Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996
7
I>V
Fréttir
Staðhæfingar um falsanir á verkum Nínu Tryggvadóttur:
Stór orð en ekki trúleg
„Þetta eru stór orð og skaða ekki
bara verk Nínu heldur líka markað-
inn allan,“ segir Pétur Þór Gunnars-
son hjá Gallerí Borg um ummæli
Unu Dóru Copley um verk sem eign-
uð eru móður hennar, Ninu
Tryggvadóttur. Una staðhæfði í
sjónvarpsviðtali að af 40 myndum
sem hún hefði séð, og taldar eru eft-
ir Nínu, væru sjö hugsanlega falsan-
Aflahæsti frystitogarinn fyrstu
fjóra mánuði ársins er Vigri RE 71
með 2.437 lestir. í öðru sæti er
Málmey SK 1 með 1.925 lestir og i
því þriðja er Höfrungur III. AK 250
með 1.621 lest.
Mesta aflaverðmæti reyndist vera
hjá Guðbjörgu ÍS 46 en skipið aflaði
- segir eigandi
ir. „Við í galleríinu höfum stundum
orðið vör við að viðkvæmni gæti
hjá ættingjum og aðstandendum
listamanna vegna mynda sem koma
á markaðinn. Stundum koma fram
slæm verk sem fara fyrir lítinn pen-
ing og þá er viðkvæðið oft það að
þessi listamaður hefði aldrei getað
málað þetta og þar fram eftir götun-
um,“ segir Pétur en bætir við að
fyrir 205,150 milljónir króna. I öðru
sæti hvað varðar aflaverðmæti varð
Vigri með 198,444 milljónir króna,
og í því þriðja er Höfrungur III með
175,534 milljónir króna.
Þetta kemur fram i togaraskýrslu
LÍÚ fyrir fyrsta ársþriðjung 1996.
Athygli vekur að enginn af togurum
Gallerí Borgar
staðhæfingar Unu væru umhugsun-
arverðar. „Hitt ber þó líka að líta á
að Una var ekki fædd þegar Nína
var að mála sín æskuverk og var að
læra í Danmörku og þekki því ekki
öll verk móður sinnar."
Menn fagna umræðunni
Aðrir aðilar i myndlistargeiran-
um, sem DV hafði samband við,
Samherja hefur skilað upplýsingum
um úthald, afla og aflaverðmæti til
LÍÚ og eru niðurstöður þvi vart
marktækar um raunverulegt ástand
mála þegar sex mikil aflaskip vant-
ar.
-SÁ
fögnuðu því hins vegar að um-
ræða væri um þessi mál. Þeir
bentu á að málverkafalsanir væru
heilmikill iðnaður úti í heimi og
að alveg örugglega hefði þessi iðja
borist hingað einnig. Málið væri
hins vegar afar viðkvæmt því það
væri erfiðleikum háð að sanna
nokkuð í þessum efnum. Eigendur
verka væru jafnvel tregir til að
láta rannsaka þau. Eina trygging-
in sem menn í raun hefðu fyrir
því að verk væri ekki falsað væri
eigandasagan. Undirskriftir væri
auðvelt að falsa og oft væru verk
af þeim toga að þeim svipaði um
margt til annarra verka. Þeim er
DV hafði tal af fannst þessu vera
ábótavant hér á landi. Pétur Þór
segir gallerí sitt hins vegar kanna.
þetta þegar ástæða þyki til.
„Margar myndir koma frá Dan-
mörku og hafa verið í eigu aldr-
aðra sem þekkt hafa listamennina
og þegar svo er er í flestum tilvik-
um engin ástæða til að rengja upp-
runa verkanna," segir Pétur. Hon-
um finnst ótrúlegt að falsarar
leggi það á sig að falsa verk lista-
manna, svo til óþekktra á heims-
vísu. „Það er jafn erfitt að falsa
verk íslensks málara og til dæmis
bandarísks sem þó seldist hugsan-
lega fyrir mun meiri peninga.
Hver ætti að vera tilgangurinn
með slikri fölsun?"
-saa
Velað
flutningi
Skógræktar
staðið
Guðrún Ágústsdóttir, forseti
borgarstjómar Reykjavíkur, vill
taka fram í sambandi við umljöll-
un DV í fréttaljósi sl. laugardag
að flutningur Skógræktar ríkis-
ins aústur á Fljótsdalshérað sé
dæmi um þar sem vel hefur tek-
ist til og rétt að málum staðið.
Guðrún segir að varðandi flutn-
ing Skógræktarinnar hafi það
ekki verið raunin, eins og nú
með Landmælingar, að gefin hafi
verið út ráðherratilskipun í sov-
éskum anda og af fullkomnu
virðingarleysi við starfsfólk. Þar
hafi þvert á móti verið staðið að
málum á annan og betri veg.
-SÁ
Ekiðá
ríðandi
mann
Fólksbil var ekið á mann ríð-
andi á hesti á Sólheimavegi við
bæinn Minni Borg í Grímsnesi á
laugardag.
Maðurinn meiddist ekki en
kallað var á dýralækni til að líta
á Hestinn. Ekki var vitað hvort
hesturinn var alvarlega slasaður.
-GHS
Ómarktæk togaraskýrsla LÍÚ:
Vigri aflahæstur
frystitogara
- Guðbjörg ÍS með mesta aflaverðmætið
‘WSS
HYunoni
ILADA
Greiöslukjör til allt aö 36 mánaöa án útborgunar
RENAULT
GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR
Ford Mondeo Station Ghia 2000 ’94,
ssk., 5 d„ hvítur, ek. 26 þús. km.
Verð 1.870.000.
Renault 19 RT 1800 ‘94,
ssk., 4 d„ hvítur, ek. 40 þús. km.
Verö 1.190.000.
BMW 520 iA '88,
ssk„ 4 d„ brúnn, ek. 76 þús. km.
Verð 1.250.000.
Mazda 626 station 2000 '89,
ssk„ 5 d„ grænn, ek. 133 þús. km,
7 manna.
Verð 750.000.
Hyundai Scoupe 1500 '92,
5 g„ 3 d„ rauöur, ek. 63 þús. km.
Verð 770.000.
BMW 525 IX 4x4 '94,
ssk„ 4 d„ blár, ek. 54 þús. km.
Verð 2.950.000.
BMW 318i ’89,
5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 115 þús. km.
Verð 890.000.
MMC Colt GL1300 ’89,
5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 84 þús. km.
Verð 460.000.
Jeep Wrangler ’90,
5 g„ 3 d„ rauður, ek. 90 þús. km.
Verð 1.150.000.
BMW 520 IA ’91,
ssk„ 4 d„ grár, ek. 110 þús. km.
Verð 1.780.000.
Hyundai Pony GSi 1500 ’93,
ssk„ 3 d„ rauður, ek. 31 þús. km.
Verö 720.000.
Renault ClioS1400 ’95,
5 g„ 3 d„ vínr., ek. 19 þús. km.
Verö 1.120.000.
MMC Galant GLSi 2000 ’91,
ssk„ 4 d„ rauður, ek. 106 þús. km.
Verð 990.000.
BMW 316 i ’93,
5 g„ 4 d„ blár, ek. 55 þús. km.
Verð 1.600.000.
Nissan Sunny SLX 1500 '88,
5 g„ 4 d„ grár, ek. 122 þús. km.
Verð 420.000.
Opið virka daga frá kl. 9-18,
laugardaga 10-16
V/SA
E
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SiMI: 568 1200, BEINN SiMI: 581 4060