Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Page 30
46 MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (463) (Guiding Light). 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpí barnanna. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Rottugangur (Wildlife on One). Bresk fræðslu- mynd. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Víkingalottó. 20.40 Hvíta tjaldiö. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Valgerðar Matthíasdóttur. 21.05 Gálgamatur (1:4) (The Hanging Gale). Breskur myndaflokkur. Magn- þrungin fjölskyldusaga sem gerist í Donegal á írlandi í hungursneyðinni miklu um miðbik síðustu aldar. Leik- stjóri er Diarmuid Lawrence og aðal- hlutverk leika bræðurnir Joe, Steph- en, Mark og Paul McGann, Fiona Victory, Michael Kitchen og Tina Kellegher. 22.05 Ljósbrot (10). Slegist veröur í för með þremur konum sem vinna á nóttunni og sofa á daginn og brugðið upp svip- mynd af tveimur ungum djassmönn- um. 22.30 Heimsókn til Hríseyjar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 17.00 Læknamiöstööin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Á tfmamótum (Hollyoaks). (7:38) (E) 18.15 Barnastund. 19.00 Glannar (Hollywood Stuntmakers). 19.30 Alf. 19.55 Ástir og átök (Mad About You). 20.20 Rauöa þyrlan (Call Red). (1:7) 21.15 Byltingarforinginn Fidel Castro (The Last Revolutionairy). Fidel Castro hefur verið við stjórnvölinn á Kúbu í samfleytt 37 ár, lengur en nokkur annar leiðtogi ef frá er talinn Hussein konungur í Jórdaníu. í þessu einstaka viðtali ræðir Castro við Dan Rather um líf sitt, vonir, drauma og vonbrigði. Rather fylgdist með Castro á ferð um Kúbu og hin aldna kempa rifjar upp byltinguna, rétt eins og hún hafi gerst í gær. Þeir fara saman upp í Sierra Maestra þar sem byltingin hófst fyrir um 40 árum og sömuleiöis er staldrað við í Svínaflóa þar sem Bandaríkin gerðu innrás fyrir 35 árum til aö stöðva framgang Castros. 22.00 Næturgagniö (Night Stand). 22.45 Tíska (Fashion Television). 23.15 David Letterman. 00.00 Framtíöarsýn (Beyond 2000). (E) 0.45 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöiindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsir.gar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Leys- inginn eftir John Pudney. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Galapagos eftir Kurt Vonnegut (13). 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn- um. 15.00 Fréttir. 15.03 Meö útúrdúrum til átjándu aldar. Pétur Gunnarsson rithöfundur tekur aö sér leiö- sögn til íslands átjándu aldar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. (Endurflutt aö loknum fréttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel: Úr safni handritadeildar. 17.30 Allrahanda. - Lög úr kvikmyndinni Singing in the Rain. 17.52 Umferöarráö. 18.00 Fréttir. r 03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Rás 2. Gömlum sem nýjum andlitum mun bregöa fyrir í afmælisþættinum. Stöð 2 kl, 20.00: Afmæli Islenska útvarpsfélagsins íslenska útvarpsfélagið fagnar tíu ára afmæli sínu þann 28. ágúst og af þvi tilefni verður sérstök dagskrá á Stöð 2. Sýnt verður brot af öllu því markverðasta úr sögu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þá verða sagnfræðilegar vangaveltur um þær þjóðfélagsbreytingar sem urðu við afnám einkaréttar RÚV á rekstri ljósvakamiöla. Fjölmargir gestir koma fram í þættinum, þar á meðal gamlir starfsmenn. Lista- menn og hljómsveitir verða einnig áberandi í þættinum enda verður hann bæði skemmtilegur og fræð- andi. Dagskráin verður í beinni útsendingu og stendur yfir í tvær og hálfa klukkustund. Stöð 3 kl. 20.20: Rauða þyrlan Spennandi og dramat- ískur myndaflokkur um harðsnúið og vel þjálfað lið sem sinnir útköllum á sérútbúinni þyrlu til neyðar- og slysaflutn- inga. Sam Kline er að hefja störf með sérfræð- ingum þyrlusveitarinn- ar. Sean Brooks kemur að slysi þar sem maður hafði fallið og var greini- undan sér. lega alvarlega særður. Sean flýg- ur með manninn á sjúkrahús sem reynist vanbúið tækjum. Róman- tík spilar líka dá- góða rullu 1 þátta- röðinni og ýmis- legt gerist. Barnalög. 20.00 Tónlist náttúrunnar. Hvaö er bak viö ystu sjónarrönd? Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.00 Mari Boine. Þáttur um samísku söngkonuna Marie Boine og tónlist frá Noröur-Noregi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan. Svarta skútan eftir Magnús Finnbogason (2). 23.00 Mússik í farangrinum. Áningarstaöir í ís- lenskri náttúru (lagi og Ijóöi. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlít og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bylting Bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirs- son. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. It- arleg landveöurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsing- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Meö grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laug- ardegi.) 