Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 195. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 28. AGUST 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Fórnarlamb hnífstungu komið úr gjörgæslu: Hann hljóp inn í bíl, náði í hníf og stakk mig - ekkert annað en morðtilraun, segir Kári Þór Arnþórsson - sjá bls. 4 Ríkisborgararéttur: Vik mér ekki undan ábyrgð - sjá bls. 2 Landsleikur: Mæta silfur- liðinu frá EM - sjá bls. 16 og 33 Greip fljúg- andi smyril sem missti hausinn - sjá bls. 10 Madonna býr sig undir móður- hlutverkið - sjá bls. 40 Deila í Mosfellsbæ: Mér leið eins og glæpa- manni - sjá bls. 34 Sumarstarf unglinga eyðilagt - sjá bls. 13 Hillary bræddi hjörtu demókrata - sjá bls. 8 Ólympfulið fatlaðra kom til landsins í morgun og tóku Ólafur Ragnar Grímsson, forseti l'slands, og Björn Bjarnason menntamálaráðherra á móti því. Báöir óskuðu þeir islenska liðinu til hamingju með frábæran árangur en keppendurnir tíu komu heim með 10 verðlaunapeninga; 5 gull, 4 brons og 5 silfur. Kristín Rós Hákonardóttir, sem vann þrenn gullverðlaun á mótinu, kom ekki meö liðinu heim i morgun þar sem hún fór í frí meö fjölskyldunni. Hún var fyrlr síöustu sundgreinina kynnt sem Lady of the Games, stúlka leikanna. Keppendur og fjölskyldur þeirra fengu ásamt fararstjórum heimboð að Bessastööum á morgun. DV-mynd ÆMK Myndarlegt aukablað um skóla og námskeið - sjá bls. 17-32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.