Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 18
30 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996. 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í stma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. ^ Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >7 Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV •7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. 7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Nú færð þú aö heyra skilaboð auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 7 Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vinnuvélar Til sölu notaðar vinnuvélar. JCB 3D-4T ‘82, ‘88 og ‘90. JCB 3cx4T, ‘90-’91. Case 580G ‘88. Atlas 1702 ‘81, beltavél, 19 tonna, með nýupptekinn mótor. Fiat Allis 605B ‘82, mikið end- urnýjuð og ný dekk. Fiat Hitachi FR 160 ‘95, 1.500 tímar, sem ný. JCB 801, mini, ‘92, 1.000 tímar. Manitou lyftari, 3,0 tonna. Globus-Vélaver hf., sími 588 2600 og 893 1722 milli 15 og 17. Til sölu lítil steypustöö ásamt tilheyr- andi tækjum. Emnig valtari. Greiða má tækin með vinnu. Upplýsingar í síma 423 7780. dL J Vörubílar UU UU Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, gaðrir, flaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Pallur á 10 hjóla vörubíl, loftpressa á dráttarvél og jarðýta Komatsu D41A ‘82 til sölu. Upplýsingar í síma 466 1231 eða 892 3852. Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sern það gefur fiér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan, ögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Herbergi til leigu, með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550. Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fýrir þá sem eru að leigia út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín. 2 herbergja íbúö til leigu í Suöurhliöum (105), mánaðarleiga 32 þús. Uppl. í síma 553 2987 eftir kl. 20.___________ Björt, 2ia herbergja íbúö til leigu í Sel- áshvern., Laus strax. Svör sendist DV, merkt „ÓK 5920. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu í gamla miöbænum 2ja—3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í símum 561 4467 og 553 5124,_________________ Til leigu íbúö. Einmg til sölu borðvélsög og 5 manna tjald, lítið notað. Uppl. í síma 565 8569. Rúmgóð 45 m2 einstaklingsíbúð til leigu á svæði 105. Uppl. í síma 567 5606. Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá íjamningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700._____ Viö erum barnlaust par á þrítugs aldri og erum á leið til Kaupmannahafnar í enda júlí til mastemáms. Okkur bráðv. 2-3 herb. íb. sem næst miðb. Við erum reglufólk á vín og tóbak, skilv. gr. heitið. Hs. 481 1589 og vs. 481 2400 (Elliði).____________________ Raöhús-einbýlishús. Stórt innflutn- ingsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu stórt raðhús eða einbýlishús fyr- ir erlendan starfsmann, helst í vest- urbæ eða á Seltjamamesi. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 553 1235. Reglusamt, reyklaust par utan af landi, á leið í nám í HI, óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Góðri umgengi og skilv. gr. heitið. S. 846 2226 allan daginn eða 482 1893 e.kl. 19. Viö erum par, hann i Hl’, hún útivinn- andi. Okkur vantar snyrtilega 2ja herb. íbúð í Rvík frá 1. júlí. Grgeta um 30 þ. á mán. Langtímal. S. 588 3171 frá kl. 16-19 og fóstud. til kl, 16. Bráövantar 4-5 herb. íbúö. Greiðslu- geta um 40 þús. á mán. Helst í Hafnar- firði. Má þamast lagfæringar. Upplýsingar í síma 892 7736.__________ Heiöarleg og róleg stúlka í námi við HI bráðvantar husn. frá enda ágúst. Skilv. gr. Get jafnvel tekið að mér viðvik eða heimilisdýr. S. 478 1906. Reglusamt, ungt par meö eitt bam vantar ca 3 herbergja íbúð á leigu í Breiðholti, helst í Hólahvefi, frá 15. ágúst. Upplýsingar í síma 486 4500. Reyklaust par í HÍ óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð á rólegum stað, helst á svæði 105 eða 108. Upplýsingar í síma 553 3141. Harpa. fp Sumarbústaðir í Skorradal. Til sölu vel staðsett 3800 m2 sumarbústaðarlóð í landi Dagverð- amess í Skorradal. Lóðin er innst í botnlanga á veðursælum stað, í skógi vöxnu landi mót suðri. Kjörið útivist- arsvæði jafnt sumar sem vetur. Bygg- ingarréttur fyrir bátaskýli fylgir, svo og veiði í Skorradalsvatni. Stutt í sundlaug. Uppl. í s. 896 6564 e.kl. 18. Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Til leigu nýr 80 fm sumarbústaður í Hvalfirði. I húsinu em 3 svefnherb., sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað- ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni. Símar 433 8970 og 433 8973. Viö Meöalfellsvatn. Til sölu 60 fm heils- árshús með 30 fm svefnlofti. Byggt 1993, mjög vandað hús. Kalt vatn og rafmagn. Verð 5,8 millj. kr. Uppl. í símum 854 3308 og 894 3308. % Atvinna í boði Óskum eftir aö ráöa manneskju til af- leysinga við að smyija samlokur o.fl. í sumar. Um áframhaldandi hlutastarf gæti verið að ræða. Hafið samband við Helgu í síma 568 3732 milli kl. 18 og 20 í dag og á morgun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Starfsmaöur óskast í fyrirtæki við matarframleiðslu, ekki yngri en 25 ára, reynsla góð en ekki nauðsynleg, verður að hafa bílpróf. Svör send. til DV ásamt meðm., merkt „MAT-5915. Vélamaöur óskast. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða vanan velamann til sumarafleysinga á belta- og hjóla- gröfum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80073. hjrói höttur, Hafnarfiröi. Oskum eftir að ráða bflstjóra og vanan pitsubakara strax. Sími 896 9798, Haf- liði. Hrói höttur, Hjallahrauni 13. Starfskraftur, ekki yngri en 30 ára, óskast í sölutum í Reykjavík, vakta- vinna, framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 562 5655. í leikskólann Sæborg viö Starhaga vantar starfsmann í 75% aðstoðar- stöðu í eldhús. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 562 3664 til kl. 16. Óska eftir duglegum vinnukrafti í gróö- ursetningu o.fl. Tímabundin vinna í fógru umhverfi, 10 km fyrir utan Rvík. S. 551 2039 eða skilaboð á símsvara. Bílstjóri óskast til afleysinga, helst með meirapróf. Upplýsingar í síma 557 4130 e.kl. 18. Skemmtistaöur óskar eftir plötusnúö og starfsfólki í sal. 18 ára eða eldri. Upp- lýsingar í síma 896 2288 eða 896 3662. Pt Atvinna óskast Hæ, varstu aö bíöa eftir okkur? Tveir lagnhentir smiðir geta tekið að sér alla trésmíðavinnu. Tilboð eða tíma- vinna. S. 567 0615 og 587 4204 e.kl. 19. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kf 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Chiropractic Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Simi: 581-2233 a»t mil/i hirrn, Smáauglýsingar 550 5000 Svefn & heilsa Enkamál íslensk 65 ára gömul kona, sem býr á Flórída, óskar að kynnast manni á svipuðum aldri sem hefur áhuga og efhi á að ferðast. Svör sendist DV, merkt „Ferðalag 5907. Bláa línan 904 1100. A Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Ert þú karlmaöur sem v/k karlmönnum. Láttu drauminn rætast í síma 904 1895, 39,90 kr. mín. Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Allttilsölu Athugiö! Sumartilboö-svefn og heilsa. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. S Bílartilsilu % Hár og snyrting Komdu og láttu dekra viö þig í sumarfriinu. Opið á laugardögum. 'Snyrtistudio Palma & RVB" Listhúsinu Laugardal - sími: 568 0166 IINKAMÁL Dekurbíll. Cherokee Laredo, árg. ‘90, skoðaður ‘97, 6 cyl., 4,0 1, 5 gíra, 5 dyra, ekinn 61.000 km, rafdr. rúður. Áiett verð 1.650.000 en góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 565 4254 eftir kl. 16. Safaríkar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. mín. MYNDASMÁ- AUGLÝSINGAR DV Húsbílar SluiAjdW QÍujXasJx Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7' lúxushús. Pallhus sf., Armúla 34, sími 553 7730 og Borgartúni 22, s. 561 0450. IKgU Verslun KVOSHO R/C Módel Dugguvogi 23, sími 568 1037. Fjarstýrð bensín- og rafmagnsmódel í miklu úrvali. Keppnisbílar, bátar og flugvélar af öllum stærðum. Opið 13-18 v.d., lokað laugardaga. Stæröir 44-60. Tilboösdagar. Ný tilboð í hverri viku. Stóri hstinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335. /Nýbo Marshall-rúm. 15% kynningarafsl. Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa- gormar laga dýnuna að líkamanum. Nýborg, Annúla 23, s. 568 6911. Hefuröu prófaö aö kaupa á bamiö þitt í Do-Re-Mi? Fallegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Þú kem- ur með sumarskapið og við útvegum sumarverðið. Erum í alfaraleið. Bláu húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Laugav. 20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum, s. 481 3373, Lækjarg. 30, Hf., s. 555 0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Þýskir fatask. í úrvali lita, hagst. verð. Nyborg hf., Armúla 23, s. 568 6911. dl J Vörubílar Til sölu Scania 142, árg. ‘87, og malar- vagn, árg. ‘94. Góður bfll og vagn. Uppl. í síma 854 0212.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.