Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 7 pv________________________________Fréttir Enginn póstur barst í tvo daga í Skógahverfi: Vantaði ávísanir og yfirlit frá bönk- um og skattstjóra - pósturinn glataðist í höndum afleysingabréfbera „Það er fleira en Visakortin sem bárust ekki því það vantaði allan póst hér í tvo daga. Það vantaði yfir- lit yfir bankareikninga, allan póst frá ríkisskattstjóra, tryggingagjöld, yfirlit frá Eurocard auk ávísunar í pósti frá Sjóvá. Ég rek þrjú fyrir- tæki og þetta hefur valdið mér mikl- um óþægindum og erfiðleikum. Þetta er mjög slæmt mál,“ segir Valdimar Aöalsteinsson, íbúi í Skógahverfi, en enginn póstur barst í hverfið um síðustu mánaðamót. Margir íbúar Skógahverfis hringdu í DV í gær og kvörtuðu yfir póstþjónustu þar en sumarafleys- ingabréfberi hefur borið út allan póst þar undanfarið. Valdimar segist vera búinn að fá það staðfest að allur póstur hafi glatast i höndum umrædds bréfbera en sá sem venjulega beri út sé mun áreiðanlegri. „Þetta er mjög slæmt mál og manni finnst að svona lagað eigi bara ekki að gerast. Það eru margir i hverfinu hoppandi af reiðir yfir þessu því það eru margir sem fá mjög mikilvægan póst, hvort sem þeir reka fyrirfæki eða ekki,“ sagði kona sem býr i hverfinu við DV í gær. „Málið er í rannsókn og því er ekki lokið en við höfum gert allt sem við getum til að aðstoða íbúa Skóga- hverfis sem fengu ekki póstinn. Annað er ekki um málið að segja,“ sagði Soffia Jónsdóttir, stöðvarstjóri Pósts og sima í Mjódd, viö DV. -RR Loksins á íslandi sjónvarpstækin frá Aiwa umboðinu í Skandinavíu. 28" Nicam Stereo • Super Planar Black Line lampi • íslenskt textavarp • 2 Euro Skart tengi. • Öflugur Nicam Stereo magnari. • S-VHS inngangur. • Svefnrofi • Stereo heyrnartólatengi. • Sjálfvirk stöðvaleitun • Allar aðgerðir á skjá • Hátalarar að framan • Fullkomin þægileg fjarstýring. Kr. 69.900 stgr. Einnig: 21” mono m/ísl. textav.kr. 39.900 stgr. 21” Nicam stereo m/ísl. textav. kr. 49.900 stgr. r ■BmriwlwMa Ármúli 38 - Sími 553 1133 Ný símanúmer Sameinaöi lífeyrissjóðurinn hefur fengiö nýft símanúmer 510 5000 nýtt faxnúmer 5105010 Afgreiðslutími skrifstofu Fró 16. september 1996 er skrifstofa sjóðsins opin fró kl. 9.00 til 1 7.00 alla virka daga. Yfirlit send til sjóðfélaga Yfirlit hafa verið send til allra greiðandi sjóðfélaga yfir skróð iðgjöld fró 1. janúar 1996 til 31. ógúst 1996. Sjóðfélagar eru hvattir til að bera þau saman við launaseðla. Beri þeim ekki saman er óríðandi að hafa strax samband við sjóðinn því dýrmæt réttindi geta glatast vegna vanskila ó greiðslum. meinaSi ífpvri«;<;ÍÓOI irinn Suðurlandibraut 30, lOSReykiavik 1 irey r isspou r inr 1 Sim. 510 5000i Myndsendir 510 5010 Grænt númer 800 Ó8Ó5 Græddur er geymdur lífeyrir BILAHúsið SÆVARHOFÐA 2 525 8020 Úrval notaðra bíla á góðum kjörum! MMC Galant 2,0 GLS ‘90, ek. 90 þús. km, 4 d., ssk. Verð 880.000. Subaru Legacy 2,0 ‘95, ek. 45 þús. km, 5d.,ssk. Verð 1.840.000. Opel Omega station dísil ‘87, ek. 189 þús. km, 5d., ssk. Verð 790.000. Honda Civic shuttle ‘91, ek. 93 þús. km, 4 d., 5 g. Verð 930.000. Chevrolet Blazer ‘90, ek. 77 þús. km, 3 d., ssk. Verð 1.230.000. Chevrolet Corsica ‘91, ek. 80 þús. km, 4 d., ssk. Verð 820.000. Lada Sport 1,6 '94, ek. 29 þús. km, 3 d., 5 g. Verð 530.000. Mazda 626 '86, ek. 188 þús. km, 5 d., 5 g. Verð 150.000. MMC Lancer 1,5 '89, ek. 147 þús. km, 4 d., ssk. Verð 580.000. MMC Lancer 1,6 ‘88, ek. 126 þús. km, 4 d„ 5 g. Verð 420.000. MMC Pajero '88, ek. 160 þús. km, 5 d„ ssk. Verð 880.000. Nissan double cab ‘96, ek. 23 þús. km, 4 d„ 5 g. Verð 1.990.000. Nissan Primera 2,0 SLX '95, ek. 90 þús. km, 5 d„ ssk. Verð 1.390.000. Opel Rekord ‘85, ek. 124 þús. km, 4 d„ 5 g. Verð 150.000. Peugeot 405 GR 1,9 ‘88, ek. 84 þús. km, 4 d„ 5 g. Verð 560.000. Subaru Legacy 2,0 '92, ek. 60 þús. km, 5 d„ 5 g. Verð 1.280.000. Toyota Corolla 1,3 XLi ‘94, ek. 37 þús. km, 4 d„ ssk. Verð 1.100.000. VW Golf 2,0 GL ‘96,5 d„ 5 g. Verð 1.400.000. VW Vento 1,8 GL '93, ek. 32 þús. km, 4 d„ ssk. Verð 1.280.000. Ath.! Skuldabréf til allt að 60 mánaða. Jafnvel engin útborgun. Visa/Euroraögreiöslur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.