Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1996, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 21.35 Matlock. Bandarískur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aðal- hlutverk: Andy Griffith. (12:20) 22.25 Ljósbrot. í þættinum verður litið yfir öldina okkar og nokkuð af þeim breytingum sem ein mannsævi spannar. Norski tónlistar- maðurinn Morten Harket tekur lagið og pí- anóleikararnir Steinunn Birna Ragnarsdótt- ir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson leika verk eftir Darius Mio. Kynnir erÁslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. S TÖÐ SJONVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (Guiding Light). (425) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea. Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. (3:13) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Víkingamenjar (Evidence of Vikings). 18.15 Barnastund. 19.00 Úlala. (Ooh La La). Hraður og skemmtileg- ur ttskuþáttur fyrir unga fólkið. 19.30 Alf. 19.55 Skyggnst yfir sviðið. (News Week in Revi- ew). 20.40 Central Park West. (18:26). 21.30 Hálendingurinn. (Highlander - The Series II). 22.20 Laus og liðug. (Caroline in the City). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 22.45 Lundúnalíf. (London Bridge). (10:26). 23.15 David Letterman. 00.00 Geimgarpar. (Space: Above & Beyond). Geimskip félaganna lendir á Tartarus og þar verða þeir fyrir árás eiginmanna. Shane reynir að koma sveitinni sinni undan og f kjölfarið hefst æðisgenginn eltingar- leikur. Shane neyðist þó til að lenda aftur á plánetunni og veit að hann á á hættu að missa fleiri af liðsmönnum sfnum. (6:23). 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3 RÍHISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Carvalho og morðið í miðstjórninni. (Endurflutt nk laugar- dag kl. 17.00.) 13.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norður- löndunum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man eftir Halldór Laxness. Helgi Skúlason les (10). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vinir og kunningjar. Práinn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lífi þjóðarinnar. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Guðamjööur og arnarleir. Erindaröð um við- tökur Snorra-Eddu. (Áður á dagskrá í maí sl.) 17.30 Allrahanda. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. •22.15 Orö kvöldsins: Jónas Þórisson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar. 23.00 Sjónmál. Umræðuefni frá ýmsum löndum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurlekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99.9 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. Hvemig komust víkingarnir svo langt án áttavita? Sjónvarpið kl. 20.35: Víkingamenjar Víkingatlmabilið er vinsælt viðfangsefni fræðimanna um þessar mundir. Mikið er um rann- sóknir sem á einhvern hátt tengj- ast víkingunum og norrænu deildimar í mörgum bandarísk- um háskólum eru þétt setnar. í þessari bresku heimildarmynd er fjallað um víkingana og þær menjar um þá sem fundist hafa. Reynt er að leita svara við ýmsum spumingum sem efninu tengjast. Voru víkingarnir hvorki nauðgar- ar né ræningjar? Hvernig fóm þeir að því að sigla yfir úthöfin og nema lönd án þess að hafa átta- vita? Það kemur í ljós í myndinni en þar er líka haldið fram þeirri skoðun að ofsafengið lunderni Eg- ils Skallagrímssonar megi rekja til beinsjúkdóms sem hrjáði hann. Stöð 3 kl. 20.40: Central Park West f kvöld verður sýnd- ur 18. þátturinn í sjón- varpsþáttaröðinni Central Park West. Peter hefur ákveðið að standa við sinn hluta hjónasáttmálans en á eigin forsendum. Alex er viss um að hún geti öðlast traust hans á ný. Dianna er alsæl með deilumar á milli Allens og Brock Margt gerist í Central Park West. um hlutabréf hennar í Communique. Carrie gæti hins vegar verið í hættu þar sem leynd- ardómsfulli aðdáand- inn er annars vegar. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkþáttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22T.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Úivarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músík maraþon á Bylgjunni. Leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helga- son spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. Fróttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fróttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 -12.00 - Fimmtudagur 4. júlí (fsm-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Vesalingarnir. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Með krepptan hnefa (Blonde Fist). Gam- ansöm bíómynd um Ronnie O'Dowd sem býr við kröpp kjör í Liverpool en reynir sitt besta til að ala upp son sinn eftir að hafa skilið við glaumgosann Tony Bone. Ronnie er kjaftfor og óhrædd við að láta hnefana tala ef i harðbakka slær. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e.) (Home improvement). (8:27) 16.00 Fréttir. 16.05 í tölvuveröld. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.20 Vinaklíkan (1:26). Fallegur teiknimynda- flokkur um nokkur skógardýr sem eru bestu vinir og alltaf reiðubúin að rétta öðr- um hjálparhönd. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 20. 20.00 Blanche. (7:11) 20.55 Hjúkkur (20:25) (Nurses). 21.25 99 ámótil (4:8) (99 to 1). 22.20 Taka 2. 22.55 Fótbolti á fimmtudegi. 23.20 Með krepptan hnefa (Blonde Fist). Loka- sýning. Sjá umfjöllun að ofan. 01.00 Dagskrárlok. 4 svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kung Fu. Spennumyndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. 21.00 Tálkvendið. (Contract For Murder). Spennumynd með úrvalsleikurunum Cybil Shepherd og Ken Olin (Thirty Somehting). Bönnuð börnum. 23.15 Sweeney. Þekktur breskur sakamála- myndaflokkur með John Thaw í aðalhlut- verki. 00.05 Samherjar. (Sidekicks). Chuck Norris held- ur áfram að skemmta áhorfendum Sýnar því hann leikur aðalhlutverkið í þessari kvikmynd ásamt Beau Bridges og Joe Piscopo. Barry er veikbyggður unglingspilt- ur sem þjáist af asma og dreymir dagdrau- ma. Til að flýja raunveruleikann ímyndar hann sér sig sem bardagafélaga sjálfrar kempunnar Chucks Norris í hinum ýmsu kvikmyndum hans. Dagdraumarnir koma Barry í koll allt þar til sjálf hetjan birtist í raunveruleikanum og leggur honum lið. 01.50 Dagskrárlok. 