Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 150. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FIMMTUDAGUR CjÚLÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Fulltrúi yfirkjörstjórnarinnar í Moskvu fyrir framan töflu sem sýnir skiptingu atkvæða á miðnætti síðastliðnu. Sfmamynd Reuter Forsetakosningarnar í Rússlandi: Jeltsín sigraði með miklum yfirburðum - sjá bls. 8 Laxinn að hellast upp í árnar - sjá bls. 33 Hjólkoppum stolið af 17 bílum - sjá bls. 7 Svínakjöt á lægra verði - sjá bls. 6 Kapphlaup með konurnar á bakinu - sjá bls. 9 Landmælingar: Ólga meðal starfsmanna - sjá bls. 2 Þorvaldur Agústsson fer um á hækjum milli þess sem hann sýnir hross á Fjórðungsmótinu á Hellu. Hann fer í aðgerð þegar mótinu lýkur og þá verður fóturinn væntanlega skrúfaður saman. Mikil stemning er á mótinu og þúsundir inn- lendra og erlendra gesta sækja það. DV-mynd E.J. Mj ólkurbikarinn: Skaginn kom fram hefndum - sjá bls. 14 og 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.