04.30 VeÖurfregnir. 05.00 Fréttir fréttir af veöri, færö og flugsamgöng- um. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri færö og flugsam- göngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 08.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást- valdsson og Margrét Blöndal taka daginn snemma. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Músik- maraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 ívar Guðmundsson er alitaf á rétt- um stað á Bylgjunni, kl. 13.10. Miðvikudagur 28. ágúst 07.00 Bein útsending frá Hótel Borg 09.00 Bein útsending frá Hard Rock Cafe 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúöurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jöröina í 80 draumum. 14.00 Siöasta launmoröiö (Last Hit). Mich- ael Grant er afburðagóö leyniskytta sem starfaði á vegum bandaríska hersins i Víetnam en hefur hlaupist undan merkjum. Þegar honum býöst tækifæri tii aö myröa Gyp ofursta, sem drap víetnamska kærustu skytt- unnar meö köldu blóöi, þarf hann varla að hugsa sig um tvisvar. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 15.35 Handlaginn heimilisfaöir (e) (21:25). 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarsport (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.25 Mási makalausi. 17.45 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.30 Fréttir. 20.00 Gott kvöld - í tilefni dagsins. Afmælisdagskrá íslenska útvarps- félagsins. 22.30 Umbjóöandinn (The Client) 00.35 Síöasta launmoröiö (Last Hit) Lokasýning. Sjá umfjöllun aö ofan 02.05 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Gillette sportpakkinn. 18.00 Taumlaus tónlist. 18.30 ítalski boltinn. Bein útsending úr ítöl- sku knattspyrnunni. Hrollvekja um mann sem hefur eignast barn sem er aö hálfu vampíra. Maöurinn leitar nú konu sem hefur ættleitt barn- iö án þess aö þekkja uppruna þess. Stranglega bönnuö börnum. 22.30 Star Trek. 23.15 Kynni (Encounters). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros seríunni. Stranglega bönnuö börnum. 0.45 Dagskrárlok. og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn endurfluttur. Umsjón meö kvölddagskrá hefur Jóhann Jó- hannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Aö lokinni dag- skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM106,8 12.30 Tónskáld mánaöarins. 13.00 Fréttir frá BBCWorld Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tón- list til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöar- ins. 15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er pí- anóleikarinn? 23.00 Kvöldtónar undir miönætti. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kalda- lóns og Berti Blandan. 22.00 Þórhallur Guö- mundsson á Hugljúfu nótunum. 01.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9, 10, 12, 13, 14, 15, 17. íþróttafréttir kl. 11 & 16. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lau- flétt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíöarflug- ur. 22.00 Logi Dýrfjörö. 1.00 Bjarni Arason, (e). X-ið FM 97,7 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safn- haugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Wednesday, 28. August 1996 Discovery 15.00 On the Road Again 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 217.00 Beyond 200018.00 Wild Thinas: Galapagos Islands 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Arthur C Clarke's Mystenous Universe 19.30 Ghosthunters 20.00 Unexplained 21.00 Best o( British 22.00 You're in the Army Now 23.00 Close BBC Prime 3.00 Buongiorno Italia 13-16 5.30 Bodaer & Badger 5.45 Count Duckula 6.10 Codename lcarus 6.35 Turnabout 7.00 Big Break 7.30 Eastenders 8.00 Prime Weather 8.05 Esther 8.30 Star Gazing 9.30 Best of Good Morning with Anne & Nick 11.10 The Besf of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Great Ormond Street 12.30 Eastenders 13.00 Star Gazing 13.55 Prime Weather 14.00 Bodger & Badger 14.15 Counl Duckula 14.40 Codename lcarus 15.05 Esther 15.30 The 96 Edinburgh Military Tattoo 16.30 Big Break 17.30 Bellamy's New World 18.00 Secrei Diary of Adrian Mole 18.30 The Bill 19.00 Bleak House 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Making Babies 21.30 2.4 Children 22.00 Oppenheimer 23.00 Richard lii:character of a King 23.30 Living with Technology:air Pollution 0.30 Ecology 1.00 Star Gazing Eurosport ✓ 6.30 Ski Jumping : Summer Ski Jumping Grand Prix from Hinterzarten 8.00 Cycling : World Track Cnampionships from Manchester, England 11.00 Mountainbike : European Championships from Bassano, italy 12.00 Enduro : 71 st International Six Days' Enduro 96 - Teamchampionships race 13.00 Truck Racing : Europa Truck Trial from Assen, Netherlands 14.00 Cycling : World Track Championships from Manchester, England 15.00 Cycling : World Track Championships