Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996
íþróttir unglinga
Úrslit leikja um
sæti í Eyjum
DV, Vestmannaeyjúni:
Hér á eftir birtast úrslit leikja
um sæti á Shellmóti Týrara í 6.
flokki stráka sem fram fór í
Vestmannaeyjum um síðustu
helgi.
Leikir um sæti - A-liða:
1.-2. Fylkir-Valur S-2
3.-4. FH-Fram 5-2
5.-6. Haukar-Akranes 3-1
7.-8. Fjölnir-Þór, Ak. 3-0
Samtals mörk A-liða: 427.
Shellmeistari A-liða: Fylkir.
Leikir um sæti - B-liða:
1.-2. Fylkir-ÍR 4-0
3.-4. Fjölnir-FH 1-0
5.-6. KR-HK 2-1
7.-8. Haukar-Týr, V. 3-2
Samtals mörk B-liða: 394.
Shellmeistari B-liða: Fylkir.
Leikir um sæti - C-Iiða:
1.-2. Fram-Breiðablik 3-1
3.-4. Keflavík-FH 0-0
5.-6. Haukar-KR (D) 4-2
7.-8. Stjarnan-Fylkir 1-0
Samtals mörk C-liða: 413.
Shellmeistari C-liða: Fram.
Samtals skoruð mörk: 1350.
Einstaklingsverðlaun
Markakóngar A-liða: Atli Kristins-
son, Selfossi, Ámi Freyr Guðnason,
FH, og Magnús Haröarson, Fjölni,
allir með 12 mörk.
Markakóngur B-liða: Einar Krist-
inn Kárason, Tý, 14 mörk.
Markakóngur C-Uða: Aron Bjama-
son, Breiðabliki, 17 mörk.
Besti varnarmaðurinn: Ingólfur
Þórarinsson, Selfossi.
Besti markvörðurinn: Hans Pjet-
ursson, KR.
Besti leikmaðurinn: Albert Brynjar
Ingason, Fylki. (Sonur Inga Bjöms
Albertssonar).
Prúðasta Uðið: Fram.
Háttvísiverðlaun: Selfoss og Njarð-
vík.
Boöhlaupsmeistarar: Stjarnan.
Kappátsmeistari: Helgi Öm Gylfa-
son, IR.
Pressuieikur
Pressuleikur fór fram á Shellmótinu
og vann landsliðið pressuliðið, 3-2, í
skemmtilegum leik. Alexander
Hafþórsson, Fjölni, skoraði 1 mark
fyrir landsliöið og Albert B. Ingason,
Fylki, 2 mörk. Stefán Kári Svein-
bjamarson, Fylki, skoraði bæði mörk
pressuliðsins.
Landsliöið:
Markverðir: Hans Pjetursson, KR,
Sindri S. Jensson, Þrótti. ÚtUeik-
menn: Þorsteinn A. Georgsson, Keila-
vlk, Kristján Hauksson, Fram, Ingólf-
ur Þórarinsson, Selfossi, Albert B.
Ihgason, Fylki, Alexander Hafþórs-
son, Fjölni, Stefán Þórarinsson, Val,
HUmar EmUsson, Haukum, Magnús
M. Magnússon, Fram, Hafþór Æ. VU-
hjálmsson, Akranesi, Ámi F. Guðna-
son, FH.
Pressuliðið:
Markverðir: Jóhann Á Ólafsson,
Njarðvík, Elvar M. Ásgeirsson,
Breiðabliki. ÚtUeikmenn: Ingvar
Ámason, Val, Gunnar F. Róbertsson,
Aftureldingu, Stefán H. Jónsson,
Akranesi, Hjalti Brynjarsson, FH,
Ólafur Þ. Berrý, Tý, V., og AUi J.
Albertsson, Þór, Ak., Bjarki P.
Eysteinsson, Stjömunni, Stefán K.
Sveinbjömsson, FyUci, og Sindri M.
Sigurþórsson, Stjömunni.
-ÞoGu
í keppni um fyrsta sætið hjá A-liðum sigraði lið Fylkis Val, 3-2. Þetta er fimmti sigur Fylkis í Shellmótinu frá upphafi í keppni A-liða og verður það að teijast
sérstaklega góður árangur hjá Árbæjarfélaginu, sem hefur á undanförnum árum teflt fram mjög sterkum yngri flokkum. Fylkisstrákarnir eru í aftari röð-
inni og Valsstrákarnir fyrir framan. Frammistaða beggja liðanna á mótinu var frábær. DV-mynd ÞoGu
Shellmót Týrara í fótbolta stráka í 6. flokki í Eyjum um síðustu helgi:
- Fylkir vann í keppni A- og B-liða og Fram varð meistari í keppni C-liða
DV, Vestmannaeyjum
Sól og sambafótbolti voru ein-
kennin á vel heppnuðu Shellmót
Týs, sem lauk á sunnudag, en mótið
er fyrir drengi á aldrinum 8-10 ára.
