Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Blaðsíða 29
Myndasögur 1 e í3 ÍSIakaðu á, ormurinn þinn! \Ég lem ekki sták með gleraugu! T PFfÍ\sI ’ _jP| -o L £ .'11 111 ,1! |i W áa m . en ég get alveg SPARKAÐm Leikhús Vatnsdalsá: WÓÐLEIKHÚSIÐ TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Á Blönduósi kl. 20. Mvd. 3/7, miðasala á staönum. Á Egilsstööum kl. 21. Föd. 5/7 og Id. 6/7, mlöasala á staönum. Smáauglýsingar 550 5000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning föd. 12. júli, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aögöngumiða er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokaö á mánudögum. Tekiö er á móti miöapöntunum í sima 568- 8000. Skrifstofusimi er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Risafiskur rétti öngulinn „Maður hefur séð þá marga væna um ævina en þessi var alveg rosa- lega vænn, 25 plús eitthvað verulega meira, og hvílík ferð sem var á fisk- inum,“ sagði Pétur Pétursson en hann varð vitni að því þegar Ingólf- ur Ásgeirsson missti þann stóra í fyrradag í Hnausastreng í Vatns- dalsá. Sigurður Jensson og Ásgeir Ingólfsson sáu þessa viðureign líka. „Baráttan stóð yfir í 5 mínútur en þá var stórfiskurinn búinn að rétta öngulinn og hvarf út í hylinn. Þetta var eins og blævængur þegar hann sneri sér við og hvarf í vatnsborð- inu,“ sagði Pétur enn fremur. Októ Markússon og Geir Ericsson með 16 punda lax viö Neöri- Dulsa en þeir fengu 8 laxa á stuttum tíma í Laxá á Ásum og sá stærsti var 18 pund. DV-mynd G.Bender Laxá á Ásum: Laxinn að hellast inn „Þetta var í góðu lagi, við fengum 8 laxa og þetta gerðist á mjög stutt- um tíma, flest fyrir neðan brú. Lax- inn er að hellast inn í ána, við sáum mikiö af laxi í nokkrum veiðistöð- um,“ sögðu þeir Októ Markússon og Geir Ericsson er við hittum þá við Laxá á Ásum. Áin hefur geflð á milli 70 og 80 laxa og hann er 20 pund sá stærsti enn þá. „Það var svakaleg keyrsla á fiskinum upp ána, við fengum lax í Mánafossi og rétt fyrir ofan hann. Þar veiddist 18 punda fiskur og þetta var eins og klósetti væri hent í fossinn þegar hann henti sér nið- ur. Þvílík voru lætin i fiskinum og hávaðinn þegar hann lenti í hyln- um. Næstu veiðimenn gætu veitt vel,“ sögðu þeir félagar í lokin. 40 laxar hafa veiöst „Þetta er kropp þessa dagana en það eru komnir 42 laxar á land og þeir stærstu tveir eru 15 pund. 15 punda laxinn veiddist hjá okkur í dag en hinn í eystri ánni í siðustu viku,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um Rangárnar í gærkvöld. „Það var Bjöm K. Rúnarsson sem veiddi 15 punda fiskinn á maðk héma hjá okkur í ytri ánni. Þessir laxar, sem hafa veiðst hjá okkur, eru allir vænir. Smálaxinn er ekki mættur í neinum mæli enn þá. Það eru Árbæjarfossinn, Ægissíðufoss- inn og Rangárflúðirnar sem gefa best þessa dagana. En smálaxinn getur komið á hverri stundu," sagði Þröstur enn fremur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.