Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 Utlönd Heima er best: ieltsín naut mik- ils stuðnings í austurhéruðum Borís Jeltsín Rússlandsforseti sigraöi i flestum austustu hér- uðum Rússlands og Síberíu í síð- ari umferð forsetakosninganna í gær. Þá fékk hann einnig flest at- kvæði í Úralijöllum, heimabyggð sinni. í Moskvu og Sankti Pét- ursborg fékk hann rúmlega 70 prósent atkvæða. Hann sigraði jafnvel í nokkrum kjördæmum þar sem keppinautur hans, Gennadí Zjúganov, leiðtogi kommúnista, hafði farið með sig- ur af hólmi í fyrri umferð kosn- inganna í síðasta mánuði. Zjúganov sigraði í svonefndu Rauðu belti, suður af Moskvu, og einnig í nokkrum námubæjum í Síberíu þar sem ástandið er bág- borið. Reuter Rússneska þjóðin vill halda áfram á umbótabrautinni: Jeltsín sigraði með miklum yfirburðum „Þetta var erfíður sigur. Við sjá- um nú að þjóð okkar er ekki hugs- unarlausar vélar, heldur siðmennt- að fólk,“ sagði Sergei Fílatov, einn kosningastjóra Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta þegar ljóst var að Jeltsín hafði unnið yfirburðasigur í síðari umferð forsetakosninganna. Þegar 92 prósent atkvæðaseðla úr kosningunum í gær höfðu verið tal- Á Stóra sviði Borgarleikhússins 4 ’ Z.sýning sun. 14. júlí kl.ZO anasæti _ ; f 3. syning lim. 18-júlí kl.20 önasæn I rJ' 4. sýning fos. 19.juli kl.20 onasæii 5.sýning lau. 20. juli kl.20________________ . •, » ,,it# Námu-ogGengíslélagarlá 15% i i iki-H Ari «/ti, }m C.xtv' aislatt á lyrstu 15 syningarnar. dfaÍáÉCÍáb Forsala aðgöngumiða er haf n • Miðapantanir í síma 568 8000 UPPSELT sun. 14. júlí hl.20 örla sæti lim. 18-júlí kl. 20 önla sæti lös. 19. júli kl. 20 ÖPla sæti lau. 20. júli kl. 20 .^JyVÍfc /ll< ( H"1' HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉLAGSINS DREGIÐ 30. JÚNÍ 1996 Vinningar komu á eftirtalin númer: Nissan Almera frá Ingvari Helgasyni, kr. 1.335.000 18631 Ferð að eigin vali hjá Úrvali-Útsýn, kr. 75.000 232, 8257, 11134, 12558, 13305, 20706, 20714, 22307 Tveggja daga helgaríerð fyrir tvo til Edinborgar hjá Úrvali-Útsýn, kr. 50.000 278, 1397, 14666, 15561, 17364, 18158, 20415, 22030, 22579, 23331 Vöruúttekt hjá Hagkaupi á kr. 10.000 5425, 5686, 6941, 7984, 8889, 12575, 17697, 21625, 22593, 23773 Vinninga má vitja á skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, sími 525-0000. Þökkum veittan stuöning. i SUND JAKKINN ■ • eru kommr I VERSLUN SLYSAVARNAFÉLAGSINS OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 13:00 TIL 17:00 Slysavarnahúsinu Grandagarði 14 sími 562 7000 • verslun: 552 7086 in, hafði Jeltsín fengið 53,55 prósent atkvæða en keppinautur hans, kommúnistinn Gennadí Zjúganov, hafði fengið 40,55 prósent. „Samkvæmt bráðabirgðaúrslitum getum við litið svo á að Borís Ní- kolajevitsj Jeltsín hafi verið kjörinn forseti," sagði Alexander Vesnjnía- kov, ritari yfirkjörstjórnar, við fréttamenn í morgun. Endurkjör Jeltsíns þykir mikill persónulegur sigur fyrir hinn um- bótasinnaða 65 ára gamla forseta sem á síðustu stigum kosningabar- áttunnar þurfti að glíma við heilsu- leysi. Jeltsín, sem var fyrst kjörinn í embætti forseta árið 1991, hafði hvatt landsmenn sina til að leyfa ekki kommúnistum að komast aftur til valda í Kreml. Zjúganov veitti Jeltsín þó harða keppni allt til loka kosningabarát- tunnar og nýtti sér óánægju millj- óna Rússa sem hafa mátt þola mikl- ar efnahagsþrengingar vegna um- bótastefnu forsetans. Stuðningsmenn Jeltsíns á Vest- urlöndum og fjármálamarkaðir anda nú rólegar en stjórnvöld í vestri höfðu kviðið hugsanlegum sigri Zjúganovs, þótt hann hefði sjálfur sagt að ekkert væri að óttast. Bill Clinton Bandaríkjaforseti fagnaði úrslitum kosninganna og sagði þau sigur fyrir