Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Qupperneq 28
36 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 Gróska í íslenskri tónlist og íþróttir eiga sitthvaö sameigin- legt aö mati Guöbergs. Tæknin góð en skortur á persónuleika „Þaö er þannig með íþróttim- ar að þeim svipar svolítið til þess sem kallað er gróskan í ís- lensku tónlistarlífí. Margir leika og tæknin er góð en tilþrifin skortir persónuleika." Guðbergur Bergsson, í DV. Næsti biskup? „Ef hópur fólks færi þess á leit við mig að ég yrði næsti biskup myndi ég verða við þeirri bón.“ Séra Auður Eir, i Alþýðublað- inu. Ummæli Fólk í sálarkreppu „Það er greinilegt að þetta eru einhverjir einstaklingar sem búa viö sálarkreppu sem láta svona." Jón Þórarinsson, bóndi og refabani, í Degi-Timanum. Skjálfti í uppbót „Sumir þeirra fá svona tveggja til þriggja riktera skjálfta í upp- bót á kaffið í Eden.“ Indriði G. Þorsteinsson um ferðamenn í Hveragerði, í Morgunblaðinu. Mörður hinn geðstillti „Mörður (Árnason) hefur sýnt sig, þrátt fyrir nafnið að vera einhver geðstilltasti maður á ís- landi. Hver annar gæti umgeng- ist Hannes Hólmstein Gissurar- son jafnmikið og náið án þess aö láta á sjá?“ Davið Þór Jónsson, í Alþyðu- blaðinu. Sjávarhiti Hiti í yfirborði sjávar er á bilinu írá -2° C í Hvítahafinu upp í 35,6° C á grynningum á Persaflóa að sum- arlagi. Þess eru dæmi að sólargeisl- ar, sem saíhast á bletti við ljósbrot í ís, hafi hitað hluta stöðuvatna upp í 26° C. í Rauðahafi sem þykir mjög hlýtt er eðlilegur hiti 22° C. Mesti sjávarhiti sem skráður hefur verið er 404° C, hann mældist í neðansjáv- arhver um 480 km írá vesturströnd Ameríku, úr bandarískum rann- sóknarkafbáti. Hiti hversins var mældur með fjarkönnun en sjávar- þunginn yfir honum kom í veg fyr- ir að vatnið færi að sjóða. Blessuð veröldin Tærast allra hafa Weddelfhaf, sem er 71° s.br, 15° v.l, og er við strendur Antarktíku er tærast alfra hafa. Secchi- kringla var sjáanleg niðri á 80 metra dýpi 13. október 1986. Það voru hollensk- ir rannsóknaraðilar hjá þýsku Al- fred Wegener stofnuninni sem gerðu þessa mælingu. Samkvæmt reynslu vísindamanna er slíks tær- leika naumast að vænta nema í eimuðu vatni. Hæsta neðansjávarfjallið Hæsta neðansjávarfjallið fannst árið 1953 á milli Samóa og Nýja-Sjá- lands. Það rís 8690 m upp frá hafs- botninum með tindinn 365 m undir yfirborði sjávar. Áfram hlýindi Skammt austur af Hvarfi er 994 mb lægð sem hreyfist hægt aust- norðaustur. 1032 mb kyrrstæð hæð er við vesturströnd Noregs. Veðrið í dag í dag verður suðaustlæg átt, gola eða kaldi en sums staðar stinning- skaldi vestan til í nótt. Á Norður- landi verður skýjað með köflum og úrkomulítið. Á Suðurlandi verður dálítil súld eða rigning með köflum en smáskúrir vestanlands. Hiti verður á bilinu 9 til 15 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustangola eða kaldi eða stinn- ingskaldi í nótt og smáskúrir. Hiti 10 til 14 stig. Sólarlag 1 Reykjavík: 19.39 Sólarupprás á morgun: 7.05 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.40 Árdegisflóð á morgun: 11.19 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 13 Akurnes þokumóóa 11 Bergstaöir rigning 12 Bolungarvík alskýjaö 11 Egilsstadir alskýjaö 13 Keflavíkurflugv. súld 11 Kirkjubkl. rigning 11 Raufarhöfn skýjaó 10 Reykjavík súld á síö. kls. 12 Stórhöföi þoka 11 Helsinki léttskýjaö 6 Kaupmannah. léttskýjaó 9 Ósló léttskýjaö 8 Stokkhólmur hálfskýjað 8 Þórshöfn þoka 8 Amsterdam léttskýjaö 8 Barcelona léttskýjaö 16 Chicago heióskírt 12 Frankfurt skýjaö 9 Glasgow skýjaó 7 Hamborg heiöskírt 6 London léttskýjaö 11 Los Angeles skýjaö 18 Madrid hálfskýjaö 14 Malaga léttskýjaö 18 Mallorca léttskýjaö 21 París Róm þokumóöa 14 Valencia léttskýjaö 17 New York heiöskírt 18 Nuuk léttskýjaö 5 Vín skýjaó 7 Washington hálfskýjaö 18 Winnipeg heiöskírt 12 Veðrið kl. 6 í morgun Þorlákur Traustason, formaður FUF í Reykjavík: Heiðmörkin er í miklu uppáhaldi „Eg er búinn að starfa í þrjú ár innan flokksins og hef verið gjald- keri í stjórn Félags ungra fram- sóknarmanna síðastliðin tvö ár, segir Þorlákur Traustason sem um síðustu helgi var kosinn for- maður Félags ungra framsóknar- manna í Reykjavík. Tók hann við embættinu af Ingibjörgu Davíðs- dóttur sem er að fara í nám til út- landa. Þorlákur segir að fram undan hjá félaginu sé að tryggja að flokk- urinn standi við þau loforð sem hann gaf ungu fólki í kosningabar- áttunni: „Þetta er allt í áttina hjá Maður dagsins framsóknarmönnum en það stend- ur á sjálfstæðismönnum, einkum í menntamálum, og ef þeir fara ekki að gera það sem við væntum af þeim í þessum málaflokki þá vilj- um við að Framsóknarflokkurinn fari að fá það ráðuneyti.