Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 15
14 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 27 íþróttir Lögreglan í viðbragsstöðu Lögreglan í Eyjum var beðin að vera til taks eftir leik ÍBV og Grindavíkur til að vera dómara leiksins, Agli Má Markússyni, til halds og trausts ef á þyrfti að halda. Svo var ekki því stuðn- ingsmenn Eyjamanna voru til fyrirmyndar. Var óttast að þeir myndu gera aðsúg að Agli eftir leik vegna bikarúrslitaleiksins um síðustu helgi og vítaspymunnar um- deildu. Nökkvi og Lúðvík hættir hjá ÍBV ÍBV lék án ívars Bjarklinds í gærkvöldi vegna veikinda og Rúts Snorrasonar sem er meidd- ur. Þá eru Nökkvi Sveinsson og Lúðvík Jónasson hættir þar sem þeir vora ósáttir að vera teknir út úr leikmannahópi ÍBV. Kæra til KSÍ Svavar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavík- ur, var allt annað en ánægður með Egil Má Markússon dómara eftir leik ÍBV og Grindavíkur í gær í Eyjum. í samtali við DV sagði Sveinn að hann hefði dæmt í óþökk beggja liða því ÍBV hefði ekki viljað fá hann í leikinn sökum þess að hann var á línunni í bik- arúrslitaleiknum þar sem um- deild vítaspyma var dæmd. „Hann dæmdi ekki eðlilega vegna þess sem á undan er geng- ið,“ sagði Svavar við DV. Jafntefii á Selfossi Selfyssingar tóku á móti liöi HK-inga í 3. deildinni í gær og skiptu liðin átta mörkum bróð- urlega á milli sín. Leikurinn endaði 4-4. Sævar Gíslason, Jón Þorkell Einarsson og Sigurður Þorvarð- arson 2 skoruðu fyrir Selfoss en Steindór Elíson 2 og Tryggvi Valsson og ívar Jónsson eitt hvor fyrir skemmtilegt lið Kópavogsbúa. -JKS/JGG /4 (0)0 Breiöablik (0)1 0-1 Kristófer Sigurgeirsson (65.) fékk sendingu inn fyrir vöm Skaga- manna frá Amari Grétarssyni og skaut fostu skoti I markið. Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Stur- laugur Haraldsson ®, Zoran Milj- kovic (Jóhannes Harðarson 85.), Ólaf- ur Adolfsson ®, Sigursteinn Gísla- son (Kári Steinn Reynisson 85.) - Ólafur Þórðarson, Alexander Högna- son @, Steinar Adoifsson @, Harald- ur Ingólfsson @ - Bjami Guðjónsson, Stefán Þórðarson Lið Breiðabliks: Hajrudin Carda- klija @® - Pálmi Haraldsson @, Hákon Sverrisson, Hreiðar Bjamason ®, Radenko Maticic, Theódór Her- varsson © - Halldór Páll Kjartans- son (Ivar Sigunónsson 55.), Arnar Grétarsson @@, Sævar Pétursson @, Kristófer Sigurgeirsson @ - Þór- hallur Hinriksson @ Markskot: ÍA 18, Breiðabl. 14 Hom: ÍA 6, Breiðabl. 5 Gul spjöld: Cardaklija og Hreiðar, Breiðabliki, Zoran Miljkovic, ÍA Rauð spjöld: Engin Dómari: Bragi Bergmann átti mjög slæman dag og lét gróf brot fara fram hjá sér. Áhorfendur: Um 700 Skilyröi: Hvassviðri og rigning, völlurinn mjög blautur. Maður leiksins: Amar Grétars- son, UBK, og vom sendingar hans nákvæmar og eitraöar. Zoran vildi skiptingu Zoran Miljkovic, leikmaður ÍA, var mjög óánægður með dómgæsluna og eftir gula spjaldið sitt heimtaði hann skiptingu. Zoran hafði nokkuö til sins máls því annar