Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 Dansktpopp í kvöld heldur Anne Dorte Michelsen tónleika í Leikhúskjall- aranum í samvinnu við Listaklúbb Leikhúskjallarans og Danska sendiráðið. Anne Dorte semur öll lög sín sjálf en henni til aðstoðar verður píanóleikarinn Jacob Chri- stoffersen. Eftir tónleikana heldur Siggi Hlö uppi stuði úr diskóbúr- inu. Danskir dagar Nú standa yfir Danskir dagar á Akureyri. í kvöld mun rokkhljóm- sveitin Undercover frá Kaup- mannahöfn spila á veitingahúsinu Pollinum frá klukkan 21.00. I dag heimsækir bæjarráð Randers Akureyri. Papar á Dubliner í kvold mun hljómsveitin Papar, sem þekkt er fyrir írska þjóð- lagatónlist sína, spila á Dublinerk- ránni í Hafharstræti 4. Tónleikar Sóldögg Hljómsveitin Sóldögg leikur á Kaffi Reykjavík í kvöld og spila- mennska sveitarinnar hefst um kl. 23.00. Meistari Tarnús Hljómsveitin Meistari Tamús spilar fyrir dansi til 3.00 eftir mið- nætti á kaffibamum Gullöldinni í Grafarvoginum. Kaffileikhúsið: Hinar kýrnar í kvöld klukkan 21.00 verður frumsýnt nýtt gamanleikrit í Kaffileikhúsinu í hlaðvarpanum. Verkið heitir Hinar kýrnar og er eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikendur era Ámi Pétur Guð- jónsson, Edda Amljótsdóttur og Sóley Elíasdóttir. Leikritið segir frá bóndasyni nokkrum sem við skyndilegt fráfall móður sinnar auglýsir eftir ráðskonu. Ráðskon- an kemur og allt lítur eðlilega út í byrjun en annað kemur heldur betnr á daginn. Sýningar Lj ósmyndasýning I byrjun sumars tóku Vinnu- skólinn og Hans Petersen saman höndum um ljósmyndasamkeppni. Fjöldi mynda barst og dómnefhd hefur valið bestu myndimar. í dag klukkan 17 verður opnuð sýning á þeim á fjórðu hæð Perlunnar og verður sýningin opin til 29. sept- ember. Haustsýn í kvöld klukkan 21 opnar Tryggvi Gunnar Hansen mál- verkasýningu í Kvennó, menning- armiðstöð Grindavíkur. Sýningin ber yfirskriftina Haustsýn. Bridge fyrir ungt fólk Unglingum á aldrinum 12-16 ára gefst í næstu viku tækifæri tff þess að kynnast bridgeíþróttinni, en þá verður haldið ókeypis þriggja daga námskeið í húsnæði Bridgesam- bandsins í Þönglabakka 1 í Mjódd. Unglingafræðslan er samvinnu- verkefni BSÍ, Bridsskólans, Bridge- félags Reykjavíkur og ferðaskrif- stofunnar Samvinnuferðir- Land- sýn. Samkomur Félag eldri borgara Félagsvist verður spiluð hjá Fé- lagi eldri borgara 1 Reykjavík klukkan 14 í dag í Risinu, Hverfis- götu 105. Guðmundur Guðjónsson stjórnar. Göngu-Hrólfar fara kl. 10 í fyrramálið í létta göngu frá Risinu. Gönguferð á Laug- arvatnsfjall Víða er hægt að komast upp á Laugarvatnsfjall en auðveldast er þó að ganga upp fyrir vatnsbólið og upp skíðabrekkumar sunnan á fjail- inu. Hæðarmunur er um 400 metrar en þegar upp er komið er fjallið mjög viðáttumikið og flatt. Það er því æskilegt að ganga hringi uppi svo að betra útsýni fáist til fleiri átta. Gott er til að mynda að ganga Umhverfi fyrst yflr Snorrastaðafjall og siðan vestur og út á Hrossadalsbrún sem er langur misgengisstallur. Þaðan er mjög gott útsýni til Kálfstinda, Skefilsfjalls, Klukkutinda og Skriðu. Að lokum má svo halda sömu leið niður af og til Laugarvatns. Göngu- leiðin getur þá verið um 10-12 km og tekið 3-5 tíma með hæfilegum áningum uppi. Borg { LAUGARVATNS- » FJALL ♦ Snorrastaða- Snorra: Snorra- * c., . % haugur ' storhofÖ1 Seljamúli 500 Staragil Rauðumýrar- múli i Lurkabrekka lQOOímetrar |=V Laugarvai ' Lyngdalsheiði < Laugar- vatn Sixties á Austurlandi Hljómsveitin Sixties verður með stórdansleik í kvöld á Eskifirði. Þeir félag- amir hafa gert víðreist um landið í sumar við góðar undirtektir landsmanna. Þegar haustið skellur á munu þeir félagar verða húshljómsveit á Hótel ís- landi og leika þar fram eftir vetri. í júní í sumar kom út platan Ástfangnir með Sixties og hún nýtur mik- Skemmtanir illa vinsælda. Lögin Stjáni saxófónn og Þú ein