Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 11 Fréttir Tertan sem afmælisbörnin buðu upp á í 10 ára afmæli Stöðvar 2 og Bylgj- unnar var ekki lítil. Stórir sem smáir gæddu sér á henni og starfsmenn stöðvanna höfðu í nógu að snúast. Það var fjölmenni á Ingólfstorgi í afmæl- isveislunni og allir voru glaðir og ánægðir. Greifarnir héldu stórtónleika ásamt fleirum á Ingólfstorgi í gærkvöld t tilefni af 10 ára afmæli Stöðvar 2 og var þar fjölmenni mikið. DV-mynd ÞÖK Þeim Ragnari Jóhannssyni, Helga Eiríki Eyjólfssyni og Boga Snæ Bjarnasyni fannst tertan Ijúffeng sem Stöð 2 og Bylgjan buðu upp á á Ingólfstorgi. Þeir ætluðu allir að fara og fá sér aðra sneið, enda var tertan stór og því af nógu að taka fyrir alla sem vildu gæða sér á gómsætinu. Bein útsending Bylgjunnar og Stöðvar 2 var frá Kaffi Reykjavík á afmælinu góða á miövikudaginn. Hér getur aö líta þá Þjóöbrautarmenn, Skúla Helgason og Snorra Má Skúlason, og fengu þeir Hallgrím Thorsteinsson til liðs við sig en hann er einmitt gamall Bylgjumaður. Með þeim á myndinni er herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:________ Amartangi 70, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Einarsson og Mosfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. septem- ber 1996 kl. 10.00.______________ Austurberg 18, íbúð 4. hæð hægri og bílskúr nr. 7, þingl. eig. Jón Erlendur Hjartarson, gerðarbeiðendur Blikk- smiðjan Vík hf., Búnaðarbanki ís- lands og Slippfélagið í Reykjavík hf., þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. __________________________ Álakvísl 114, 2ja herb. íbúð, hluti af nr. 110-122, og stæði í bflgeymslu, þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00.__________________ Álakvísl 122, hluti í íbúð 0102 og stæði í bflskýh, þingl. eig. Kristín Sig- ríður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30.________________________ Ámes RE, skráningamúmer 994, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00.___________________________ Ásvallagata 19, verslunarrými á 1. hæð, þingl. eig. Kristján Áðalbjöm Jónasson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Baldursgata 32, þingl. eig. María Manda Ivarsdóttir, Erla Dagmar Ól- afsdóttir og Ólafur Ólafsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Islandsbanki hf., útibú 515, Kredit- kort hf., Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 3. september 1996 kl. 10.00. Bergstaðastræti 11A, íbúð á 3. hæð t.h. í suðurenda, þingl. eig. Jón Þórar- insson, gerðarbeiðendur Féfang ehf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996 kl. 13.30. Bolholt 6, eignarhl. 0101, þingl. eig. Hilmir Ágústsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 3. september 1996 kl. 10.00. Dalhús 15, hluti í íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri, merkt 0203, þingl. eig. Auðunn Jónsson, gerðarbeiðend- ur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., ásamt tilh. sameign og leigulóðarr., þingl. eig. Jakob R. Guðmundsson og Jó- hanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsmanna ríídsins, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Eldshöfði 6, ásamt tilh. leigulóðarrétt- indum, þingl. eig. Vaka hf., björgun- arfélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Fr. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Fiskakvísl 11, íbúð á 1. hæð til hægri, merkt 0101, og bflskúr, þingl. eig. Kolbrún Hreiðars Lorange, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 3. septem- ber 1996 kl. 10.00. Framnesvegur 11, þingl. eig. Stefanía Stefánsdóttir og Benedikt Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 3. september 1996 kl. 13.30. Freyjugata 49, hluti, þingl. eig. Edda B. Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Fróðengi 16, íbúð merkt 0201 m.m., þingl. eig. Sigurjóna H. Guðmunds- dóttir og Marteinn Hákonarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Fróðengi 16, húsfélag, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 3. september 1996 kl. 13.30. Grýtubakki 28, íbúð á 2. hæð f.m., merkt 2-2, þingl. eig. Sirrey María Ax- elsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfélagið Grýtubakka 18-32, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00.___________________ Hagamelur 50, 50% ehl. í íbúð í kjall- ara m.m., þingl. eig. Sigríður Erla Brynjarsdótth) gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, aðalbanki, og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudag- inn 3. september 1996 kl. 10.00. Háteigsvegur 11, 0202, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00.___________________ Hringbraut 119, íbúð 04-10, þingl. eig. Vigfús G. Bjömsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Hringbraut 119, húsfélag, og húsbréfadeild Hús- næðisstofmmar, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996 kl. 10.00._____________ Kaldasel 8, þingl. eig. Ólafur Ólafs- son, gerðarbeiðandi Cjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m + bflskýli, þingl. eig, Þorvaldur Jó- hannesson og Sonja Hilmars, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30.____________________________ Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Klukkurimi 1, íbúð 02-01, þingl. eig. Carlotta Rósa Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00.___________________ Klukkurimi 19, hluti í íbúð nr. 1 frá vinstri á 3. hæð, þingl. eig. Hrönn Ægisdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Laufengi 106, íbúð merkt 0103 m.m., þingl. eig. Kristín Þóra Vöggsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996 kl. 13.30. Laufengi 160, hluti, þingl. eig. Snæ- bjöm Tryggvi Guðnason, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 3. september 1996 kl. 13.30. Laugavegur 46, ehl. 0102 og 0202, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Laugavegur 46, ehl. 0302, þingl. eig. Eggert Ámgrímur Arason, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 3. september 1996 kl. 13.30. Laugavegur 161, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 3. september 1996 kl. 13.30. Lynghagi 15, þingl. eig. Öm Falkner, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Mánagata 4,2 herb. í suðurhluta kjall- ara, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Meðalholt 13, íbúð 01-02, þingl. eig. Sigmundur Böðvarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Hótel Saga ehf., íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður starfsm. rikisins, Póstur og sími, inn- heimta, og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 3. september 1996 kl. 13.30. Neshagi 7, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Neshagi 16, þingl. eig. Blokk hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Prestbakki 7, þingl. eig. Sveinn Fjeld- sted, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Rauðagerði 33, íbúð á jarðhæð í n.hl. m.m., þingl. eig. Jóhanna Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Iðrflánasjóður, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Reynimelur 90, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Bergur Garðarsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vflc og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30._______________________ Rofabær 23, íbúð á 2. hæð í vestu- renda, merkt 0204, þingl. eig. Jónína Þorsteinsdóttir og Baldur Magnús- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadefld, og Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Skeljagrandi 5, íbúð 01-01, þingl. eig. Sigríður K. Guðmundsdóttir og Svav- ar Magnússon, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 3. september 1996 kl. 13.30. Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. Skógarás 7, hluti í íbúð á 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Úlfar Samúels- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996 kl. 13.30.____________ Stangarholt 26, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Freydís Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarfélag verkamanna svf., Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30.___________________________ Svarthamrar 48, þingl. eig. Guðrún J. Amórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., útibú 513, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996 kl. 10.00. Teigasel 4, íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, þingl. eig. Alfheiður Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi BYKO hf., þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðéndur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf., Spari- sjóður Reykjavflcur og nágr. og toll- stjórinn í Reykjavflc, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.