Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 35 Dv Sviðsljós Bruce sama um nekt Demiar Bruce Willis sýndi á sér bibbann í Lit- brigðum næt- urinnar, við mikla hrifn- ingu kven- þjóðarinnar. Hann getur því ekki ann- að en sagst vera ánægður með það að eiginkonan, hin gullfal- lega Demi Moore, skuli afklæð- ast í nýjustu myndinni sinni, Striptease, sem fjallar um fata- fellur, að sjálfsögðu. Nekt er hluti starfsins, segir Bruce. Eddie Murphy feitur á ný Athygli hefur vakið að Eddie Murphy er spikfeitur í nýjustu myndinni sinni, Geggj- aða prófess- ornum, þótt sennilega sé fitan farði og fyll- ingarefhi. Það er þó ekki í fyrsta sinn sem hann kemur í feitara lagi fi-am í mynd. I Another 48 Hours var hann heldur gildur. Hann hafði haft lítið að gera um tíma og gerði því ekki annað en að borða, borða og borða meira, að eigin sögn. Andlát Sirrey Kolbeinsdóttir, Bröttukinn 7, Hafnarfirði, lést í Noregi 28. júní. Jóhanna S. ívarsdóttir, Furu- grund 66, Kópavogi, andaðist á sjúkrahúsinu á Akranesi sunnudag- inn 30. júní. Kristján Sigurðsson, Meðalholti 5, andaðist 30. júní. Brynjólfur Brynjólfsson vélstjóri, Álfaskeiði 24, Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu að morgni 1. júlí. Hallgrímur Halldórsson frá Hraungerði, Álftaveri, Grettisgötu 55b, Reykjavík, lést í Landspítalan- um sunnudaginn 30. júní. Guðný Brynhildur Jóakimsdótt- ir, Skúlagötu 58, andaðist í Land- spítalanum laugardaginn 29. júní. Böðvar Jóhann Guðmundsson frá Skálmardal, Bröttukinn 6, Hafnar- firði, lést á Grensásdeild Borgarspít- alans laugardaginn 29. júní. Ásdis Auður Einarsdóttir frá Hringsdal í Arnarfirði, lést 19. júní sl. Jarðarförin hefur farið fram í ‘kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Ingólfur Arnarson, sem lést í Dan- mörku þann 24. júní sl„ verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 3. júlí kl. 15. Laufey Bergmundsdóttir frá Upp- sölum, Vestmannaeyjum, síðast til heimilis í Hraunhólum 9, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 3. júlí kl. 13.30. Einar Ingi Einarsson, Varmahlíð, Eyjaíjöllum, andaðist 27. júní sl. Út- for hans fer fram frá Ásólfsskála- kirkju laugardaginn 6. júlí kl. 14. Útför Hermanns Péturssonar póst- fulltrúa, Njálsgötu 87, sem lést 26. júní sl„ fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. júlí kl. 10.30. Þórunn Ingjaldsdóttir, Stekkjar- flöt 21, Garðabæ, verur jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ mið- vikudaginn 3. júlí kl. 15. Arnór Bjömsson, Ljósheimum 7, sem lést þann 25. júní, verður jarð- suginn frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 4. júlí kl. 13.30. Jóhann Pálsson, Leifsgötu 32, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstud. 5. júlí kl. 15. Noel Kristinn Matthews lést af slysförum 18. maí sl. Útförin fór fram í Charlestown, Indiana. Sigurður Ragnar Bjarnason, Sandgerði, andaðist 30. júní. Jarðar- förin fer fram frá Hvalsneskirkju fóstudaginn 5. júlí kl. 14. Lalli og Lína Lalli er veika þögla týpan. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyöarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 28. júní til 4. júlí, að báöum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, simi 568-9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, Efra Breið- holti, sími 557-4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyQafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, V Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyijaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 2. júlí 1946 Síldin: \ Þrír bátar komu í nótt og morgun Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: ÁUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar 1 síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasath, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Heimurinn dáir þá dýrlinga sem eru dauðir en ofsækir þá sem lifa. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiöi. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 álla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyrí, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Framundan eru rólegir dagar og þú ættir að nota þá til að hvíla þig því það kemur að því aftur að þú hefur i nógu aö snúast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Einhver vinur eða ættingi kemur þér á óvart mað skoðun sinni eða gerir þér óvæntan greiða. Treystu samt ekki um of á hjálp annarra. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur um nóg að hugsa á næstunni og ættir að einbeita þér að sjálfum þér. Láttu ekki undan þó einhver beiti þig þrýst- ingi. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér gengur vel að vinna með öðrum og ættir því að sækja í hópvinnu frekar en að vinna einn þessa dagana. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Allir i kringum þig virðast uppteknir en láttu það ekki angra þig, þú hefur sjálfur iítinn tíma fyrir aðra. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn verður annasamur en i kvöld færðu tækifæri til að slappa af með ástvini. Vertu varkár í fjármálum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Hugaðu að fjölskyldunni og gefðu þér tíma til að hlusta. Happatölur eru 5, 26 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu óhóflega peningaeyðslu. Hugsaöu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í sambandi við fiármál. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu jákvæður og bjartsýnn á framtíöina. Ferðalag gæti ver- ið á dagskrá og athugaðu að skipuleggja það vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður rólegur framan af en þú hefur meira að gera er líður á kvöldið. Happatölur eru 1,14 og 23. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir fengið óvæntar fréttir af einhverjum sem þú þekkir. Góður tími fyrir hvers konar viðskipti. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjármálin mættu standa betur en það fer aö rofa til hjá þér. Varastu svartsýni í garð vina þinna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.