linuvörðurinn var oft úti á þekju og Bragi var ekki nógu ákveöinn. DV DV Fyrsti sigur Breiðabliks á Skaganum - vann síðast 1-0 í Kópavogi 1983 með marki frá Sigurði Grétarssyni Hilmar Björnsson er hér í einu af mörgum dauöafærum sínum í fyrri hálfleik en Kjartan Sturluson sá viö honum hvaö eftir annaö. Þaö er alveg með ólíkindum aö KR-ingum hafi ekki tekist aö skora í fyrri hálfleik því þeir áttu ein níu dauöafæri. - BG Kjartan lokaði á klaufalega KR-inga - ótrúlegt 1-1 jafntefli í vesturbænum DV, Akranesi „Þetta var baráttusigur, við spil- uðum skynsamlega, bökkuöum og vorum ekki að gefa mörg færi á okk- ur. Við nýttum það sem við fengum en að vísu hefðum við getað sett eitt til tvö mörk til viðbótar og það kem- ur á móti að þeir hefðu kannski get- að potað einum til tveimur en vöm- in er alltaf að verða betri og betri. Mér líst vel á framhaldiö því viö höfum verið óheppnir meö meiðsli. Það hefur verið stígandi hjá okkur í siðustu leikjunum,“ sagði Amar Grétarsson eftir aö Breiðablik lagði Akumesinga i gærkvöldi, 0-1, og er þetta í fyrsta sinn sem það gerist á Skaganum. Blikar unnu Skagann í fyrsta og eina sinn fram að þessu fyrir 13 árum í Kópavogi, var það Sigurður Grétarsson sem tryggði þeim þá sig- ur tveimur mínútum fyrir leikslok. Leikurinn var ekki glæsilegur en Skagamenn áttu reyndar fyrsta tækifærið í leiknum strax á 1. mín- útu. Haraldur Ingólfsson átti fast skot að marki en Hajrudin Carda- klija varði vel og má segja að heima- menn hafi verið sterkari í fyrri hálf- leik, Blikamir vörðust vel og beittu skyndisóknum. Besta færið átti Ólafur Þórðarson en Cardaklija tókst að verja fast skot hans meist- aralega. Tvö raúö spjöld? Tvö umdeild atvik áttu sér stað í fyrri hálfleik. Annað þegar Kristó- fer Sigurgeirsson fékk sendingu inn fyrir vömina en Ólafur Adolfsson reif í stuttbuxur hans og átti aö fá rauða spjaldið en slapp. Seinna at- vikið var þegar Radenko Maticic, Breiðabliki, sendi aftur á Cardaklija en Stefán Þórðarson komst inn í sendinguna, lék á Cardaklija en ÍBV (1)2 Grindavík (0)1 1-0 Tryggvi Guömundsson (43.) með skoti af markteig eftir góöa rispu Inga Sigurðssonar. 1- 1 Óli Stefán Flóventsson (77.) meö viðstöðulausu skoti af markteig meö vinstra fæti. 2- 1 Ingi Sigurðsson (90.) með stórglæsilegu skoti af 30 metra færi sem fór efst í markhomiö fjær, alveg óverjandi fyrir Albert. Eitt faliegasta mark sumarsins. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson ® - Friðrik Sæbjömsson, Hermann Hreiöarsson @, Jón Bragi Amars- son, Bjöm Jakobsson - Ingi Sigurðs- son @@, Hlynur Stefánsson, Bjam- ólfur Lámsson (Sumarliði Ámason 65.), Tryggvi Guðmundsson @ - Leif- ur Geir Hafsteinsson (Steingrímur Jóhannesson 65.), Kristinn Hafliða- son (Martin Eyjólfsson 87.) Lið Grindavlkur: Aibert Sævars- son @ - Guðlaugur Öm Jónsson, Stefán Jankovic @, Ólafur Öm Bjamason ® Júlíus Daníelsson - Zoran Ljubicic ®, Guðmundur Torfason (Ólafur Ingólfsson 