra mánaða dvöl á suðlægum slóðum í sól og hita þar sem óþæg- indin hurfu. Eftir heimkomuna komu útbrotin aftur og ég neyddist til að nota steralyf þrátt fyrir hvim- leiðar aukaverkanir. máli við mig prentari sem vann við blaðið og gaf mér handskrifaða örk með því sem lesa má af úrklipp- unni. Rithöndin var eins þeirra manna sem nú sækjast eftir kjöri til embættis forseta íslEmds og þá var í forystusveit ungra framsóknar- manna. Ég veit að margir framsóknar- menn geta ekki fyrirgeflð þessi skrif og ýmislegt annað í sama dúr. Það er líklegt að nýr forseti komi aðeins til með að hafa um 1/3-2/5 þjóðar- innar á bak við sig, hver svo sem fer með sigur af hólmi í kosningun- um. Verði það jafn umdeildur mað- ur og þessi fyrrverandi framsóknar- maður, verði það maöur sem á marga andstæðinga sem ekki geta gleymt eða fyrirgefið, er hætta á að forsetaembættinu verði breytt. ís- lendingar gætu því verið að kjósa um annað og meira en forseta. Þeir gætu verið að kjósa um framtíð for- setaembættis á íslandi. tæki upp það sem verið er að setja upp hérna og sýndi það. Margt sem verið er að gera úti í bæ fer annars forgörðum hjá manni. Skömmu seinna ákvað ég að prófa nýja tegund af hár- og húð- snyrtivörum sem einhver kunningi haföi góða reynslu af. Þetta eru danskar vörur sem heita Allison. Þær reyndust mér ákaflega vel og á nokkrum vikum hætti ég notkun steralyfjanna og hef ekki þurft á þeim að halda síðan. Með Allison- vörunum held ég útbrotunum í lág- marki. Ef ég geri hlé á notkun þeirra líður skammur tími uns sjúkdómurinn gerir vart við sig. Líka reynslu hafa kunningjar mínir með sömu vandamál. Allison-vörumar era 100% nátt- úrulegar og framleiddar án tilrauna á dýrum. Þær fást á Laugavegi 53b í versluninni Mitt í náttúranni og eru ódýrari en flestar snyrtivörar sem ég þekki. DV 19. júni er minnst á jörðina Votmúla langar mig að geta þess að umrædd jörð var alltaf nefnd Vottmúli hér áður. Þorvarður Þórðarson, sem bjó þar, sagði mér að hún hefði upp- haflega heitiö Vöttmúli, kennd við landnámsmanninn Vött. Snemma var hún kölluð Vott- múli en nú Votmúli. Mig langaði bara að koma þessu á framfæri. Minnimáttar- kennd íslendinga Sigurlaug Sæmimdsdóttir hringdi: Ég er með hluta á skýringu á fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar. Fólk álítur hann vera sterkan mann sem er fær um að ráða við Evrópusambandið eins og það er í huga fólks. íslendingar era með minnimáttarkennd gagnvart sambandinu og telja Ólaf færan um að spyma á móti þvl. í Evrópusambandinu er þaö þannig að þeim þjóðum sem ekki geta spjarað sig er hjálpað. Þetta er því óþarfa hræðsla. Eftir aö hafa fylgst með kosn- ingabaráttunni hér í hálfan mán- uð finnst mér þetta. Sannleikur- inn er ekki nýr Ingibjörg hringdi: í sambandi við umsækjendur um embætti forseta íslands lang- ar mig að spyrja eftirfarandi spuminga. Þegar staða er auglýst laus til umsóknar er oft beðið um upp- lýsingar um fyrri störf og eða meðmæli. Ef fyrri vinnuveitandi gefur góð meðmæli þrátt fyrir slæma reynslu er hann þá ekki að svíkja viðkomandi inn á væntanlegan vinnuveitanda? Að mínum dómi er hann að því. Það á vitanlega að skýra satt og rétt frá. Ef sannleikurinn um einn mann kemur út sem nýr er þá ekki eitthvað athugavert við þann sem um er rætt? Lítil bílbelta- notkun Gangandi vegfarandi skrifar: Ég heyrði einhvers staðar í fréttum um daginn að bObelta- notkun landsmanna væri að mati lögreglu engan veginn í nógu góðu lagi. Nú ferðast ég mikið gangandi og með strætis- vögnum. Þá þarf ég stundum að bíða eftir þeim eins og gengur. Eftir að ég heyrði þetta með bíl- beltin gerði ég að gamni mínu að horfa á bílstjórana sem þutu fram hjá mér í bílum sínum á Miklubrautinni meðan ég beið þar eftir vagni. Satt að segja varð ég undrandi á hve margir voru án belta. Átak gegn reykingum Reyklaus skrifar: Mér finnst orðin þörf á að hrinda af stað átaki til að reyna að sporna við reykingum. Það hefur sýnt sig að þegar átak er gert minnka reykingar, fólk virðist svo áhrifagjamt. Áróður, sé hann rétt fram settur, hefur gífurleg áhrif. Manneskjan virð- ist hins vegar svo fljót að gleyma að sífellt virðist þurfa að halda þessu við. Stórkostleg Wagner-ópera Bréfritari, sem er psoriasissjúklingur, hefur góöa reynsiu af Allison-vörum. - Barn meö psoriasis. Allison-vörur gegn psoriasis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.