Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 Utlönd 9 I ) Meirihluti Breta vill af nema konungsveldið Skoðanakönnun, sem gerð var í Bretlandi í gær, leiddi í ljós að meirihluti Breta vill afnema kon- ungsveldið þar í landi áður en Karl prins verður konungur. Yfir 42 þús- und manns tóku þátt í könnuninni og vildu 52 prósent þátttakenda af- nema konungsveldið en 48 prósent þeirra voru á móti því. Könnunin var gerð daginn eftir að gengið var lagalega frá skilnaði Karls Bretaprins og Díönu prinsessu og kennir almenningur prinsinum um og ekki síst vegna 26 ára sambands hans við Camillu Parker Bowles. Díana kennir Camillu ekki síður um hvemig fór en hún sagði einmitt í viðtali tyrir tæpu ári að það hefðu verið þrir í þessu hjóna- bandi sem væri fullmikið. Þegar verið var að ganga frá skilnaðinum lét Díana í það skína að hún hefði aldrei viljað skilja, Elísabet drotning Bretlands. hún hefði verið neydd til þess og hún ætlaði þess vegna ekki að gera það þegjandi og hljóðalaust. Það vakti mikla athygli fjölmiðla að Díana var með giftingarhringinn á sér og túlka margir það sem merki þess að hún ætli ekki að hverfa hljóðlega af sjónarsviðinu. Will Carling, fyrrum rugby- stjama, sem sagður er hafa átt í ást- arsambandi við Díönu prinsessu, gekk frá skilnaði við konu sína á fimmtudag, aðeins 24 stundum eftir að Karl og Díana gengu frá sínum málum. Nafn prinsessunnar var ekki nefnt en eiginkonan, Julia Car- ling, kennir Diönu um hvernig fór. Wiil Carling hefúr hins vegar alla tíð haldið því fram að þau hafi að- eins verið vinir. Það er greinilegt að konungsfjöl- skyldan þarf að hafa sig alla við til að vinna sig í álit hjá bresku þjóð- inni og hafa leiðtogar kirkjunnar ekki síst áhyggjur vegna þess að ef Karl prins verður konungur verður hann höfúð ensku þjóðkirkjunnar. Reuter Franska bændur grunar aö nautakjöt sé flutt inn frá löndum utan Evrópusambandsins og skoöa því farma vörubíla sem koma frá Bretlandi. Bændur hafa einnig sett upp vegatálma víða í Frakklandi til að mótmæla fallandi veröi nauta- kjöts í kjölfar kúariðu. Fylgi við nýjungar í fíkniefnamálum: Ríkisheróín gefiö í Danmörku á næsta ári DV, Kaupmannahöfn: „Að sjálfsögðu verður hugmyndin um ókeypis dreifingu á heróíni að veruleika. Öll skynsamleg rök mæla með því,“ segir Preben Brandt, for- maður fikniefnanefndar Danmerk- ur. Hann reiknar með því að hug- myndin komist í framkvæmd strax á næsta ári. Stórbærinn Óðinsvé hefur þegar sótt um að vera heima- bær fyrir slíka tilraun. Hugmyndin nýtur mikils fylgis í Danmörku og hafa fjölmargir stjómmálmenn í öllum flokkum og sérfræðingar á öllum sviðum mælt meö að ríkið útdeili heróíni ókeypis til langt leiddra fíkniefnaneytenda. Þannig vilja menn veita neytendun- um eðlilegra líf sem losi þá út úr vítahring afbrota en um leið séu þeir undir eftirliti. Glæpir munu minnka og hin mikla fjárþörf fíkni- efnaneytenda hverfur. Úm leið verð- ur stoðunum kippt undan þeim glæpakóngum sem stýra innflutn- ingi og sölu efnanna. í byrjun næsta mánaðar fer heil- brigðisráðherra Dana og heilbrigð- isnefnd þingsins til Zúrich í Sviss til að kynna sér framgang þessara mála. Þar hefur heróíni verið út- deilt ókeypis til langt leiddra fikni- efiianeytenda í þrjú ár. Tilraunin þykir hafa tekist svo vel að þegar er búið að framlengja hana um tvö ár. í vikunni lýsti fikniefnanefnd Jafnaðarmannaflokksins sig fylgj- andi hugmyndinni en það er stærsti stjómmálaflokkur Danmerkur og ríkisstjómarinnar. Yvonne Herlöv Andersen heil- brigðisráðherra neitar hins vegar að samþykkja áætlun um fria dreif- ingu heróíns nema fullnægjandi sannanir sýni fram á ágæti tilraun- arinnar. Haustferðin til Sviss getur orðið afgerandi í þeim efnum. -pj UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996, kl. 15.00, á eftir- ________farandi eignum:______ Eyvindarmúh, Fljótshlíðarhreppi, þingl. eig. Benóný Jónsson og Sigríð- ur Viðarsdóttir. Gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Gerðar, 75%, Vestur-Landeyjahreppi, þingl. eig. Ólafur Þór Ragnarsson. Gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, og Kaupfé- lag Rangæinga. Hólavangur lln, Hellu, þingl. eig. Rangárvallahreppur. Gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður verkamanna. Hraukur II, Djúpárhreppi, þingl. eig. Jón Ingþór Haraldsson og Ingibjörg Lilja Karlsdóttir. Gerðarbeiðandi er Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Öldubakki 13, Hvolsvelli, þingl. eig. Haraldur Skarphéðinsson. Gerðar- beiðandi er Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU GRUNNSKOLINN í BORGARNESI óskar eftir tungumálakennara. Upplýsingar í síma 437-1229 og utan vinnutíma 437-1297 og 437-1579. Sfl BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR ■ ■ BORGARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMl 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Spöng - miðsvæðis í Borgarholti Deiliskipulag miösvæöis í Borgarholti - Spöng - er til kynningar í sýningarsal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa á 1. hæö í Borgartúni 3 alla virka daga frá 9-4 og stendur til 26. september nk. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Garðarsbraut 62-64, Húsavík, 9,62%, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Bakaríið Kringlan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, þriðjudaginn 3. sept- ember 1996 kl. 10.00. Gmndargarður 11, íbúð 0203, Húsa- vík, þingl. eig. Omar Egilsson og Oddfríður B. Helgadóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Aðalbraut 32, Raufarhöfn, þingl. eig. Óm Trausti Hjaltason, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Húsavík, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Lindarholt 6, Raufarhöfn, þingl. eig. Jón Eiður Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Álftanes, Aðaldælahreppi, þingl. eig. Völundur Hermóðsson, ^erðarbeið- andi Vátryggingafélag Islands hf., þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Pálmholt 3, Þórshöfn, þingl. eig. Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Ásgata 12, efri hæð, Raufarhöfn, þingl. eig. Sigrún Bjömsdóttir, gerð- arbeiðandi Valgarður Stefánsson ehf., þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Pálmholt 8, Þórshöfn, þingl. eig. Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Bakkavegur 4, Þórshöfn, frysti- og sláturhús ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Þrotabú Kaupfélags Lang- nesinga, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Akureyri, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. Skútahraun 2a, Reykjahlíð, þingl. eig. Sæþór Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Húsavík, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 10.00. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, þriðjudaginn 3. september 1996 kl. 11.00, á eftirfarandi eignum: Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magnússon, gerðarbeiðandi Akra- neskaupstaður. Presthúsabraut 25, þingl. eig. Gyða Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslvmarmanna. Presthúsabraut 31, þingl. eig. Ragn- heiður Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Skagabraut 5a, efri hæð og ris, þingl. eig. Sigurður Þór Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Akraneskaupstaður og Byggingarsjóður ríkisins. Skólabraut 25a, þingl. eig. Jón Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Ákranes- kaupstaður. Akursbraut 22, efsta hæð, þingl. eig. Selma Guðmundsdóttir, Bettý Guð- mundsdóttir, Björgheiður Jónsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Jöfur hf., Landsbanki ís- lands, lögfræðideild, og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins. Andrea, skipaskrámr. 2241, þingl. eig. Viktoríu bátar ehf., gerðarbeið- endur Akraneskaupstaður og Brynjar Sigtryggsson. Sóleyjargata 13, efri hæð, þingl. eig. Rannveig María Gísladóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Deildartún 7, neðri hæð, þingl. eig. Svavar Hafþór Viðarsson og Kolbrún Belinda Kristinsdótth) gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands, Akra- nesi, og Byggingarsjóður ríkisins. Stillholt 4, þingl. eig. Jóhann Ágústs- son og Hrafnhildur Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins. Vallarbraut 1, 03.01., þingl. eig. Sig- rún Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, útibú. Vesturgata 78, neðri hæð, þingl. eig. Þórarinn Kristján Finnbogason, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, Akranesi. Einigrund 29, þingl. eig. Húsnæðis- nefnd Akraness, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Einigmnd 6, 02.02., þingl. eig. Sigrún Damelsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Eini- grund 6-8, húsfélag. Vitateigur 1, efri hæð, þingl. eig. Hrefna Sigurðardóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Æðaroddi 32, lóðarréttindalaust hest- hús, þingl. eig. Kristján Snær Leós- son, gerðarbeiðandi Akraneskaup- staður. Garðabraut 45, 01.04, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Akraness, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Hjarðarholt 17, efri hæð, þingl. eig. Jóna Björk Guðmundsdóttir og Jó- hannes Sigurbjömsson, gerðarbeið- endur Akraneskaupstaður, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Kredit- kort hf. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.