56.), Hjálmar Hallgrímsson @, Guðjón Ás- mundsson, Grétar Einarsson (Óli Stefán Flóventsson 60.) - Kekic Siusa. Markskot: ÍBV 15, Grindavík 9 Hom: ÍBV 8, Grindavík 8. Gul spjöld: Friðrik S (ÍBV), Guð- laugur Öm (G), Grétar (G) Rauð spjöld: Enginn. Dómari: Egill Már Markússon og voru Grindvíkingar mjög ósáttir við dómgæsluna. Áhorfendur: 550. Maður leiksins: Ingi Sigurösson, ÍBV. Lagði upp fyrra markið og skoraði seinna markið á glæsileg- an hátt og barðist eins og ljón all- an leikinn. hann felldi hann og þaðan barst boltinn til Bjarna Guðjónssonar sem skaut í autt markið. Þarna var Bragi of fljótur að dæma og fyrst hann dæmdi á brotið þá átti Carda- klija hiklaust aö fá rauða spjaldið en líkt og með fyrra brotið þá slapp Cardaklija. í síðari hálfleik vora Skagamenn meira með boltann og sköpuðu sér nokkur ágæt færi. Ólafúr Þórðarson fékk tvö góð færi og Kári Steinn Reynisson átti skot í hliðametið á síðustu minútum leiksins. Blikar fengu einnig sín færi en tókst ekki aö skora. Mega vel viö una Baráttuglaðir Blikar mega vel við una með þessi þrjú stig. Þeir spil- uðu skynsamlega, börðust vel og beittu skyndisóknum. Skaginn var meira með boltann og pressaði mik- ið en var ekki að spila sinn besta leik að þessu sinni, kannski var vanmati þar um að kenna. Bestir í liði gestanna vora Amar Grétarsson og Hajmdin Cardaklija og einnig var Radenko Maticic góð- ur í vöminni. Sturlaugur Haraldsson, Alexand- er Högnason, Zoran Miljkovic og Ólafur Adolfsson vom bestir í liði Skagamanna. Umdeilda vítaspyrnan í bikarleiknum enn rædd Umdeilda vítaspyman sem Gylfi Orrason dæmdi á ÍBV í bikarúrslitaleiknum er enn í umræðunni. Skagamenn i stúkunni skömmuðu Adolf Inga Erlingsson blaðamann fyrir að sýna atvikið aftur og aftur og var hann óánægður með stuðningsmennina. En ætli Skagamenn hefðu ekki viljað fá endursýningu ef þeir hefðu verið í sporum Eyjamanna? -DVÓ KR (0)1 Fylkir (0)1 0-1 Þórhallur Dan Jóhannesson (72.) með fallegum skalla eftir mjög góða aukaspymu frá Þorsteini Þor- steinssyni frá hægri. 1-1 Rfkharður Daðason (74.) náði loksins að brjóta ísinn með fal- legum skalla eftir góða sendingu frá Heimi Guðjónssyni- Lið KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Egilsson @, Óskar H. Þor- valdssson @, Brynjar Gunnarsson (Guðmundur Benediktsson 46.), Ólaf- ur H. Kristjánsson - Hilmar Bjöms- son @, Heimir Guðjónsson @, Sig- urður Ö. Jónsson, Einar Þór Daníels- son ©@ - Þorsteinn Jónsson, Rík- harður Daöason @@. Lið Fylkis: Kjartan Sturluson ®@® - Sigurgeir Kristjánsson, Gylfi Einarsson, Ólafur Stígsson @, Aðalsteinn Vlglundsson, Þorsteinn Þorsteinsson - Andri Marteinsson, Finnur Kolbeinsson, Bjarki Péturs- son - Þórhallur Dan Jóhannesson @, Kristinn Tómasson. Markskot: KR: 14, Fylkir: 3 Hom: KR: 13, Fylkir: 5 Gul spjöld: Óskar og Ólafur, KR, Aðalsteinn, Fylki Rauð spjöld: Gylfi Einarsson, Fylki, fyrir sitt annað gula spjald Dómari: Eyjóllúr Ólafsson, dæmdi