heyrast mikið á útvarpsstöðvunum. Sixties er skipuð þeim Rúnari Emi Friðrikssyni, söngur; Þórami Freyssyni, bassi; Guðmundi Gunn- laugssyni, trommur, og Andrési Gunnlaugssyni sem spilar á gítar. Hljómsveitin Sixties verður meb stórdanpleik i kvöld á Eskifirði. Góð færð víðast hvar Góð færð er víðast hvar á landinu en víða fer fram viðgerð á vegum og aðgátar er þörf. Eftirtaldir hálendis- Færð á vegum vegir eru færir fjallabílum: Sprengi- sandur/Bárðardalur, Kverkfialla- leið, Amarvatnsheiði, Loðmundar- fiörður, Fjallabak, austur- og vestur- hlutinn. Vegurinn um Hrafntinnu- sker er ófær vegna snjóa. Syfjaður strákur Þessi nýfæddi sveinn var ógur- lega syfiaður þegar ljósmyndara bar að garði á fæðingardeild Land- Barn dagsins spítalans. Hann fæddist klukkan 1.57 þriðjudaginn 20. ágúst. Hann vó 4.210 grömm við fæðingu og mældist 53 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalheiður Sveinbjöms- dóttir og Erling Pétursson. Ný- fæddi sveinninn á 6 hálfsystkini. m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokafÍrStÓðU Œ Þungfært 0 Fært fjallabílum Nornaklíkan fjallar um hvíta- og svartagaldur. Nornaklíkan Stjörnubíó" sýnir kvikmyndina Nomaklíkan (The Craft). Hér er um að ræða yfirnáttúrulega spennumynd sem leikstýrt er af Andrew Fleming, þeim sama og gerði hina ögrandi kvikmynd „Threesome“ sem sýnd var í Stjörnubíói fyrir tveimur árum. Myndin tekur á svartagaldri og hvítagaldri. Það er hættulegt að leysa ókunn öfl úr læðingi, það eru skilaboð myndarinnar. Fjórar skólavinkonur, sem þykja nokkuð sérstakar í hátt, fara að fikta við galdra í þeirri von að þær geti virkjað þá sér til framfæris. Þær ná nokkuð góðum tökum á tækn- inni, en ekki líður á löngu þar til galdramir verða þeim ofviða og þær ráða ekkert við þau öfl sem leyst hafa verið úr læðingi. Kvikmyndir Myndin varð óvæntur smellur í Bandaríkjunum þegar hún var frmnsýnd í sumar. Hún var meðal fyrstu sumarmynda vestra og náði fyrsta sætinu á aðsóknarlista á sinni fyrstu viku. Framleiðandi myndarinnar er Douglas Wick, en hann var tilnefndur til óskarsverð- launa fyrir hlutdeild sina í mynd- unum „Working Girl“ og „Wolf‘. Nýjar myndir: Háskólabíó: Auga fyrir auga. Laugarásbíó: MulhoUand FaUs. Saga-bíó: Sérsveitin. BíóhöUin: Eraser. Bíóborgin: Tveir skritnir og annar verri. Regnboginn: Independence Day. Stjömubíó: NornakUkan. Krossgátan 1 r~ r~ «T" 5-nr T~ 8 n r )0 j " 11 Ti w- mmm 15 ir* i * w )ci 10 1 zl Sr 23 Lárétt: 1 bátur, 8 syngja, 9 öðlast, 10 leiða, 11 planta, 12 röð, 14 virði, 15 tilkall, 17 róta, 19 svar, 21 karl- mannsnafn, 23 rispuna. Lóðrétt: 1 spil, 2 kveinstafir, 3 elleg- ar, 4 hita, 5 band, 6 frægðarverk, 7 samkomulag, 13 glögg, 16 eignist, 18 fljótið, 20 komast, 22 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hnjóta, 8 vía, 9 társ, 10 að- stoða, 12 tása, 14 fum, 16 il, 17 snara, 18 fat, 19 unnt, 21 rómi, 22 út. Lóðrétt: 1 hvati, 2 níð, 3 jass, 4 ótt- anum, 5 tá, 6 arður, 7 ása, 11 ofan, 13 álar, 15 matt, 17 stó, 18 fé, 20 nú. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 183 30.08.1996 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollqenni Dollar 66,010 66,350 66,440 Pund 102,780 103,310 103,490 Kan. dollar 48,270 48,570 48,400 Dönsk kr. 11,5410 11,6020 11,5990 Norsk kr 10,2900 10,3460 10,3990 Sænsk kr. 9,9800 10,0350 10,0940 Fi. mark 14,7680 14,8560 14,7300 Fra. franki 13,0260 13,1000 13,2040 Belg. franki 2,1669 2,1799 2,1738 Sviss. franki 55,0500 55,3500 54,9100 Holl. gyllini 39,8100 40,0500 39,8900 Þýskt mark 44,6300 44,8600 44,7800 ít líra 0,04362 0,04390 0,04354 Aust. sch. 6,3400 6,3800 6,3670 Port. escudo 0,4350 0,4377 0,4354 Spá. peseti 0,5275 0,5307 0,5269 Jap. yen 0,60870 0,61240 0,61310 írskt pund 106,810 107,480 107,740 SDR 96,07000 96,65000 96,93000 ECU 83,9300 84,4400 84,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.