“ Þorlákur sagði einnig að ofar- lega á baugi hjá félaginu væru húsnæðismál og aö skilyrði yrðu fyrir ungt fólk til að koma sér upp fjölskyldu. „Þá leggjum við mikla Þorlákur Traustason. áherslu á aö jafhrétti sé á milli kynjanna á öllum sviðum. Ég held að Framsóknarflokkurinn fylgi straumnum í þessum efnum og er þaö breyting frá því sem áður var. Það er alls ekki ókostur að vera kona í Framsóknarflokknum í dag.“ Þorlákur er nemandi við Há- skóla íslands, á þriðja ári í lög- fræði, og var hann spurður hvort það kæmi ekki niður á náminu að stjóma pólitískum samtökum: „Ég hef alltaf verið með annan fótinn hjá Framsókn svo þar verður eng- in breyting á. Ég hef unnið við tvennar kosningar, borgarstjóm- arskosningar og alþingiskosning- ar, og þá var erillinn mikill, en nú er ekkert slíkt á næstunni þannig að það er frekar að hægt sé að tala um aö rólegir tímar séu fram und- an. Auk þess að vera á kafi í pólitík hefur Þorlákur mikinn áhuga á útivist: „Heiðmörkin er í miklu uppáhaldi hjá mér, ég hef mikið yndi af að ganga um hana og þekki hana orðið ágætlega. Heiðmörkin er þannig að hægt að fara þangað ár eftir ár og jafnvel á hverjum degi og finna sér ný svæði til að dást að.“ Sambýliskona Þorláks er Guðrún H. Valdimarsdóttir: „Við erum barnlaus enn sem komið er en erum með á heimili okkar scháferhund sem heitir Varði og það er góð byrjun að ala hann upp.“ -HK Skjaldmey Myndgátan hér að ofan lýsir ortðasambandi I>V Skúlptúr eftir Brynhildi Porgeirs- dóttur á sýningu hennar f Gerðu- bergi. Skúlptúrar og Portrett Nú standa yfir á tveimur stöð- um sýningar á verkum eftir skúlp- túristann og glerlistakonuna Bryn- hildi Þorgeirsdóttur. Á fyrstu og annarri hæð Menningarmiðstöðv- arinnar Gerðubergs gefur að lita sýnishorn af ýmsu sem hún hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tiðina og í Sjónarhóli, Hverfisgötu 12, gefur að líta ný verk á sýningu sem hlotið hefur nafnið Portrett. Skúlptúrar Brynhildar vöktu strax mikla athygli þegar hún sýndi fyrst heima í upphafi níunda áratugarins eftir nám í útlöndum. Hlutur hennar á samsýningunni Gullströndin andar árið 1983 sýndi svo ekki varð um villst að póst- módernískir vindar voru teknir að blása á fleiri sviðum en í málverk- inu. Sýningar Frá upphafi hefur Brynhildur lagt sérstaka rækt við glerlistina og samofið hana svo skúlptúrum sinum að ekki verður sundur skfi- ið. Um verk sín segir Brynhildur: „Ég er það sem ég geri og það sem ég geri snýst allt um það að breyta þvi hver ég er. Fyrir mér er list- sköpun langtíma samræða sem ekki inniheldur tungumál. Ég verð fyrir áhrifúm af umhverfi mínu, af fólki og stöðum sem ég heimsæki. Og þegar verkin eru tilbúin þá ýti ég þeim úr hreiðrinu..." Sýningar Brynhildar standa til 6. október. Bridge í þessu spili hefði gefist betur fyr- ir vömina að spila út fjórða hæsta spilinu en nota ekki regluna þriöja- fimmta. Sagnhafi í þessu spili var þekktur Bandaríkjamaður, Richard Reisig í tvímenningskeppni í Flór- ída. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og a-v á hættu: 4 6 V D7 ♦ KD9654 ♦ ÁD102 4 Á872 «4 10932 ♦ G7 * K43 4 D1054 «4 ÁKG86 ♦ — 4 G975 Suður Vestur Norður Austur 1» U 2 ♦ 34 pass pass 4 «4 p/h Vestur spilaði, trúr útspilsregl- unni, út spaðaníunni. Austur drap á ásinn og spilaði tvistinum til baka. Reisig gerði vel í því að „svína“ fimmunni sem kostaði gosann og tromp í blindum. Nú kom lykilspila- mennskan hjá Reisig, laufdrottning úr blindum. Austur setti kónginn og spilaði spaða. Tía sagnhafa kostaði kónginn og trompdrottninguna í blindum. Nú -var austur öruggur með einn trompslag, en sagnhafi hafði fullt vald á spilinu því spaða- drottning var hæsta spil í litnum. Hann trompaði tígul, spilaði þrem- ur hæstu í trompinu og síðan lauf- um. Tapslagirnir urðu því aðeins þrír, sinn slagurinn á hvorn svörtu litanna og einn á tromp. Ekki hefði austri dugað heldur í vörninni að spila spaðaáttunni í öðrum slag, því sagnhcifi setur tíuna og getur síðar svínað fimmunni þegar austur spil- ar næst spaða. ísak Örn Sigurðsson * KG93 qp 54 ♦ Á10832 4 86

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.