Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGURINN 30. ÁGÚST 1996 39 SVARTUR SAUÐUR HUNANGSFLUGURNAR ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jons Avnets (Steiktir grænir tómatar). Biógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.í. 16 ára. FUGLABÚRIÐ OZa birdcaqe . li..: . :■ ■ inoEPEnDEncE m ★★★i Ó.M. Timinn ★★★i G.E. Taka 2 ★ ★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Sviðsljós FARGO Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ITHX DIGITAL. Sýnd kl.5, 7,9 og 11 ÍTHX. Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. AUGA FYRIR AUGA AMERICAN QUILT INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort viö séum ein í alheiminum hefur veriö svarað. Emma Thompson og nýi kærastinn Ein eftirsóttasta kvikmyndaleikkonan nú, Emma Thompson, tekur því rólega þessa dagana. Hún hef- nr leikið í fjölda kvikmynda síðastliðin ár en er nú í ársfríi til að hlaða batteríin áður en næsta töm hefst. Frítíma sínum eyðir hún með nýja kærastanum, leikaranum Greg Wise. Þau hittust við gerð mynd- arinnar Sense and Sensibility og hafa verið óað- skiljanleg síðan. Hún var gift breska leikaranum Kenneth Branagh en þau skildu fyrir nokkm. Leikkonan eftirsótta er með mörg jám í eldin- um. Hún hefur fengiö tilboð um að leika Hillary Clinton forsetafrú í kvikmyndinni Primary Colours en ekki er búið að ganga frá neinum samn- ingum í því efhi. Hún er einnig að íhuga tilboð um að leika í sjónvarpsþáttaseríu á móti leikaranum Brian Blessed. Emma fær auðvitað ekki frið fyrir ljósmyndur- nm þó hún sé í frii og var einn slíkur á hælunum á parinu um daginn þegar þau vom á búðarölti. Segir gagari að þau hafi verið i húsgagnaleit. Hvaó gerii' þú þegar réttvisin brogst? Moölinutr í tjölskyldu þinni or myrtur a hrottafonginn hátt. Morðinginn na'st on or latinn laus vogna fortngallti. Ilvernig bregstu vió? Álcitin spennumynd moð Sally Fiekl. Kiofor Suthorland og Kd Harris. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. Kvikmyndir I í« M I TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 ERASER „í Tveimur skrýtnum og einn verri er nóg af góöum bröndurum til að endast út myndina og gera hana að prýöisgóðri skemmtun. Þetta er hreinræktuð gamanmynd....“ Sýndkl. 4.55,7,9 og 11.10. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl.7.10 ÍTHX. MéHðU ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ERASER 11 inrrn iim FLIPPER Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15 [ THX DIGITAL.. TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI „I Tveimur skrýtnum og einn verri er nóg af góöum bröndurum til að endast út myndina og gera hana að prýðisgóðri skemmtun. Þetta er hreinræktuð gamanmynd.......“ Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10. B.i. 12 ára. ITHX DIGITAL. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ERASER HAPPY GILMORE Sérlega vönduö og vel leikin mvnd um unga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lifsins ineö hjálp óinmu sinnar og óborganlegra vinkvenna hennar i saumaklúbbmun Hunangstlugurnar. Krábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynd ógleymanlcga. Mynd i anda Stciktra grænna tómata. Aöalhlutverk Winona Ryder, Anne Bancroft. Samantha Matis og Kllen Burstyn. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. multipbcity. Hún taldi sig vita að eiginmaðurinn væri hinn eini sanni. Þaö sem hún ekki vissi var aö það var búið að fjölfalda hann. Margföld gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLÍKAN Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Þaö borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS r - ^ ^ HASÍCOLABÍÓ Slmi 552 2140 Frumsýning **** Ó.H.T. RÁS 2 ***1/2AI. M ***1/2 Ó.J. BYLI Sýnd kl. 4.50,9 og 11.2o í THX. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7 i THX. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. KLETTURINN Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. THE CABLE GUY Sýnd kl. 7 og 11.20. B.i. 12 ára. TOYSTORY Sýnd m/ísi. tali kl.5(THX. Síðasta sýning. SÉRSVEITIN Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjómandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útiiti Noelle. Gallinn er sá aö hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. f BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjómanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt. skrautlegri áhöfn hans. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. KLETTURINN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 f THX DIGITAL. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MARGFALDUR HlCIAD. KÉJTTCR V"IM lWHfiHirtU| mmmmnn Slmi 551 3000 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort viö séum ein i alheiminum hefur verið svarað. ★★★★ Ó.M. Timinn ★★★* G.E. Taka 2 ★★★ A.S, Taka 2 ★★* A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Sími 553 2075 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. ★★★i Ó.M. Timinn ★★★i G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS UL-HOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliöi leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. FRÚ WINTERBOURNE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.