Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996
45
Olíumálverk á 22
„Nú stendur yfir málverka-
sýning á veitingastaðnum 22 á
verkum Þorsteins S. Guðjóns-
sonar og Evu Jóhannesdóttur.
Öll verkin á sýningunni eru ol-
íumálverk. Sýning Evu ber yfir-
skriftina Hljóðlátur óður og er
það eyrað í sinni fjölbreyttustu
mynd sem er viðfangsefni henn-
ar. Þorsteinn sýnir málverk,
byggð á íþróttamyndum úr dag-
blöðum, en þær má túlka á
ýmsa vegu. Sýningin, sem er lið-
ur í Óháðri listahátíð, stendur
yfir frá 17. ágúst til 1. sept-
ember. Hún er opin frá klukkan
18 um helgar og frá klukkan 12
á virkum dögum.
Málverkasýning
Málverkasýning Jonu Jakobs-
dóttur og Guðnýjar Óskar Agn-
arsdóttur stendur nú yfir í gall-
eríi Sölva Helgasonar á Sölva-
bar í Lónkoti í Skagafirði. Þetta
er þeirra fýrsta opinbera sýning
sem jafhframt er sölusýning og
er ráðgert að hún standi til
haustjafiidægra. Jóna og Guðný
stunduðu saman nám hjá Ið-
imni Ágústsdóttur í postulíni og
síðan málverki hjá Emi Inga.
Þær hlutu leiðsögn í meðferð
vatnslita hjá Ingvari Þorvalds-
syni.
Sýningar
Danskir dagar
Nú standa yfir danskir dagar
á Akureyri. í kvöld, klukkan 21,
opnar Jens Urup myndlistarsýn-
ingu í Deiglunni í Grófargili.
Guðrún Sigurðardóttir opnar
myndlistarsýningu á Kaffi Kar-
ólínu í dag. Báðar sýningamar
standa yfir í eina viku.
Hafnargöngu-
hópurinn
í kvöld sœndur Haíhargöngu-
hópurinn fýrir gönguferð á milli
helstu sjó-, land- og Qugumferð-
arstöðva landsins. Gangan hefst
við Hafnarhúsið klukkan 20.
Fariö verð-
ur með hafn-
árbökkum
út á Ægis-
garð og það-
an út á
Faxagarð og
til baka upp
Grófina,
með við-
komu á úti-
vistarsvæðinu á Miðbakka og í
Miðtakkatjaldinu.
Úr Grófinni verður gengið um
Ingólfstorg, með Tjöminni og
um Hljómskálagarðinn suður í
Umferöarmiðstöð BSÍ. Þaöan
verður genginn gamli Tívolíveg-
urinn í afgreiðslu innanlands-
fiugs Flugleiða. Að því loknu
verður sprett úr spori vestur í
Sundskálavík og til baka um há-
skólahverfið niður í Hafnarhús.
Óvæntar kynningar verða á BSÍ
og afgreiðslu Flugleiða. Allir
era velkomnir.
Samkomur
Vefnaðarsýning
Félag íslenskra vefhaðarkenn-
ara stendur fyrir veftiaöarsýn-
ingu sem opnuð var í gær í
Hornstofunni, Laufásvegi 2.
Markmiðið með sýningunni er
að vekja athygli á vefhaðamámi
og námskeiðum þar sem hægt er
að læra og stunda vefhað, bæði
á höfuðborgarsvæðinu og lands-
byggðinni. Á sýningunni má sjá
verk nemenda frá Heimilisiðn-
aðarskóla íslands, Hússtjómar-
skólanum í Reykjavík, Hús-
stjómarskólanum á Hallorms-
stað og Myndlista- og handíða-
skóla íslands. Sýningin er opin
alla daga klukkan 13-18 og
stendur til 8. september.
Píanóbarinn Hafnarstræti:
Anna Mjöll í stuttu fríi
í kvöld mim söngkonan Anna
Mjöll Ólafsdóttir syngja fyrir gesti
Píanóbarsins í Hafnarstræti. Það er
ekki oft sem íslendingum gefst
kostur á áð hlýðá á Önnu Mjöll sem
búsett er í Los Angeles, en hún er
nú á landinu i stuttu fríi. Það er pí-
anóleikarinn Kristján Þ. Guð-
mundsson sem spilar undir hjá
Önnu Mjöll og verða þau með ró-
lega tónlist á efnisskránni og aldrei
að vita nema eitthvað verði djass-
að.
Skemmtarúr
Píanóbarinn í Haftiarstræti
verður áfram opinn á miðvikudög-
um og fhhmtudögum þar sem sú
nýbreytni hefur mælst vel fýrir hjá
gestum staðarins. Fimmtudaginn
29. ágúst taka Richard Scobie og
Stefán Hilmarsson lagið fyrir gesti
staðarins vegna ftölda áskorana, en
þeir skemmtu þar í síðustu viku. Anna Mjöll Ólafsdóttir, sem búsett er í Los Angeles, er nú stödd hér á
landl I stuttu fríi og syngur á Píanóbarnum.
