Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Blaðsíða 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 Afmæli Ólafía Dagnýsdóttir Ólafla Dagnýsdóttir, húsmóðir og tækniteiknari, Kleifarseli 37, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Ólafla fæddist á Seyðisfirði og ólst þar upp. Hún stundaði fjarnám við Institut fúr Raumgestaltung í Zúrich í Sviss 1967-68, við IAA í Kaupmannahöfn 1968-73 og við Tæknideild Iðnskólans í Reykjavík 1973-74. Ólafía starfaði á teiknistofu Orku- stofnunar 1976-93. Fjölskylda Eiginmaður Ólaflu var Sigurjón Þorbergsson, f. 20.3. 1925, fram- kvæmdastjóri við Tanga hf. á Vopnafirði. Hann er sonur Þorbergs Tómassonar, bónda að Fremri-Núpi í Vopnafirði, og Sigrúnar Sigurjóns- dóttur ljósmóður. ðlafía og Sigurjón skildu. Böm Ólafiu og Sigur- jóns era Björk Siguijóns- dóttir, f. 8.6. 1949, kenn- ari á Akureyri, gift Þor- gils Sigurðssyni lækni og á hún fjögur böm; Ari Sigurjónsson, f. 31.12. 1951, stýrimaður á Ólafs- firði en dvelur í Chile um þessar mundir, tví- kvæntur og á hann fjög- ur böm; Snorri Sigur- jónsson, f. 30.4. 1960, bú- settur í Kópavogi; Ásta Sigurjónsdóttir, f. 5.4. 1963, tölvunarfræðingur, í sambúð og á hún tvö böm. Systkin Ólafíu em Sigurður Dagnýsson, f. 25.7. 1925, sjómaður í Hafnarfirði; Guðrún Lilja Dagnýs- dóttir, f. 6.2. 1928, húsmóðir í Reykjavík; Björk Dagnýsdóttir, f. 8.7. 1930, húsmóðir í Reykjavík; Hlynur Dagnýsson, f. 16.8. 1931, jámsmiður í Reykja- vík; Vigfús Dagnýsson, f. 16.1. 1933, skósmiður í Reykjavík. Foreldrar Ólafiu voru Dagnýr Kristinn Bjarn- leifsson, f. 15.6. 1900, d. 20.9. 1981, skósmiður á Seyðisfirði og í Reykjavík, og Steinunn Gróa Sigurð- ardóttir, f. 26.12. 1903, d. 6.7. 1989, húsmóðir. Ólafía Dagnýsdóttir. Ætt Dagnýr Kristinn var son- ur Bjamleifs Áma, skósmiðs á ísa- firði, Sauðárkróki og í Reykjavík, Jónssonar, b. Sigurðussonar. Móðir Bjamleifs var María Þorkelsdóttir. Móðir Dagnýs var Ólafia Kristín Magnúsdóttir Eggerts, sjómanns, Jónssonar, sjómanns á Seltjamar- nesi, Jónssonar, b. Einarssonar, b. í Hvammi í Kjós, Jónssonar. Móðir Jóns bónda var Ingibjörg Eysteins- dóttir. Móðir Jóns á Seltjamaresi var Jarþrúður Þórarinsdóttir, b. í Flekkudal og Laxámesi, Jónssonar, ættföður Fremri-Hálsættarinnar, Ámasonar. Steinunn Gróa var dóttir Sigurð- ar, sjómanns í Berlín á Búðareyri, Eiríkssonar, b. á Hofi í Mjóafirði, Sigurðssonar, b. á Hesteyri, sonar Einars Árnasonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Móðir Eiríks á Hofi var Ingibjörg Hermannsdóttir pamfíls, b. í Firði í Mjóafirði, Jóns- sonar. Móðir Sigurðar í Berlin var Svanborg