lýðræðið. Utanríkisráðuneyti Japans lýsti einnig yfir ánægju sinni en á sama tíma hafa ráðamenn þar áhyggjur af heilsufari Jeltsíns. Jeltsín kom á skrifstofu sína í Kreml í morgun og að sögn tals- manns hans var hann í finu formi. Forsetinn ræddi við Viktor Tsjerno- myrdin forsætisráðherra, Júri Lúz- hkov, borgarstjóra Moskvu, og nokkra ráðgjafa sína i morgun. Reuter Samverkamenn Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta voru ánægöir meö sinn mann þegar tölur fóru aö berast frá taln- ingu atkvæða í síðari umferö forsetakosninganna. Snemma var Ijóst aö stefndi í yfirburðasigur Jeltsíns. Sfmamynd Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- irm 8. júlí 1996 kl. 10.00. Fjarðarsel 13, 1. hæð, ris og bílskúr, þingl. eig. Sigurður Helgi Oskarsson og Kristín Haraldsdóttir, gerðarbeið- endur Bílgreinasambandið, Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, mánudaginn 8. júlí 1996 kl. 10.00._____________________ írabakki 32, íbúð 02-01, þingl. eig. Jakob Amar Sverrisson, gerðarbeið- endur Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki Islands, Selfossi, og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 8. júlí 1996 kl. 10.00._____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Asparfell 8, íbúð á 6. hæð, merkt B, þingl. eig. Sólrún Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 8. júlí 1996 kl. 11.30. Berjarimi 31 og 33, þingl. eig. þb. Steinverk ehf., gerðarbeiðandi Helgi Jóhannesson hrl, f.h. þb. Steinverks ehf., mánudaginn 8. júlí 1996 kl. 14.30.____________________________ Fífusel 24, þingl. eig. Kristján Auð- unsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Landsbanki Islands, lögfrdeild, og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágr., mánudaginn 8. júlí 1996 kl. 15.30. Hraunbær 128, íbúð á .3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Óskar Carlsson, gerð- arbeiðendur Sigurður Ingi Halldórs- son og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 8. júh' 1996 kl. 16.30. Karfavogur 52, kjallaraíbúð, þingl. eig. Valborg B. Wdowiak, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 8. júlí 1996 kl. 16.00. Skaftahlíð 15, íbúð í risi m.m., merkt 0301, þingl. eig. Jóhannes Jóhanness- son og Olafía Davíðsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Bankastræti, og Lífeyr- issjóður Tæknifræðingafél., mánu- daginn 8. júh 1996 kl. 13.30. Vífilsgata 15, íbúð á 2. hæð, geymsla í kjahara og ris m.m., þingl. eig. Ey- jólfur Jóhannsson og Margrét Hákon- ardóttir, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Landsbanki íslands, Austurbæjar og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. júh 1996 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir Clinton ber vitni Vitnisburði Bills Clintons Bandaríkjaforseta í Whitewater- málinu, sem verður tekinn upp á myndband á sunnudaginn, verð- ur haldið leyndum þar til mynd- bandið verður sýnt kviðdómend- um. Flugmenn i verkfall Flugmenn og flugvélstjórar hjá British Airways hafa greitt atkvæði með því að fara í verk- faU tfl að leggja áherslu á launa- kröfur. Vill hitta Assad Forsætisráðherra ísraels, Benjamin Netanyahu, kveðst reiðubúinn að hitta Assad Sýr- landsforseta „tU að tryggja fram- tíð ísraels". Fækkun í setuliði Bandarískir embættismenn kanna nú hvemig fækka megi verulega í 6 þúsund manna setu- liði bandariskrá hermanna í Sádi-Arabíu. Kynnti hófsama stefnu Fyrsti íslamski forsætisráð- herra Tyrklands, Necmettin Er- bakan, kynnti hófsama stefnu- skrá fyrir þinginu í gær. Skammhlaup orsökin Straumrofið í vesturhluta Bandaríkjanna orsakaðist af skammhlaupi, að því er rann- sókn hefúr leitt í ljós. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.