Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 9 DV Dulrænn græðari undirbýr útgáfu bókar: Fergie þraði bara faðmlög og kossa Hertogaynjan af Jórvík, betur þekkt undir gælunafninu Fergie, geröi þaö aö vana sínum að úthella óhamingju sinni á fjögurra klukku- stunda löngum fundum með dul- rænum græöara. „Hún vildi bara láta faðma sig, elska og kyssa. Hún hringaði sig í fangi mér og ég vaggaði henni fram og aftur og sagði henni að allt yrði í stakasta lagi,“ sagði græðarinn Vasso Kortesis í viðtali við æsiblað- ið Daily Mirror í morgun. Kortesis hefur í hyggju að senda frá sér það sem Daily Mirror kallar „eldfimustu bókina sem nokkru sinni hefur verið skrifuð um kon- ungsfjölskylduna". Fergie leitaði til Kortesis á þriggja ára timabili í upphafi þessa áratugar þegar hjónaband hennar og Andrésar prins var að fara í vaskinn. Blaðið segir aö í bókinni sé að finna frásagn- ir af Diönu prinsessu, drottningunni, drottningarmanninum Filippusi og Fergie sjálfri. Líklegt er talið að Fergie muni reyna að stöðva útkomu bókarinnar en í síðasta mánuði tókst henni að koma í veg fyrir útkomu bókar um ástarævintýri sitt og kaupsýslu- mannsins Johns Bryans sem varð frægur fyrir að sjúga á henni tærn- ar. Fergie hefur ekki borið sitt barr eftir að myndir af tásoginu birtust. Reuter Bob Dole, forsetaframbjóöandi repúblikana, liggur hér á sviöshandriði eftir aö hafa falliö af rúmlega eins metra háu sviöi í Kaliforníu í gær. En hann reis fljótt á fætur og flutti framboösræöu sína eins og ekkert heföi í skorist. Símamynd Reuter Dole féll af sviðinu Bob Dole, forsetaframbjóðandi repúblikana, féll af rúmlega eins metra háu útisviði í bænum Chico í Kaliforníu i gær þegar handrið gaf sig. Dole, 73 ára, var að taka í hend- ur stuðningsmanna sinna og notaði handriðiö til að styðja sig. Skyndi- lega gaf það sig og hann féll fram af sviðinu. Lenti hann ofan á handrið- inu og óttuðust nærstaddir hið versta. En Dole stóð fljótlega á fæt- ur og flutti framboðsræðu sína. Taismaður Doles sagði að æðar hefðu sprungið í öðru auganu en að öðru leyti hefði hann þaö ágætt. „Byltan ætti að þagga niður í elli- röddunum. Ef Dole getur staðið á fætur eftir svona fall og haldið fína ræðu þá er hann nógu góður til að verða forseti og jafnvel taka tvær umferðir með Mike Tyson í hnefa- leikahringnum," sagði talsmaður- inn. Dole hefur lagt áherslu á barátt- una gegn glæpum og fikniefna- neyslu i ræðum sínum og beint spjótunum að ábyrgð skemmtana- og tískuiðnaðarins í þeim efnum. En meðan Dole féll af sviði ferðaðist Bill Clinton forseti um norðvestur- ríkin í rútu og kynnti náttúruvernd- arstefnu sína. Ross Perot, frambjóðandi óháðra, sagði í San Fransisco að kjósendum væri meinað aö heyra skoðanir hans. Nefnd um kappræður forseta- efnanna hefur útilokað hann frá þeim. Skoðanakannanir í gær sýndu að Clinton hefur enn tæplega 20 pró- sentustiga forustu á Dole. Fylgi Pe- rots er um 5 prósent. Reuter ______________Utlönd Kúrdi hvattur til að slíta tengslin við Saddam Háttsettur bandarískur stjórn- arerindreki hvatti Kúrdaleiðtog- ann Massoud Barzani í gær til þess að slíta tengslin við Saddam Hussein íraksforseta og semja þess í stað um frið við andstæðinga sína úr röðum Kúrda. Fundurinn í gær var fyrsta tilraun Bandaríkjamanna til að bæta það tjón sem varð þegar hreyfing Barzanis náði norður- hluta íraks á sitt vald með full- tingi hersveita Saddams Husseins. Reuter l/l/IAGE HÁRSNYRTI- VÖRURNAR 5513010 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG o ® M ° <o <•£ ÍÁi o < s o i Gerð Nettó Itr. Orkunotkun HxBxD Staðgr. ARCTIS 1502 GT 139 1,2 Kwst 86x60x67 36.600,- ARCTIS 2202 GT 208 1,3 Kwst 86x80x67 41.900,- ARCTIS 2702 GT ARCTIS 3602 GT 257 353 1,4 Kwst 1,6 Kwst 86x94x67 86x119x67 43.900, - 49.900, - ARCTIS 5102 GT 488 2.0 Kwst 86x160x67 59.900,- e Uá < o tjj < o UJ < o ÍM < g < o í < o U! < 0 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. ^ us Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðlr: Gelrseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, us Bolungarvík.Straumur.ísafiröi.Noröurland: Kf. Steingrlmsfjaröar.Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. < O Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. Q ^ KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhðfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Hðfn Suðurland: Kf. Rangœinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshðfn. < Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. AEG ASO AEG AEG AEG AEG AEO AEG AEG AEG AEO ASG AEG AEG AEG AEG 2 % Þri88Ja ára £ | ábyrgd á öllum <! AEG FRYSTIKISTUM Umboðsmenn: <5 <*** BRÆÐURNIR (qft QRMSSON Lógmúla 8 • Sími 533 2800 *************************************************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Fyrirtæki - skólar - stofnanir - félagasamtök - klúbbar • starfsmannafélög Upplýsingar og pantanir alla virka daga og laugardaga ísíma: 557-9119 GSM: 898-3019 Upplýsingar: Miðlun - Gula línan: 562-6262 Einnig uppl. á Internetinu: http://www.midlun.is/gula/ Ferdadiskotekið-Rocky Takið eftir Ferðadiskótekið Rocky er tekið til starfa á ný með nýjum, vönduðum og glæsilegum hljómtækjum sem ætluð eru til nota fyrir skemmtanahald í samkomuhúsum og í veislu, og veitingasölum fyrir: árshátídir, einkasamkvæmi, þorrablót, skólaböll, sveitaböll, afmælis- og brúdkaupsveislur, starfsmannafagnaði og alla almenna dansleiki. í boði er mikið úrval af fjölbreyttri danstónlist, íslenskri og erlendri, fyrir alla aldurshópa. ATH. Sjá smáauglýsingar DV mánud., fimmtud. og laugard. í dálknum Skemmtanir og upplýsingar hjá Gulu línunni. DISKÓTEKARi: Grétar Laufdal FERÐADISKOTEKIÐ - ROCKY * ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.