Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 35 DV Leikhús I.EIKFÉI.AG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýnlng töd. 12. júlí, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða er hafin. Miöasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús NÓÐLEIKHÚSIÐ TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Á Egilsstöðum kl. 21. Föd. 5/7 og Id. 6/7, mlðasala á staðnum. Andlát Jakob Benediktsson, Meðalholti 19, lést mánudginn 1. júlí. Ásdís Auður Einarsdóttir frá Hringsdal í Arnarfirði lést 19. júní sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Bergsveinn Jónasson frá Múla, Vestmannaeyjum, Reynigrund 51, Kópavogi, lést þriðjudaginn 2. júlí. Valdimar Erlendur Þórðarson, áður til heimilis á Óðinsgötu 24a, Reykjavík, lést þann 22. júní. Jarð- arfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Helgi Þorláksson, áður Dalbraut 27, lést á Skjóli 17. júní. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristján Maríus Jónsson, fyrrver- andi lögregluþjónn, Keflavíkurflug- velli, Vallabraut 6, Njarðvík, (áður Háseylu 24), lést í Sjúkrahúsi Suð- urnesja 2. júlí. Guðjóna Benediktsdóttir, Noröur- Reykjum, Mosfellsbæ, andaðist 2. júlí. Margrét G. Björnsdóttir, Vesturgötu 54a, Reykjavík, lést 2. júlí. Guðrún Ragnheiður Rögnvalds- dóttir Líndal, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, andaðist á öldrunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur þriðjudag- inn 2. júlí. Jarðarfarir Óskar Guðjónsson, fyrrum starfs- maður F.S.A., Þórunnarstræti 85, Akureyri, sem andaðist 28. júní, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju á morgun, fóstudaginn 5. júlí, kl. 13.30. Sigurlína Júlíusdóttir, Birkivöll- um 3, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suð- urlands 2. júlí. Jarðsett verður frá Selfosskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 13.30. Amór Bjömsson, Ljósheimum 7, sem lést þann 25. júní, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni i Reykja- vík í dag, flmmtudaginn 4. júlí, kl. 13.30. Lalli og Lína Ég helda ad mamma þín sé fyrir utan dyrnar, Lina...erum vió heima? Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 28. júní til 4. júlí, aö báðum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568-9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, Efra Breið- holti, sími 557-4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga tfl kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í slmsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til W. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 4. júlí 1946 Verður Suður-Slésvík innlimuð í Danmörku? Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi Iæknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safniö eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Lýðræði er stjórnskipan sem leyfir-fólki að hugsa upphátt meðan það brýtur heilann um hvílík paradís lífið væri ef landið fengi góða ríkisstjórn. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson fea?-...... Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 5. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn verður erilsamur en þó hægist um er líður á kvöld- ið. Vinur þinn leitar til þín með mál sem ekki er víst að þú ggjir hjálpað honum með. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Líttu í eigin barm áður en þú dæmir aðra of hart, þú gætir verið umburðarlyndari við ákveðna manneskju. Happatölur em 4, 12 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Kannski ert þú ekki i sem bestu ástandi í dag en þú vinnur vel og færð hrós fyrir. Þú færð fréttir sem þú ættir ekki að taka of alvarlega. Nautiö (20. april-20. maí): Varastu að baktala fólk, það gæti komið þér sjálfum í koll. Ekki er víst að þeir sem þú heldur að séu á þínu bandi í ákveðnu máli séu það. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Rómantíkin blómstrar hjá þeim ástfóngnu og ef þú heldur rétt á spöðunum gæti lífið leikið við þig. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þér berast fregnir af persónu sem ekki hefur látið heyra í sér lengi. Notaðu daginn til aö slaka á, kvöldið verður rólegt. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Vertu ekki of viðkvæmur þó fólk gagnrýni þig því þú gætir þurft á gagnrýni að halda við að leysa verkefni sem þér er falið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjölskyldan á góðan dag saman og þú nýtur þín innan um þá sem þú þekkir best. Varastu fljótfæmi í fiármálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gæti gengið erfiðlega að vinna með fólki í dag og hætt til að vera óþolinmóður. Ástandiö ætti að lagast er líður á kvöld- ið. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Lífið er fremur rólegt hjá þér í dag, þú gætir átt það til að verða svolítið utan við þig þegar þörf er á einbeitingu. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Hjálpaðu persónu sem leitar til þin því þó þú hafir ekki svör við öllu geta hlý orð hjálpað mikið. dD Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver sýnir þér ekki næga athygli en hafðu ekki áhyggjur af því. Þín bíður eitthvert tækifæri til að sýna hvað í þér býr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.