Góð færð
víðast
hvar
Góð færð er víðast hvar á landinu
en víða fer fram viðgerð á vegum og
aðgátar er þörf. Eftirtaldir hálendis-
vegir era færir fjallabílum: Sprengi-
sandur/Bárðardalur, Kverkfialla-
Færð á vegum
leið, Amarvatnsheiði, Loðmundar-
fjörður, Fjallabak, austur- og vestur-
hlutinn. Vegurinn um Hrafiitinnu-
sker er ófær vegna snjóa.
Ástand vega
m Hálka og snjór
án fyrirstöðu
Lokaö
s Vegavinna-aðgát
m Þungfært
@ Öxulþungatakmarkanir
Fært fjallabílum
Myndar-
drengur
Þessi myndarlegi drengur fædd- ágúst klukkan 7.33. Hann vó 3.695
ist að morgni miðvikudagsins 21. grömm við fæðingu og var 52,5 cm
á lengd. Foreldrar hans era Ásdís
---—--------;---- Ósk Smáradóttir og Brynjar Gunn-
Barn dagsins laugsson og er hann fyrsta bam
----------—------ þeirra.
Kiefer Sutherland þykir takast
vel upp í hlutverki óþokkans.
Auga fyrir auga
Háskólabíó sýnir myndina
Auga fyrir auga sem leikstýrt er
af hinum fræga leiksfjóra John
Schlesinger. I myndinni leikur
Sally Field hamingjusamlega
gifta tveggja bama móður sem
verður vitni að því í gegnum
síma þegar maður brýst inn á
heimili hennar og myrðir eldra
bam hennar. Lífsmynstur henn-
ar hrynur við verknaðinn og
hún fær morðingjann (Kiefer
Sutherland) á heilann. Morðing-
inn næst en er sleppt vegna
formgalla. Það sættir móðirin
sig ekki við og hún fer að sitja
um morðingjann. Þannig setur
hún sjálfa sig og sína fjölskyldu í
mikla hættu.
Kvikmyndir
Myndin er byggð á skáldsögu
Eriku Holzer og undirtónn sög-
unnar er sá tvískinnimgur sem
oft skapast af því aö enginn telst
sekur fyrr en sannað er. Þegar
réttarkerfið bilar grípur fólk til
sinna ráða.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Auga fyrir auga.
Laugarásbíó: Mulholland
Falls.
Saga bíó: Sérsveitin.
Bióhöllin: Eraser.
Bíóborgin: Tveir skrítnir og
£umar verri.
Regnboginn: Independence
Day.
Krossgátan
Lárétt: 1 frilla, 8 lélegu, 9 fikt, 10
bogi, 11 duglegur, 13 fá, 15 fikt, 17
einnig, 18 bardagi, 19 nes, 20 sprot-
ar.
Lóðrétt: 1 heit, 2 land, 3 bæn, 4
hnífana, 5 klafi, 6 pinni, 7 skekkir,
12 hraðinn, 13 fljótar, 14 draga, 16
kyn, 19 drykkur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 stara, 6 bæ, 8 kápa, 9 fær,
10 lifúr, 12 smettin, 15 sanna, 17 ró,
18 inn, 20 árla, 22 snið, 23 tár.
Lóðrétt: 1 skussi, 2 tálma, 3 api, 4
raft, 5 af, 6 bærir, 7 æra, 11 utar, 13
enni, 14 nóar, 16 náð, 19 nn, 21 lá.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 181
28.08.1996 kl. 9.15
Eíning Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 66,040 66,380 66,440
Pund 102,730 103,250 103,490
Kan. dollar 48,280 48,580 48,400
Dönsk kr. 11,5510 11,6120 11,5990
Norsk kr 10,2890 10,3460 10,3990
Sænsk kr. 9,9880 10,0430 10,0940
Fi. mark 14,6930 14,7800 14,7300
Fra. franki 13,0310 13,1050 13,2040
Belg. franki 2,1665 2,1795 2,1738
Sviss. franki 55,2200 55,5200 54,9100
Holl. gyllini 39,8100 40,0400 39,8900
pýskt mark 44,6400 44,8700 44,7800
ít. lira 0,04358 0,04386 0,04354
Aust. sch. 6,3410 6,3800 6,3670
Port escudo 0,4352 0,4379 0,4354
Spá. peseti 0,5280 0,5312 0,5269
Jap. yen 0,60880 0,61250 0,61310
írskt pund 106,860 107,530 107,740
SDR 96,09000 96,67000 96,93000
ECU 83,9500 84,4600 84,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270