mjög vel þó að stuðningsmenn KR séu mér eflaust ósammála en hann hafði góö tök á leiknum Áhorfendur: Um 500 Skilyrði: Sæmileg en völlur háll. Maður ieiksins: Kjartan Sturlu- son, Fylki, sem varði hvað eftir annað meistaralega og lokaði markinu gjörsamlega fyrir klaufskum sóknarmönnum KR. Sýndi og sannaði aö hann á fullt erindi í U-21 landsliöiö. KR-ingar og Fylkismenn mættust í Vesturbænum og þrátt fyrir ótrúleg dauðafæri heimamanna endaði leikur- inn 1-1. Vora það KR-ingar sem lentu undir, ótrúlegt en satt. Undirritaður hefur sjaldan orðið vitni að jafh fjörugum fyrri hálfleik og ef KR hetði nýtt öll færin, bara í fyrri hálfleik, þá heföi staðan átt að vera 9-0 í hálfleik í stað 0-0 en svona er nú boltinn. Leikurinn byrjaði með látum og á 4. mínútu fengu KR-ingar eina af 13 homspymum sínum og átti Brynjar Gunnarsson skalla í þverslána. Fjór- Draumamark Inga Sigurðssonar á síðustu mínútu leiksins tryggði ÍBV sigur gegn Grindavík, 2-1, og þrjú mikilvæg stig. Fyrri hálfleikur bauö upp á leiðinlegasta fótbolta sem sést heftir í Eyjum í háa herrans tið. Leik- menn virtust vera í keppni hver sparkaði hæst. Bjamólfur Lámsson náði þó skoti á markið úr aukaspymu fyrir ÍBV sem Albert Sævarsson varði mjög vel. Síðari hálfleikur var mun hressari. Kekik Simisa átti hörku langskot en Friðrik í marki ÍBV varði meistara- um mínútum seinna fékk Ríkharður Daðason glæsilega sendingu inn fyrir vömina en Kjartan Sturluson varði vel. Ríkharður fékk nákvæmlega eins færi tveimur mínútum seinna en aftur varði Kjartan glæsilega. Hilmar Bjömsson fékk hvorki meira né minna en sex dauðafæri í leiknum en honum tókst að klúðra þeim öllum á ótrúlegan hátt. Hilmar og Heimir Guðjónsson náðu oft á tíð- um vel saman í leiknum og splundraði Heimir vöminni vel með fallegum sendingum en Hilmar hefur gleymt skotskónum heima því honum tókst lega. Skömmu síðar varði Friðrik í tvígang eftir mikla pressu Grindvík- inga. Á 75. mínútu klippti Jón Bragi greinilega niður Zoran Ljubicic innan vítateigs en Egill Már dómari virtist ekki þora að dæma vítaspymu, vænt- anlega vegna vítaspymunnar frægu í bikarúrslitaleiknum um siðustu helgi þar sem hann var línuvörður. Mark lá í loftinu og Grindavík jafn- aði verðskuldað metin. Skömmu síðar komst Ólafur Ingólfsson einn inn fyrir eftir að hafa hlaupið Bjöm Jakobsson af sér en Friðrik varði meistarlega. Síðustu mínútumar vom fjörugar. Al- bert varði þramuskot Hermanns og ekki að koma boltanum fram hjá Kjartani sem átti stórleik. Eftir fjöl- mörg dauðafæri og m.a.s. skot í stöng var staðan 0-0 þegar flautað var til hálfleiks eftir algjöra einstefnu heima- manna. Síðari hálfleikur var ekki eins fjör- ugur og sá fyrri en þvert á gang leiks- ins tókst Fylkismönnum að skora fyrsta markið eftir góða aukaspymu frá Þorsteini Þorsteinssyni. Þórhallur Dan átti góðan skalla en stuttu áður fékk Hilmar upplagt færi eftir hræði- leg varnarmistök hjá Fylki en Kjartan hafði