Einarsdótth' frá Austur- dal, Hákonarsonar. Móðir Steinunnar Gróu var Lilja Finnbogadóttir úr Laxárdal í Húna- vatnssýslu. Gunnlaugur Konráðsson Gunnlaugur Konráðsson útgerð- armaður, Ægisgötu 7, Árskógs- sandi, er fimmtugur i dag. Starfsferill Gunnlaugur fæddist á Akureyri og ólst þar upp og á Árskógsströnd. Hann gekk í Barnaskóla Akureyrar og síðan í Barnaskólann á Árskógs- strönd, lauk þaðan unglingaprófi, stundaði nám við Vélskóla Akureyr- ar 1964-65 og lauk þar fyrsta stigs prófi, stundaði nám við Stýr- imannaskólann í Reykjavík 1976-77 og lauk þar fyrsta stigs stýrimanna- prófi. Gunnlaugur hóf sjómennsku þrettán ára og fór þá á vertíðir, m.a. til Grindavíkur. Hann stofnaði út- gerðarfyrirtækið Sólrúnu hf. með föður sínum og bróður og starfrækti það með þeim um árabil. Gunnlaugur og kona hans stofn- uöu svo 1987 útgerðarfyrirtækið Naustavík ehf. sem starfrækir bát- inn Naustavík EA 151. Þá stundaði Gunnlaugur hrefnu- veiöar og var hrefnuskytta frá 1968 þar til veiðar voru stöðvaöar 1985. Fjölskylda Gunnlaugur kvæntist 26.10. 1968 Valborgu Maríu Stefánsdóttur, f. 16.10. 1951, en hún starfrækir út- gerðarfyrirtækið með manni sinum. Hún er dóttir Stefáns A. Ingólfsson- ar, verkstjóra á Akureyri, sem lést 1995, og Auðar Guðjónsdóttur, fisk- vinnslukonu á Akureyri. Börn Gunnlaugs og Valborgar Maríu eru Auður Anna, f. 11.6.1968, húsmóðir en sambýlismaður henn- ar er Kjartan Valdimarsson útgerð- armaður og eiga þau þrjú böm; Ás- dís, f. 18.5. 1969, húsmóðir, gift Jónasi Þór Jónassyni vélvirkja og eiga þau tvö börn; Stefán, f. 5.4.1976, nemi; Soffía, f. 20.3. 1978, nemi. Bræður Gunnlaugs eru Alfreð Sigurlaugur Konráðsson, rafvirki í Hrísey; Sigurður Tryggvi Konráðs- son, útgerðarmaður á Árskógssandi. Foreldrar Gunnlaugs: Konráð Sig- urðsson, f. 28.9.1902, d. 1994, útgerð- armaður á Árskógssandi, og Soffía J. Sigurðardóttir, f. 22.7. 1906, hús- freyja þar. Gunnlaugur og Valborg María em að heiman á afmælisdag- inn. Ásdís G. Guðmundsson Ásdís Guðbjartsdóttir Guðmunds- son húsmóðir, 317 48, St. Paulstreet, K9V 6G2, Lindsay, Ontario í Kanada, er sextug í dag. Starfsferill Ásdís fæddist i Reykjavík og ólst þar upp. í Reykjavík stundaði Ásdís verslunarstörf jafnhliða heimilis- störfum en Garðar, eiginmaður hennar, vann við þungavinnuvélar. Fjölskyldan fluttist til Kanada 1968 og hafa þau átt þar heima sið- an. Fljótlega tóku þau hjónin að sér rekstur bensín- og bílaþvottastöðvar sem þau síðan starfræktu þar til fyrir nokkmm ámm er þau létu af störfum. Ásdís og Garðar vinna nú að líkn- arstörfum á vegum Hjálpræðishers- ins i Lindsay. Fjölskylda Asdís giftist 1954 Garðari A. Guð- mundssyni, f. 15.3.1933, fyrrv. fram- kvæmdastjóra. Hann er sonur Guö- mundar Helga Bjamasonar, eld- færaeftirlitsmanns hjá Slökkvilið- inu í Reykjavík, og Guörúnar Bjarnínu Kristjánsdóttur húsmóð- ur. Böm Ásdísar og Garðars eru Bjamína Guðrún (Nína), f. 29.11. 