Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 22
34
FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996
Afmæli
Helgi Þór Axelsson
Helgi Þór Axelsson forstjóri,
Kleifarási 5, Reykjavík, er fimmtug-
ur í dag.
Starfsferill
Helgi er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp fyrstu fjögur árin en í
Kópavogi eftir það. Hann gekk í
Kópavogsskóla, Kársnesskóla, Mið-
bæjarskólann í Reykjavík, Gagn-
fræðaskóla verknáms og var einn
vetur í undirbúningsdeild fyrir
tækninám. Helgi var i verslunar-
skóla í Washington-ríki í Bandaríkj-
unum 1965-66. Hann hefur sótt
flölda námskeiða um forritun og
rekstur.
Sumrin 1960-65 vann Helgi í
Nesti, sem faöir hans stofnaði, og
hjá Loftorku. Hann var einnig við
fiskvinnslustörf í Alaska yfir sum-
armánuðina og fékkst líka við
skíðakennslu samhliða námi i
Bandaríkjunum. Seinna vann Helgi
hjá Heildverslun Andrésar Guðna-
sonar, var skrifstofumaður hjá Stál-
iðjunni í Kópavogi og skrifstofu-
stjóri á Reykjalundi. Árið 1976 stofn-
aði hann verslunina Virku hf.
ásamt eiginkonu sinni og þar hafa
þau starfað síðan. Virka var fyrst til
húsa í Hraunbæ í Árbæ, síðar á
Klapparstíg, í Kringlunni
og Faxafeni. Frá 1994 hef-
ur verslunin hins vegar
haft aðsetur í Mörkinni 3
en það hús reistu Helgi
og eiginkona hans. Auk
verslunarreksturs hefur
Helgi m.a. kannað mögu-
leika á notkun gildra við
fískveiðar hér við land.
Helgi hóf ungur skíða-
iðkun og keppti fyrir ÍR
og hefur unnið til verð-
launa í þeirri grein.
Hann hefur einnig feng-
ist við skíðakennslu eins og fyrr er
getið og samdi jafnframt Skíðabók-
ina, kennslubók fyrir byrjendur og
lengra koma, en hún var gefin út
1972, í þann mund sem Bláfjalla-
svæðið var opnað. Helgi var eitt ár
formaður skíðadeildar ÍR og átti
sæti i stjórn skiðaráðs Reyjavíkur í
nokkur ár. Þá þjálfaði hann skíðalið
ÍR um tíma. Helgi starfaði í JC í
Árbæ í nokkur ár en undanfarin ár
hefur hann hins vegar verið félagi í
Rotaryklúbbnum Reykjavík-Árbær
en hann er einn stofnenda hans.
Helgi er stjórnarformaður Rauða
dregilsins.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 5.11. 1966
Guðfinnu Helgadóttur, f.
22.2. 1948, verslunar-
stjóra. Foreldrar hennar:
Helgi Filippusson, f. 14.9.
1919, d. 16.3. 1982, stór-
kaupmaður í Reykjavík,
og eiginkona hans, Sigríð-
ur Einarsdóttir, f. 17.9.
1922. Þau stofnuðu og
ráku Heildverslun Helga
Filippussonar en Helgi
rak áður svifflugsskóla á
Sandskeiði á sumrin.
Börn Helga og Guðfinnu: Dag-
björt Lára, f. 10.10. 1967, skrifstofu-
maður, gift Gunnari R. Sveinbjörns-
syni, blaðamanni og þýðanda, synir
þeirra eru Anton Máni, f. 2.8. 1984,
og Amór Daði, f. 22.3. 1995; Axel, f.
7.2. 1970, sjálfstæður atvinnurek-
andi; Sigurður Þór, f. 24.4. 1971,
kvikmyndagerðarmaöur, unnusta
hans er Sólveig Magnúsdóttir, nemi
í þroskaþjálfun.
Systur Helga: Ingibjörg, f. 23.11.
1944, d. 29.11. 1944; Erla Björk, f.
12.4. 1948, myndlistarmaður, gift
Guðfinni Rósinkranz Kjartanssyni,
framkvæmdastjóra i Nesti, þau era
búsett í Reykjavík og eiga þrjár dæt-
ur, Sonju Björgu, lyfjafræðing,
Önnu Láru, nema í HÍ, og Jónínu
Rós, grunnskólanema; Anna Björg,
f. 23.3. 1953, d. 6.12. 1953; Ósk, f.