betur eina ferðina enn. Það tók Friðrik gott skot Ólafs Stefáns. Þegar allt stefndi í jafntefli skoraði Ingi sig- urmarkið alveg upp úr þurm. Eyjamenn voru langt frá sínu besta eins og venjulega. Sú ákvörðun Atla að setja nýliða í bakvörðinn i þessum mikilvæga leik orkaði tvímælis og enn einu sinni þurfti Steingrímur að dúsa á bekknum. Ingi var bestir maður vallarins, Hermann lék að venju vel í vöminni og Friörik markvörður og Tryggvi vom sterkir. Grindvíkingar börðust vel og sköpuðu sér mörg góð færi. Ólafur Ingólfsson hleypti miklu lífi í sóknarleikinn, Albert varði oft vel og miðverðirnir Stefán og Ólafur KR-inga síðan aðeins tvær mínútur að jaftia og kom það í hlut Ríkharðar. Heimamenn fengu góð færi það sem eftir lifði leiks til að gera út um leik- inn og átti Guðmundur Benediktsson, sem kom inn á í síðari hálfleik, m.a. skot í stöng fyrir opnu marki. Fylkismenn geta þakkað Kjartani Sturlusyni markverði og ótnilegum klaufaskap KR-inga stigið því þeir voru í vöm allan leikinn en tókst samt að nýta eitt af tveimur færam sínum, 50% nýting sem var töluvert meira en hjá KR. Öm léku mjög vel. „Auðvitað var þetta erfitt. Guðjón Þórðarson sagði fyrir leik Skaga- manna að erfitt væri að ná liðinu upp eftir bikarsigurinn. Hvað eigum við þá að segja sem töpuðum úrslitaleikn- um? Það er ekkert smáerfitt að fá strákana upp á tærnar aftur. Þeir höfðu sigurinn með baráttu, þeir reyna sitt besta þessir strákar og Vest- mannaeyingar eiga að vera stoltir af því sem þeir hafa afrekað, að ná sér upp eftir bikartapið. Við áttum öll stigin skilið," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn við DV. -ÞoGu -JGG Jafntefli hefði verið sanngjarnt - leiðinlegasti fótbolti sem sést hefur í Eyjum í háa herrans tíð DV, Eyjum: Mikilvægur sigur Kefl- víkinga á Val „Við töluðum um það í hálfleik að fara að gera eitthvað í leik okkar, það var lítið eftir og við í fallbaráttu. Okkur veitti ekkert af þessum sigri. Þeir náðu að setja pressu á okkur með því að setja eitt mark í lokin en sem betur fer var ekki mikið eftir,“ sagði Gestur Gylfason Keflvíkingur eftir geysi- lega mikilvægan 2-1 sigur á móti Val í Keflavík. Vonir Valsmanna um Evrópusæti em orðnar ansi litlar eftir tapið. Mikil barátta einkenndi leik beggja liða í fyrri hálfleik og fór leikurinn að mestu fram víta- teiganna á milli. Liðin náðu ekki að skapa sér nein hættuleg færi nema einu sinni i hálfleiknum. Keflvíkingar náðu að komast yfir á mikilvægum tíma í síðari hálfleik með hjálp frá Valsmönnum þegar Jóni Grétari Jónssyni tókst ekki að hreinsa og skaut í eigið mark. Þegar stundarfjórðungur var eftir bætti Haukur Ingi Guðnason öðm marki heimamanna við og sigur liðsins var því í höfn. Sigþór Júlíusson náði að minnka muninn en tíminn var skammur eftir til að jafna leikinn. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum okkur miklu stærri hluti hérna heldur en varð í dag. Við ætluðum virkilega að rífa okkur upp eftir tvo síðustu leiki. Það gekk ekki eftir. Við höfum aðeins misst taktinn. Ætli við höfum ekki haldið að við væram orðnir betri en við eram og gleymt því að viö þurfum að leggja okkur fram til að ná árangri sem við gerðum í fýrri umferðinni og byrjun seinni umferðarinnar,“ sagði Jón Grétar Jónsson, fyrirliði Valsmanna. íþróttir Kefiavík (0)2 Valur (0)1 1- 0 Jón Grétar Jónsson (52.) meö sjálfsmark eftir aö Lárus Sig- urðsson hafði variö skot Ragnars Steinarssonar. 2- 0 Haukur Ingi Guðnason (75.) eftir aö hafa fengiö stungusendingu frá Jóhanni B. Guðmundssyni og skotið fram hjá Lárusi. 2-1 Sigþór Júlíusson (90.) lagöi boltann vel 1 netiö frá vítateig. Lið Keflavikur: Ólafur Gott- skálksson ® - Jakob Jónharösson, Kristinn Guöbrandsson, Gestur Gylfason @ - Jóhann Steinarsson, Eysteinn Hauksson (Guðjón Jóhanns- son 87.), Róbert Sigurðsson (Kristján Jóhannsson 87.), Ragnar Steinarsson @, Karl Finnbogason - Haukur Ingi Guðnason @, Jóhann B. Guðmunds- son @. Lið Vals: Lárus Sigurðsson ® - Bjarki Stefánsson, Jón Grétar Jóns- son ®, Gunnar Einarsson @, Krist- ján Halldórsson - Sigurbjöm Hreið- arsson (Anthony Karl Gregory 72.), ívar Ingimarsson, Jón S. Helgason (Hörður Már Magnússon 72.), Sigþór Júlíusson - Salih Heimir Porca, Sig- urður Grétarsson. Markskot: Keflavík: 10, Valur: 7 Hom: Keflavik: 4, Valur: 8 Gul spjöld: Gestur, Keflavík, Ivar og Porca, Val Rauð spjðld: Enginn Dómari: Guðmundur Stefán Marí- asson, dæmdi mjög vel. Áhorfendur: Um 500 Skilyrði: SA stinningsgola, rigndi i síðari hálfleik og völlur sæmUegur Maður leiksins: Gestur Gylfa- son, Keflavík, var sem klettur i vöm liðsins og barðist eins og ljón. „Við ætlum að halda 3ja sætinu” Það var fyrst og fremst mikil bar- átta og góð liðsheild sem skóp sig- ur Leiftursmanna, 2-3, gegn Stjörn- unni í Garðabæ í gærkvöldi. Leikurinn fór rólega af stað og leikmenn settu krafta sína í það að átta sig á blautum og hálum vellin- um. Stjömumenn voru fyrri til aö ná áttum og Reynir Bjöm Bjömsson kom þeim yfír á 20. mínútu. En það tók Leiftursmenn aðeins þrjár mín- útur að jafna metin og þarrnig stóð í hálfleik. Síðari hálfleikur var mun fjörugri heldur en sá fyrri. Leifturs- menn tóku leikinn fljótlega í sínar hendur, pressuðu Stjömumennina mjög framarlega og náðu fljótt for- ystunni með marki frá Gunnari Oddssyni. Baldur Bragason bætti við þriðja marki Leifturs á 60. mín- útu og á næstu mínútum þar á eftir fengu norðanmenn tvö gullin tæki- færi til að jaiha. Fyrst var það Gunnar Oddsson en skot hans úr miðjum vítateig fór háriínt fram hjá og siðan Gunnar Már Másson en Bjami Sigurðsson varði glæsilega skot hans af um 30 metra færi sem stefndi í samskeytin. Ragnar Ámason, sem hafði kom- ið inn á sem varamaður í lið Stjöm- unnar, hleypti síðan lífi í leikinn á ný með góðu marki á 68. mínútu. Eftir það sóttu Stjörnumenn mun meira og var Ingólfur Ingólfsson afar óheppinn að jafna ekki metin á 86. mínútu