1954, gift Gregory K. Philp gjaldkera og eiga þau tvö böm og eitt bamabarn; Guðbjart- ur, f. 1.3. 1957, kaupmað- ur, kvæntur Cherry Guð- mundsson húsmóður og eiga þau þrjú börn; Garð- ar, f. 3.1. 1962, rekstrar- stjóri, kvæntur Debohra Guðmundsson húsmóður og eiga þau tvær dætur; Helgi, f. 17.11. 1965, mál- ari, kvæntur Diana Guð- mundsson húsmóður. Systkin Ásdísar em Magnús K. Guðmunds- son, f. 1932, rafvélavirki í Odense í Danmörku; Erla Guðbjartsdóttir, f. 1934, d. 1975; Kristín Guðbjartsdótt- Asdís G. Guömundsson. 1993, húsmóðir. ir, f. 1939, bókavörður í Reykjavík; Kristján Guð- bjartsson, f. 1943, málari í Reykjavík; Steinunn Guö- bjartsdóttir, f. 1946, d. 1979; Bryndís Guðbjarts- dóttir, f. 1949, skrifstofu- stjóri í Stykkishólmi. Foreldrar Ásdísar voru Guðbjartur Erlingssonar, f. 1901, d. 1963, bifreiða- stjóri en lengst af vagn- stjóri hjá SVR, búsettur í Reykjavik, og Sigurborg Magnúsdóttir, f. 1911, d. Til hamingju með afmælið 16. júlí 85 ára Emanúel Guðmundsson, Hjarðartúni 3, Ólafsvík. 80 ára Svanfríður Hjartardóttir, Leiðhömmm 5, Reykjavík. Guðrún Methúsalemsdóttir, Austurbyggð 21, Akureyri. 75 ára Vilborg Pálmadóttir, Lindasiðu 2, Akureyri. Hilmar Bjömsson, Urðarteigi 1, Neskaupstað. Páll Eiríksson, Álftamýri 73, Reykjavík. Þórarinn Gíslason, Hátúni 37, Reykjavík. Kristín Kristinsdóttir, Hólmgaröi 42, Reykjavík. Ólöf Jónasdóttir, Magnússkógum I, Dalabyggð. 70 ára Sveinn B. Ólafsson rafvirkjameistari, Rauðagerði 64, Reykjavík, varð sjötugur á laugardaginn var. Guðleif Ólafsdóttir, Sogavegi 172, Reykjavík. 60 ára Guðrún Fanný Bjömsdótt- ir> Birkihlíð, ísafirði. 50 ára Pálmar Jónsson, Urðarteigi 3, Neskaupstað. Ingólfur Amar Waage, Stóragerði 16, Hvolsvelli. Héðinn Pétursson, Bakkahlið 5, Akureyri. Angantýr Sigurður Hólm, Hjallavegi 33, Reykjavík. 40 ára Jón Geirmundsson, Ægisstíg 5, Sauðárkróki. Lára Björk Pétursdóttir, Hrafhhólum 6, Reykjavík. Guðlaugur Sigurgeirsson, Hörgslundi 1, Garðabæ. Stefanla Vigdís Gísladóttir, Boðagerði 9, Öxarfjarðar- hreppi. Ólafur Einar Lindtveit, Austurgötu 29, Hafnarfirði. Rebekka Dagbjört Jónsdótt- ir, Suðurgarði 5, Keflavík. Sólveig Snorradóttir, Elliðavöllum 5, Keflavík. Kristján B. Kristinsson, Ásabyggð 16, Akureyri. SVAR n903*5670m Aðeins 25 kr, mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.