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Ara- son. 16.00 Albert Ágústsson. 17.00 Bein útsending frá fundi borgarstjórn- ar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Gylfi Þór og Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Arason (e). X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Þossi á X-inu Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dó- mínóslistinn. 18.00 DJ John Smith. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Safn- haugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery / 15.00 Deep Probe Expeditions 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 WikJ Things: Deadly Australians 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 The Professionals 20.00 Driving Passions Special - Mille Miglia 21.00 Classic Wheels 22.00 Hacker Attack 23.00 Close BBC 04.00 Tba 05.30 Chucklevision 05.50 The Demon Headmaster 06.15 Maid Marion and Her Merry Men 06.40 Tumabout 07.05 That's Showbusiness 07.35 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Castles 08.35 Esther 09.05 Give Us a Clue 09.30 Best of Good Moming with Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 A Year in Provence 12.30 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Chucklevision 14.20 The Demon Headmaster 14.45 Maid Marion and Her Merry Men 15.10 Tumabout 15.35 Hms Brilliant 16.25 Prime Weather 16.30 Next of Kin 17.30 The Antiques Roadshow 18.00 Dad's Army 18.30 Eastenders 19.00 Love Hurts 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Flipside of Dominick Hyde 22.00 Middlemarch 22.55 Prime Weather 23.00 Pienza:a Renaissance City 23.30 Rural India - a Vulnerable Life 00.00 Only Four Colours • Shading a Map 00.30 Max Ernst and the Surrealist Revolution 01.00 Discovering Art 03.00 Tba 03.30 Tba Eurosport ✓ 06.30 Golf: ‘déesse’ Ladies Swiss Open near Geneva 07.30 Olympic Games : Atlanta Road 96 08.00 Cycling : Tour de France 09.00 Motors: Magazine 10.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 10.30 Motorcycling Magazine : Grand Prix Magazine 11.00 Eurofun : Fun Sports Programme 11.30 Athletics : laaf Grand Prix - Athletissima ‘96 from Lausanne.switzeriand 13.00 Cyding: Tour de France 15.30 Football : Best of Euro'96 16.30 Truck Radng : European Truck Racing Cup from Mantorp Park 17.00 Tractor Pulling: European Championships from Hassmoor.germany 18.00 Body Building: 9th Miss World Grand Prix 19.00 Truck Radng : Europa Truck Trial from Royere de Vassiviere.france 20.00 Cyding: Tour de France 21.00 Golf: European Pga Tour - Murphy's Irish Open from Dublin, Ireland 22.00 Formula 1 : Grand Prix Magazine 22.30 Motorcycling Magazine : Grand Prix Magazine 23.00 Sailing: Magazine 23.30 Ciose MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 Alanis Morissette: You ought to know 07.00 Moming Mix 10.00 Star Trax 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 The Big Picture 18.00 Star Trax 19.00 Madonna - Something to Remember 20.00 Singied Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 Headbangersi Ball 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Beyond 2000 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 Workl News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News This Moming 13.00 Sky News Sunrise UK13JJ0 Parliament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.15 Parliament Live 15.00 Worid News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Reuters Reports 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Reuters Reports 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 Jailhouse Rock 20.00 Lolita 22.30 Logan's Run 00.40 Battte Beneath the Earth 02.15 The Green Slime CNN ✓ 04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI World News 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI Worid News 14.30 World Sport 15.00 CNNI Worid News 15.30 Science & Technology 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 Worid Sport 22.00 Wortd View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN World News 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheei 12.30 Dateline 14.30 Profíles 15.00 Executive Lifestyles 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Ushuaia 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline International 19.30 ITN Worid News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightiy News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin’ Jazz 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Omer and the Starchild 06.00 Pac Man 06.15 A Pup Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30 Trollkins 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the Ghost Chasers 11.00 Popeye's Treasure Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines 13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Captain Caveman 14.00 Mr Jinks 14.30 Little Dracula 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerty 17.30 The Flintstones 18.00 Close Uníted Aitists Programming" ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpy's Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers, 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy Brown. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Und- un. 15.16 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 15.40 VR Trooopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Space Precinct. 18.00 Spellbound. 1830 M.A.S.H. 19.00 Through the Key- hole. 19.30 Animal Practice. 20.00 The Commish. 21.00 Qu- antum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Retum to Lonesome Dove. 0.30 The Edge. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The file on Thelma Jordan. 650 Monsieur Verdoux. 9.00 Dad, the Angei % Me. 11.00 When the Legends Díe. 13.00 The Mask. 15.00 Disorderlies. 17.00 Dad, the Angel & Me. 18.40 US Top Ten. 19.00 Junior. 21.00 The Mask. 22.45 Attack of the 50th Woman. 0.15 The Substitute Wife. 1.45 Revenge of the Nerds II: Nerds in Paradise. 3.10 Road Flower. Omega 12.00 Benny Hinn (e) 12.30 Rödd trúarinnar 13.00 Lofgjörðar- tónlist 17.30 700 klubburinn 18.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Rödd trúarinnar (e) 20.00 Lofgjörðartóniist 20.30 700 klúb- burinn 21.00 Benny Hinn 2130 KvökJljós 23.00 Homið 23.15 Orðið 23.30-12.00 Praise the Lord

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.