Sigurvegarar urðu, eftir 5 daga
frábæra knattspymuveislu, Fyikis-
strákarnir sem bára sigur úr býtum
i A- og B-liði, inni og úti, en Fram-
Umsjón
Halldór Halldórsson
arar urðu hlutskarpastir í keppni C-
liða, utanhúss.
Mótshaldaramir i Tý hétu pen-
ingaupphæð á Landakirkju í Eyjum
og það hreif heldur betur því sól og
blíða var allt Shellmótið.
Stærsta mót frá upphafi
Þetta er stærsta Shellmótið frá
upphafi því alls tóku 950 peyjar, frá
24 félögum, þátt að þessu sinni.
Shellmótið er orðið sannkölluð fjöl-
skylduhátið því fjölmargir foreldrar
fylgja sonum sínum til Eyja og taka
systkinin með. Áætlaö er að hátt í
1500 manns hafi komið til Eyja í
tengslum við Shellmótið að þessu
sinni. Sérstakir gestir mótsins voru
liðsmenn Geisla í Súðavík.
Frábært veður
í blíðviðri eins og var í
Vestmannaeyjum mótsdagana er
ekki til betri fjölskylduskemmtun
en SheUmótið. Skipulag var einnig
tU mikiUar fyrirmyndar, sem og
framkoma drengjanna, forráða-
manna og foreldra. Allir leggjast á
eitt við að gera SheUmótiö að
vinsælasta knattspyrnuviðburði
landsins á hverju sumri.
Úrslitaleikirnir
Fram og Breiðablik léku tU úr-
slita í keppni C-liða og reyndust
Framarar sterkari og unnu verð-
skuldað, 3-1. Kjartan Ö. Svein-
bjömsson, PáU Arinbjamar og VU-
hjálmur Þór VUhjálmsson skoruðu
mörk Fram en Aron Bjamason
mark Breiðabliks. Þetta er í fyrsta
skipti sem Fram vinnur í keppni C-
liða og í annað sinn sem félagið
verður SheUmeistari.
í keppni B-liða spUuðu Fylkir og
miUi Fylkis og Vals, var ekki síður
skemmtUegur en hinir tveir. Fylkir
komst i 2-0 eftir nokkurra mínútna
leik. og Valsmenn björguðu síöan af
marklínu en náðu að minnka mun-
inn fyrir leikhlé og um miðjan sið-
ari hálfleik jöfnuðu þeir. Fylk-
ismenn reyndust svo sterkari á
lokasprettinum og skoruðu
sigurmarkið rétt fyrir leikslok.
Einar Pétursson, Kjartan Á. Jó-
hannsson og Ragnar Sigurðsson
skomðu fyrir Fylki en Ari Freyr
Skúlason og Sverrir Nordahl fyrir
Val.
Þetta er fimmti sigur Fylkis í
keppni A-liða á SheUmótinu frá
upphafi. Alls eru titlamir í flokk-
unum þremur orðnir níu talsins og
er Fylkir því langsigursælasta félag
mótsins.
Innanhússmótið
Fylkir vann einnig tvöfaldan sig-
ur í innanhússmótinu. Strákamir
sigruðu Fram, 3-1, í úrslitaleik A-
liða og í úrslitaleik B-liða sigraði
Fylkir HK, 3-2.
KR (D) sigraði Keflavík í úr-
slitcdeik í keppni C-liða innanhúss,
3-1. -ÞoGu
ÍR tU úrslita og vom Fylkis-
strákamir í miklum ham og unnu,
4-0. Mörkin gerðu þeir Agnar Bragi
Magnússon, 2, og Ásgeir B. Ás-
geirsson, 1 mark, og eitt var sjálfs-
mark.
Úrslitaleikurinn í keppni A-liða,
Markvörðurinn og markaskorarinn í
B-liði Fjölnis. DV-mynd GoGu
Sól og sambafótbolti
alla keppnisdagana
Shellmeistarar í keppni B-liða 6. flokks urðu Fylkisstrákarnir. Þeir sigruðu ÍR, 4-0, í úrslitaleik.
Meistararnir eru fyrirr aftan en ÍR-ingarnir fyrir framan. DV-mynd ÞoGu
Framstrákarnir urðu Shellmeistarar í keppni C-liða 6. flokks 1996 með sigri gegn Breiðabliki í
úrslitaleik, 3-1. Framstrákarnir fyrirr aftan en Breiðabliksliðið fyrir framan. DV-mynd ÞoGu