20.11.1954, sjúkraþjálfari, gift Sigur-
jóni Sigurðssyni húsasmið, þau eru
búsett í Kópavogi og eignuðust þrjá
syni, Lárus Axel, starfsmann hjá
Nesti, andvana fæddan dreng, og
Bjarka, grunnskólanema. Fyrir átti
Sigurjón dótturina Ágústu Jó-
hönnu.
Foreldrar Helga: Axel Helgason, f.
13.4. 1913, d. 17.7. 1959, rannsóknar-
lögreglumaður og forstjóri í Nesti,
og Sonja Helgason, f. 16.11. 1918,
íþróttakennari og stjómarformaður
í Nesti.
Ætt
Sonja er dóttir Helga Natanels
Karlssonar, sjómanns frá Svíþjóð,
og Ingileifar Stefaníu Tómasdóttur.
Sonja ólst upp hjá Sigurði Sigurðs-
syni, ráðunaut og þingmanni Ámes-
inga, og Björgu Guðmundsdóttur.
Axel var sonur Helga Dagbjarts-
sonar, verkamanns og hagyrðings,
og Ágústu Guðmundsdóttur hús-
freyju, þau bjuggu í Vík í Mýrdal.
Helgi verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Helgi Þór Axelsson.
ísleifur Pétursson
ísleifur Pétursson,
starfsmaður Friðargæslu-
sveita Sameinuðu þjóð-
anna, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
ísleifur fæddist í
Hveragerði en ólst upp í
Reykjavík og síðar í
Kópavogi. Hann hóf störf
hjá Lögreglunni í Kóp-
vogi 1967, lauk námi frá
Lögregluskóla íslands
1969 og starfaði við löggæslu í Kópa-
vogi og síðar hjá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins.
Undanfarin fimmtán ár hefur ís-
leifur verið starfsmaður Friöar-
gæslusveita Sameinuðu þjóðanna í
Miðausturlöndum, fyrst í ísrael en
síðar í Libanon, Jórdaníu og Sýrl-
andi. Hann er nú við skipulagsstörf
með friöargæslusveitum í Bosníu
með aðsetur í Banja Luka. Þá hefur
hann einnig starfað í Teheran og
Bagdad.
Fjölskylda
ísleifur kvæntist 1969 Svanfriði
Gísladóttur. Þau skildu.
Böm ísleifs og Svanfríðar em
Gísli Kristinn, f. 1.9. 1970, sjómaður,
en sambýliskona hans er Björk ína
Gísladóttir og er sonur
þeirra Hrannar Logi,
f.22.1. 1996; Kristín, f.
19.10. 1971, fiskverka-
kona.
ísleifur kvæntist 1982
Auði Albertsdóítur.
Börn Auðar eru Albert
Svanur, f. 30.12. 1965,
starfsmaður Stöðumæla-
sjóðs Reykjavíkur; Drífa
Björk, f. 7.8. 1968, há-
skólanemi, en sambýlis-
maður hennar er Einar
Ólafsson; Dagbjartur Geir, f. 21.11.
1970, framhaldsskólanemi.
Dætur ísleifs og Auðar eru Auður
Inga, f. 15.8. 1985, og íris Alda, f.
12.8. 1988.
Bræður ísleifs em Helgi, f. 28.5.
1949, markaðsstjóri hjá Samvinnu-
ferðum; Kristinn, f. 29.4.1956, bóndi
í Olofstorp í Svíþjóð; Gissur, f. 2.4.
1958, fulltrúi í sjávarútvegsráðu-
neytinu.
Foreldrar ísleifs: Pétur Kristjóns-
son, f. 23.4. 1926, fyrrv. langferðabíl-
stjóri, nú búsettur í Svíþjóð, og
Kristín ísleifsdóttir, f. 13.2. 1927, d.
24.11. 1969, húsmóðir.
Ætt
Pétur er sonur Kristjóns, múrara
í Reykjavík, bróður Rósu, móður
Úlfs Hjörvar rithöfundar. Kristjón
var sonur Daða, b. á Litla- Vatns-
homi í Dölum, Daðasonar, skálds og
kennara á Bólstað í Dölum, Magnús-
sonar. Móðir Daða yngri var Sigríð-
ur, dóttir Erlendar, b. í Fremra-
Skógskoti, Þórðarsonar, b. á
Kvennabrekku í Dölum, Jónssonar.
Móðir Kristjóns var Guðbjörg
Sigríður, systir Jens, afa Brynjólfs
Jóhannessonar leikara. Guðbjörg
var dóttir Jóhannesar, steinsmiðs í
Kasthúsum í Reykjavík, Magnús-
sonar, frá Torfastöðum í Núpsdal í
Miðfirði. Móðir Guðbjargar var
Ingibjörg Jensdóttir, beykis á Litlu-
Háeyri, ÓMssonar.