from Manchester, England 18.30 Formula 1 : Grand Prix Magazine 19.00 Cycling : World Track Championships from Manchester Engfand 20.00 Tractor Pulling : European Cup Irom Walibi (netherlands) orsotlrum (germany) 21.00 Motors: Magazine 22.00 Mountainbike : Tour oT Frarice 22.30 Tennis : a look at the Atp Tour 23.00 Pro Wrestling : Ring Warriors 23.30 Close MTV ✓ 4.00 Awake On The Wildside 6.30 Supermodel 1 7.00 Moming Mix 10.00 MTVs European Tpp 20 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hangina Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Exlra 17.30 Exclusive: Besl of Live Music 18.00 MTV's Greatest Hits 19.00 MTV M-Cvclopedia 20.00 Sinaled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV Unplugged Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Sky Destinations 9.00 Sky News Sunrise UK 9.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning Parl i 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Morning Part li 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Destinations 15.00 World N'ews and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Simon Mccoy 18.00 Slw Evening News 18.30 Sporlsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Newsmaker 20.00 Sky Worid News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc Worid News Tonight 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 Tonight with Simon Mccoy Replay 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Newsmaker 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Sky Destinations 3.00 Sky News Sunnse UK 3.30 CBS Evening News 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 Abc Worid News Tomght TNT ✓ 18.00 The Golden Arrow 20.00 That’s Entertainmenl II 22.15 The Roaring Twenties 23.55 Night of Dark Shadows 1.40 Thafs Entertainment II CNN 4.00 CNNI Worid News 4.30 Inside Politics 5.00 CNNI Worid News 5.30 Moneyline 6.00 CNNI World News 6.30 World Sporl 8.00 CNNI World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 CNNI World News 9.30 World Reporl 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 Worid %3ort 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Style with Elsa Klensch 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Lariy King Uve 20.00 CNNi World News Europe 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 23.00 CNNi World News 23.30 Moneyline 0.00 CNNTWorld News 0.30 Crossfire 1.00 Larry King Live 2.00 CNNI World News 3.00 CNNI Worid News 3.30 World Reporl NBC Super Channel 4.00 NBC News 4.30 ITN World News 7.00 Super shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The CNBC Sguawk Box 14.00 The U.S. Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Profiles 17.00 Best of Europe 2000 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline NBC 19.30 ITN Worid News 20.00 European PGA Golf Tour 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O'brien 2Í00 Laler with Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show with Jay leno 1.00 The Selina Scott Show 2.00 TaTkin' Blues 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.30 Back to Bedrock 6.45 ThomastheTankEngine 7.00 The Flintstones 7.30SwatKats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jerry 9.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 Little Dracula 10.00 Goldie Goid and Action Jack 10.30 Help, ifs the Hair Bear Bunch 11.00 World Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flmtstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 2 Slupid Ðogs 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpýs Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers. 7.25 Adventures ol Dodo. 7.30 Conan the Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar- dy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Geraldo. 12.00 Ammal Practice. 12.30 Designina Women. 13.00 The Rosie O'Donnel Show. 14.00 Court Tv. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spell- bound. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Police Stop! 2 20.00 The Outer Limits. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letlerman. 23.50 The Ftosie O'Donnel Show. 0.40 Adventures of Mark and Brian.1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Dear Hearl. 7.00 One Spy loo Many. 9.00 The Butter Cr- eam Gang. 11.00 Rugged Gold. 13.00 Baby's Day Out. 15.00 An American Christmas Carol. 17.00 Followthe River. 18.30 E! News Week in Review. 19.00 Babýs Day Out. 21.00 Airheads. 22.35 Pleasure in Paradise. 0.00 A Part of the Family. 1.30 The Choirboys. 3.30 An American Christmas Carol. OMEGA 7.00 Praise the Lord. 12.00 Benny Hinn. 12.30 Rödd trúarinn- ar. 13.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Livets Ord. 20.30 700 Klúbburinn. 21.00 Þetta erþinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Bolholti. 22.30-12.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.