Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLI1996
33
RC-heilsársbústaöirnir eru íslensk
smíöi og þekktir fyrir mikil gæði og
óvenjugóða einangrun. Húsin eru
ekki einingahús og þau eru samþykkt
af Rannsóknastofhun byggingariðn-
a.ðarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu
Qg við sendum þér upplýsingar.
Islensk-Skandinavíska hf., Armúla 15,
sími 568 5550, farsími 892 5045.
Ýmislegt
Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis
tækifæri og uppákomur. Gerum fóst
verðtilboð í stærri og smærri grill-
veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé-
lög, félagasamtök, ættarmót, opnun-
arhátíðir, afmæli, ejnstaklinga o.fl.
Hafið samb við Karl Omar matreiðslu-
meistara í s. 897 7417 eða 553 3020.
Peking-hvolpar til sölu. Þrír 7 vikna
hreinræktaoir peking-hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 552 9727.
Spánverjinn Lorenzo vippar á loft 12
punda iaxi sem hann veiddi á flugu.
Volalækur:
Veiðst hafa
20 laxar
„Þetta er allt í góðu lagi hjá okk-
ur, núna hafa veiðst kringum 20 lax-
ar og um helgina veiddust 8 laxar og
12 sjóbirtingar," sagði Ágúst
Morthens í Veiðisporti á Selfossi í
gærkvöld.
„Stærsti sjóbirtingurinn er 11
pund og veiddi Júlíus Erlendsson
hann. Hörður Steingrímsson, ungur
veiðimaður, hnýtti sína eigin flugu
fyrir skömmu og reyndi í læknum.
Hann fékk nokkra sjóbirtinga en
flugan heitir Fríður. Silungsveiðin
hefur verið fín,“ sagði Ágúst enn
fremur. G.Bender
Björn K. Rúnarsson heldur á háfnum en veiöimaðurinn Tómas Tómasson
bíöur átekta eftir skarpa viöureign við Klöppina. DV-myndir G. Bender
Rangárnar:
Yfir 200 laxar
komnir á land
„Rangárnar hafa gefið yfír 200
laxa á þessari stundu og mest eru
það tveggja ára laxar sem veiðast
þessa dagana. Það eru komir tveir
18 punda á land,“ sagði Þröstur El-
liðason á bökkum Ytri-Rangár er
við mættum á staðinn. Veiðiskapur-
inn var í algeymingi og löxum var
landað á alla kanta. Flestir voru
þeir vel vænir.
„Veiðin er dagskipt hjá okkur,
það koma góð skot. Það veiddust 17
laxar á einum degi í vikunni og
tveir þeirra voru 18 punda hvor. Er-
lendir veiðimenn settu í 10 laxa en
náðu aðeins 4. Fiskurinn tók svo
grannt. Ytri- Rangá hefur gefið 150
laxa en Eystri- Rangá 60 laxa. Er-
lendur veiðimaður veiddi 11 punda
sjóbirting i Djúpahotni á flugu, en
skömmu áður hafði veiðst þarna 9
punda fiskur," sagði Þröstur á
bökkunum.
Veiðiskapurinn gekk vel, fiskar
voru á á tveimur stöðum samtímis
og báðir voru þeir vænir. Annar var
14 pund hinn 12.
-G.Bender
Ný Dragonfly, kassettufluguhjól með tvær
aukaspólur kr. 5.600
Stangarhaldarar "vacum", kr. 5.600
Laxaflugur 220/260, silungaflugur 80/100
"Goldhead" flugur í miklu úrvali.
✓
Armót sf. Flókagötu 62, sími 55 25352
Myndasögur
pí
cd
N
(d
E-
Pl
rH
rH
O
rH
ffi
*
£
£
u
3
»
jO
M-l
pi
‘jy
(B
íZ
E
cn
cn
cd
ÍH
r-H
rH
3
tJ)
PJ
cn
cn
•|H
o
T3
c
O
cn
'O
>H
^cd
O
cd
cn
Öi
• rH
m
'trum við ekki á föstu, Mummiry
C r» coriNHACtN
=y Það vaéri algjörlega vonlaust að^
Ifara að eyða peningum I demants-
Ihring þegar við ætlum að halda
VJrúlofuninni leynilegri.
/'
Flækjufótur! Veistu að þú ert sá
vitlausasti aDaköttur sem nokkurn
tíma hefur dregið andann
Nei, en ef þú lemur.
nokkra takta skal ég
reyna að ná þeim.
)
Ég vonaði að þú
mundir segja þetta.