Móðir Péturs var Sigþrúður, syst-
ir Sigurðar, byggingafulltrúi
Reykjavíkurbæjar. Sigþrúður er
dóttir Péturs, verkstjóra í Reykja-
vík, bróður Ingibjargar Stephensen,
móður Þorsteins Ö. leikara, og Guð-
rúnar, móður Ögmundar Jónasson-
ar, formanns BSRB. Pétur var sonur
Þorsteins, b. á Högnastöðum í Þver-
árhlíð, bróður Hjálms, alþm. í Norð-
tungu, langafa Eyjólfs Konráðs
Jónssonar, fyrrv. alþm., og Ingi-
bjargar, móður Jóns Steinars Gunn-
laugssonar hrl. Þorsteinn var sonur
Péturs, b. í Norðtungu, Jónssonar,
og Ingibjargar, systur Kristínar,
langömmu Sigurlaugar, móður Jó-
hanns Hjartarsonar skákmeistara.
Bróöir Ingibjargar var Bjarni, afi
séra Bjarna Þorsteinssonar, tón-
skálds á Siglufírði, langafa Gunnars
í Þórshamri, fóður Þorsteins, leik-
ara, arkitekts og fyrrv. leikhús-
stjóra. Annar bróðir Ingibjargar var
Sigvaldi, afi Sigvalda Kaldalóns tón-
skálds og Eggerts Stefánssonar
söngvara.
Kristín var dóttir ísleifs, b. á Læk
í Ölfusi, Ólafssonar, b. í Seli í Holt-
um, Jónssonar, b. á Ægissíðu, Þor-
steinssonar. Móðir Ólafs var Guð-
rún Brandsdóttir, b. á Felli í Mýr-
dal, Bjamasonar, ættfóður Víkings-
lækjarættarinnar, Haildórssonar.
Móðir Kristínar var Kristín Jó-
hannsdóttir, formanns í Eyvakoti,
Hannessonar, ættfóður Kaldaðar-
nesættarinnar, Jónssonar, langafa
Bjama Sæmundssonar fiskifræð-
ings og Margrétar, ömmu Guðlaugs
Þorvaldssonar rikissáttasemjara.
Hannes var faðir Einars, spítala-
haldara í Kaldaðamesi, langafa
Guðrúnar, móður Sigurjóns Ólafs-
sonar myndhöggvara.
ísleifur og Auður taka á móti
gestum í Félagsheimili Kópavogs
frá kl. 20.00 á morgun, fóstudaginn
5.7.
ísleifur Pétursson.
Jakob Pétursson
Jakob Pétursson loðdýrabóndi,
Miðtúni 2, Keflavík, er sjötugur í
dag.
Starfsferill
Jakob fæddist á Stokkseyri og
ólst þar upp. Hann lauk bamaskóla-
námi á Stokkseyri, stundaði nám
við Héraðsskólann á Laugarvatni og
siðan við Iðnskólann í Reykjavík og
lærði húsasmíði hjá Óskari Eyjólfs-
syni, trésmíðameistara hjá Stoð hf.
Jakob vann við Laxárvirkjun II
1949-51 en flutti til Keflavíkur 1953
og var þar byggingarmeistari í þrjá-
tíu ár. Hann stofnsetti loðdýrabú að
Auðnum á Vatnsleysuströnd fyrir
u.þ.b. fimmtán áram og hefur starf-
að við það síðan.
Jakob var félagsforingi skátafé-
lagsins Heiðabúa í Keflavik í fjögur
ár, gildismeistari St. GeoregsgÚdis í
Keflavík í fjögur ár og er stjómar-
formaður Byggingaverktaka Kefla-
víkur.
Fjölskylda
Jakob kvæntist 2.4. 1952 Jóhönnu
Kristinsdóttur, f. 11.10. 1929, hús-
móður. Hún er dóttir Kristins Jóns-
sonar, meðhjálpara við Keflavíkur-
kirkju, og Kamillu Jónsdóttur hús-
móður.
