Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1996 41 DV Hringiðan Siguröur Þóröarson eöa Siggi, mig vantar athygli, eins og hann kýs aö kalia sig, er hér umvafinn fögrum stúlkum, þeim Örnu Þóru Þorsteinsdóttur og Sigríði Sig- marsdóttur, á Tunglinu á laugar- dagskvöldiö. DV-myndir Hari Þau Rósa Björk Árnadóttir, María Hrund Stefánsdóttir og Jón Hjörleif- ur Stefánsson ætluöu ekki aö missa af neinu á tónleikum Bjarkar Guö- mundsdóttur og voru því mætt þremur tímum áöur en hleypt var inn í Höllina. fflf Sex nýútskrifaöir myndlistarmenn munu Wg halda sýningar í sýningarsalnum Viö d/ Hamarinn í Hafnarfiröi í sumar. Sýning f tveggja þeirra var opnuö á laugardaginn. Á myndinni er Brynja Dís Bjömsdóttir, sem er nýútskrifuö úr málun, viö eitt verka sinna. Þaö var gaman hjá þessum ungu dömum, þeim Sigrúnu Þorgeirsdóttur, Örnu Þorsteinsdóttur, Dögg Gunnarsdóttur og Ástu Guðbrandsdóttur, enda voru þær á aðaldiskóstað borgarinnar, Þjóöleikhúskjallaranum. Björk Guömundsdóttir hélt tónleika í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldiö. Hún söng þar lögin sín á ís- lensku, en ekki ensku eins og á plötunum. Tónleika- gestir voru á því aö tónleik- arnir heföu veriö góöir fyrir utan aö Björk heföi veriö of stutt á sviðinu. Vinkonurnar Silja Ingólfsdóttir og Jóhanna Gautsdóttir skelltu sér í Ingólfskaffi á laugardags- kvöldiö og brostu breitt til Ijósmyndara DV. ^ Meölimir hljómsveit- arinnar Stjörnukisa, sem unnu Músíktil- raunir síðast, tóku lagið á síödegistón- leikum Hins hússins og Dags dauðans á Ingólfstorgi á föstu- daginn. ySjjBf Fjölskyldu-og húsdýra- garöurlnn er alltaf jafn vin- Sw sæll og þótt veðrið væri |§f ekki eins og best veröur á '7 kosiö um helgina létu j mæögurnar Hrafnhildur Gunn- ' arsdóttir og Ásta Hrafnhildar- dóttir þaö ekki aftra sér frá aö skoöa dýrin. Þrjú ungmenni, Ingibjörg E. Garðarsdóttir, Þröstur Ingv- ar Steinþórsson og Rakel Hafberg, héldu sameigin- lega upp á tvítugsafmætin sín á Feita dvergnum á laugardagskvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.