Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 41 ''Venni vinur segir aö þú hafir c sér utanundir á skólaveginum. Hann lýgur, herra yfirkennari. Q m COftNHACtK Hvaðan koma fljúgandi diskar? Ég dró þennan aula burt af skólaveginu og inn í hliðargötu áður en ég rétti honum einn á lúðurinn! Eg veit það ekki, Púki... sennilega frá Mars. Kennarinn minn segii 9 að það sé ekkert á f Mars og ekki hasgt 1 fyrir fóik að lifa þar. Vitleysa! Heldurðu að það séu ekki einu sinni indíánaverndarsvæði þar? Fréttir Laxá á Ásum hefur gefið 540 laxa og hér eru þeir Jón Porsteinn Jónsson og Stefán Óskarsson með veiöi úr Laxá fyrir skömmu. DV-mynd G. Bender Margir vænir laxar úr Sval- barðsá Laxveiðitíminn er farinn að stytt- ast í annan endann enda rétt mán- uður eftir af veiðitímanum. Reynd- ar er eitthvað um að laxveiðiár hafi opið til mánaðamóta. Þessa sumars verður ekki minnst sem mesta laxveiðisumars aldarinn- ar, öðru nær. Þegar veiðimenn eru hættir að nenna að renna þegar þeim er meira að segja boðið þá er ekki von á góðu. Veiðimanni var boðið í Laxá á Ásum seinna í vik- unni. Hann langaði alls ekki þrátt fyrir miklar fortölur. Skyldi nokkurn undra. Stórir í Svalbarösá Svalbarðsá í Þistilfírði hefur gefið 166 laxa og veiðimenn, sem voru að koma úr ánni, veiddu 17 laxa. Það hafa sést stórir laxar í ánni en þeir fást ekki til að taka. „Það eru boltar og þá meina ég það, þetta eru fiskar yfir 20 pund og jafnvel yfir 25 pund. En þeir eru ekkert á því að taka agnið hjá manni,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr ánni fyrir fáum dögum. „Maður hefur séð fjöldann allan af vænum fiski í gegnum árin en þama í fossinum efst í Svalbarðsá eru þeir rosalega vænir. Við sáum líka væna fiska á tveimur stöðum neðar í ánni en þeir tóku ekki,“ sagði veiðimaðurinn enn fremur. -G. Bender Laxá í Dölum: 19 punda fiskur í Krista- „Laxá í Dölum hefur gefið 850 laxa og þeir Óli Rögnvaldsson og Kristján Bjamason veiddu 19 punda fisk í Kristapolli. Hann var grútleg- inn,“ sagði Gunnar Björnsson í veiðihúsinu Þrándargili við Laxá í gærkvöld. „Fiskurinn tók original rauða franses og þessir stóru, sem eru á nokkmm stöðum í ánni, fara von- andi að gefa sig meira. Guörún Magnúsdóttir meö 6 punda lax úr Laxá í Dölum en hún veiddi 6 laxa. Fiskurinn veiddist í Horngrjóti. Laxá í Dölum var komin meö 850 laxa í gærkvöld. -G.Bender DV-mynd Lárus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.