Böm Jakobs og Jóhönnu eru
ísleifur Ámi, f. 11.12. 1952, kennari
við Tækniskóla íslands, búsettur í
Kópavogi, kvæntur Laufeyju Hrönn
Þorsteinsdóttur, skrifstofustúlku
við Alþingi, og em böm
þeirra Jónheiður, Berg-
vin og Jakob Ámi; Guð-
rún Sigríður, f. 1.4. 1956,
skrifstofustjóri í Reykja-
vík, gift Gunnari I. Bald-
vinssyni verkfræðingi og
eru synir þeirra Baldvin
Ingi og Tómas Ámi;
Kristinn Þór, f. 27.4. 1957,
matreiðslumaður í Kefla-
vík, kvæntur Ólöfu
Sveinsdóttur húsmóður og
eru böm þeirra Unnur Ýr,
Jóhanna María og Sveinn
Henrik; Ásdís Ýr, deildarstjóri í
Sparisjóði Keflavíkur, gift Val B.
Kristinssyni og er sonur þeirra Am-
ar Freyr.
Systur Jakobs eru Guðrún Árna-
dóttir, f. 3.6. 1916, hjúkr-
unarkona í Reykjavík;
Sigríður Ámadóttir, f.
22.4. 1923, húsmóðir í
Reykjavík.
Hálfbróðir Jakobs, sam-
feðra, var Halldór Áma-
son, nú látinn, Vcir bú-
settur á Selfossi.
Foreldrar Jakobs: Ámi
Tómasson, hreppstjóri í
Bræðratungu á Stokks-
eyri, og Magnea Einars-
dóttir, kennari og hús-
móðir.
Jakob og Jóhanna vonast til að
sjá sem flesta vini og vandamenn í
KK- húsinu, Vesturbraut 17, Kefla-
vík, í kvöld, kl. 20.30-23.00.
Jakob Pétursson.
Til hamingju
með
afmælið
4. júlí
80 ára
Aðalsteiim
Jónsson
verkamaður,
Grænu-
brekku 1,
Sauðárkróki.
Lilja Guðnadóttlr,
Hólmgarði 44, Reykjavík.
Valgeir Sigurjónsson,
Hrafnistu í Reykjavík.
Valgeir tekur á móti gestum í
Slysavamahúsinu, Hjalla-
hrauni 9, Hafharflrði, milli kl.
16.00 og 19.00 í dag.
75 ára
Gunnar Þorsteinsson,
Seilugranda 7, Reykjavík.
Friðrik Jónsson,
Kópavogsbraut 1B, Kópavogi.
Eggert ísaksson,
Amarhrauni 39, Hafnarfirði.
70 ára
Kristgeir Kristinsson,
Vesturgötu 111, Akranesi.
Sigríður Friðriksdóttir,
Kópavogsbraut 68, Kópavogi.
Sigtujón Björnsson,
Orrastöðum, Torfalækjar-
hreppi.
60 ára
Magnús Þ. Karlsson,
Hraunbæ 25, Reykjavík.
Ingunn Valdimarsdóttir,
Hólsvegi 2, Eskifirði.
Sigurður Hannesson,
Grenilundi 6, Garðabæ.
Elín S. Aðalsteinsdóttir,
Bjamhólastíg 1, Kópavogi.
50 ára
Friðbergur Þór Leósson,
Fjarðarvegi 19, Þórshöfn.
Geir Geirsson,
Vesturási 43, Reykjavík.
Haukur Tómasson,
Aðalstræti 37, Patreksfirði.
Steinunn Helga Axelsdóttir,
Hverfisgötu 32B, Reykjavík.
Ingi Olsen,
Sunnuflöt 45, Garðabæ.
Jón Sævar Hallvarðsson,
Bjarkargrund 37, Akranesi.
Hulda Guðmundsdóttir,
Hraunteigi 12, Reykjavík.
Hún er að heiman.
40 ára________________________
Ásdís Sigurðardóttir,
Brúsholti, Reykholtsdals-
hreppi.
Svanhildur Pálmadóttir,
Brekkustíg 31E, Njarðvík.
Guðni Bergur Einarsson,
Kiukkurima 41, Reykjavík.
Sigríöur Maria Bjama-
dóttir,
Lyngbakka 5, Neskaupstað.
Gunnar Öm Rúnarsson,
Arnarsíðu 10A, Akureyri.
Guðmundur B. Þórarinsson,
Höfðastíg 7, Bolungarvík.
Ögn Magna Magnúsdóttir,
Melavegi 6, Hvammstanga.
Stella Björg Kjartansdóttir,
Laufengi 144, Reykjavík.
Margrét S. Guðbrandsdóttir,
Norðurbrún 9, Seyluhreppi.
Sigríður Jónsdóttir,
Fjarðarstræti 2, ísafiröi.
Bjöm Kristján Hafberg,
Hjallavegi 9, Flateyri.