en skot hans, skammt utan markteigs, fór rétt yfir mark Leiftursmanna. „Við slökuðum alltof mikið á þeg- ar við vorum komnir í 3-1 og sýnd- um mikinn karakter í lokin. En þetta hefur einkennt liðið í sumar, þegar við emm komnir í þægilega stöðu þá slaka menn á og bjóða hættunni heim. Ég er sáttur við stöðu okkar í deildinni, við ætlum að halda 3ja sætinu og tökum einn leik fyrir í einu,” sagði Gunnar Oddsson sem átti stórgóðan leik í liði Leifturs. Stjömumenn náðu ekki að halda dampi allan leikinn en sýndu góða spretti af og til. Það dugði hins veg- ar ekki gegn Leiftursmönnum. Leiftursmenn léku mjög agað í þessum leik. Þeir pressuðu Stjömu- menn langt inni á þeirra eigin vall- arhelmingi og léku síðan með stutt- um hröðum sendingum þegar þeir komust í sókn. -ih Stjarnan (1)2 Leiftur (1)3 1-0 Reynir Bjöm Bjömsson (20.) skorar með (ostu skoti úr vítateig eft- ir homspyrnu frá hægri. 1-1 Pétur Bjöm Jónsson (23.) fékk góða sendingu inn í vítateig frá Gunnari Má og gat ekki annað en skorað. 1-2 Gunnar Oddsson (54.) skorar með góðu skoti, stöngin inn, frá vítateig eftir sendingu fiá Baldri Bragasyni. 1- 3 Baldur Bragason (60.) skailar 1 netið eftir homspymu frá hægri. 2- 3 Ragnar Arnason (68.) er skyndilega einn á auðum sjó við víta- punkt og skorar með laglegu skoti. Lið Stjörnunnar: Bjami Sigurðs- son ® - Helgi M. Björgvinsson, Reynir B. Bjömsson, Hermann Ara- son, Birgir Sigfússon - Heimir Er- lingsson, Baldur Bjamason @, Bjarni Gaukur Sigurðsson (Jón Ómarsson 87.), Ingólfur Ingólfsson - yaldimar Kristófersson (Ragnar Árnason 45. @), Goran Kr. Micic. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson - Auðunn Helgason, Daði Dervic ©, Slobodan Milisic, Júlíus Tryggvason - Gunnar Oddsson ©@, Pétur B. Jónsson @, Ragnar Gíslason, Baldur Bragason (Sverrir Sverrisson 80.) - Gunnar Már Másson @, Páll Guð- mundsson @ (Rastislav Lazorik 80.) Markskot: Stjarnan 8, Leiftur 15 Hom: Stjarnan 6, Leiftur 2 Gul spjöld: Reynir og Helgi, Stjömunni, og Gunnar O. og Ragnar G., Leiftri. Rauð spjöld: Enginn Dómari: Gísli Jóhannsson, hafði ágæt tök á leiknum Áhorfendur: Tæplega 400 Skilyrði: Sunnan strekkingur, völlurinn blautur og háll. Maður leiksins: Gunnar Odds- son, Leiftri. Stjórnar spili sinna manna og var sivinnandi á miðj- unni. Fyrstu mörkin í sumar Ragnar Árnason og Reynir Björnsson skoruðu í gær sín fyrstu mörk í sumar. Staðan í 1. deild ÍA 14 10 1 3 32-12 31 KR 14 9 3 2 33-11 30 Leiftur 14 6 5 3 26-23 23 ÍBV 13 6 1 6 22-25 19 Stjaman 14 5 3 6 17-23 18 Valur 14 5 2 7 13-18 17 Fylkir 14 4 2 8 21-21 14 Keflavík 14 3 5 6 14-23 14 Grindavík 14 3 4 7 15-26 13 Breiðablik 13 3 4 6 12-23 13 Markahæstir: Ríkharður Daðason, KR .......11 Bjami Guðjónsson, ÍA.........10 Guðmundur Benediktsson, KR .. 9 Þú færð allar upplýsingar um stöðu þína í leiknum og stöðu efstu liðanna í síma 904 IOI5 ÍÞRÓTTADEILD Verö 39,90 minútan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.