Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 39 Kvikmyndir Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Slmi 551 9000 THE QUEST Frábær spennumynd í anda Chinatown meö úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl.11.10. B.i.16ára. Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jean-Claude Van Damme svíkur engann og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýndkl.5, 7,9og11. B.i. 16 ára. INDEPENDENCE DAY Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS SVAÐILFÖRIN Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardottir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY H.K. DV Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfóld gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9. NORNAKLÍKAN Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjómandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Til að mannast þurfa menn aö leggja sig í hættu. Kraftmikil og eftirminniieg stórmynd meö hörkugóðum leikurum innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Brídges („The Fisher King“, „Nadine", ,Starman“, „Against All Odds“), Caroline Goodall („Cliffhanger11, „Hook“, „Disclosure", „Schindler’s List“), John Savage („The Deer Hunter", „Godfather 3“, ,,Hair“) og Scott Wolf („Parker Lewis Can't Lose“ og „Evening Shade" þættirnir). Leikstjórí: Hinn eini sanni Ridley Scott („Alien“, „Thelma & Louise“, „Black Rain“, „Blade Runner"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. MARGFALDUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS **** Ó.M. Tfminn **** G.E. Taka 2 *** A.S. Taka 2 *★* A.I. Mbl *** H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein i alheiminum hefur verið svarað. **** Ó.M. Tíniinn **** G.E. Taka 2 *** A.S. Taka 2 *** A.I. Mbl *** H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur vérið svarað. Sviðsljós Sandra Bullock kemur nakin fram Sandra Bullock allsnakin á hvita tjaldinu? Það er ekki lengur draumur og óskhyggja æstustu aðdáenda hennar heldur blákaldur veruleikinn. Og það sem meira er, Sandra tekur þátt í eldheitu ástaratriði. AUt fyrir list- ina. „Ég varð að fara úr öllu og það á svo sannarlega eftir að skemma sakleysisímynd mína,“ segir Sandra. Myndin sem hér um ræðir er enn á framleiðslustiginu og hefur ekki hlotið nafii. Ekki fylgir heldur sögunni um hvaö herlegheitin fjalla en víst má þó telja að vinsældirnar verða allnokkrar. Sandra er enda hin fongulegasta kona, dóttir söngkenn- ara. „Ég varð að láta sem ég hefði gaman af þessu og gefa frá mér viðeigandi fullnæging- arhljóð. Ég ætla þó ekki að láta þetta komast upp í vana,“ segir sæta stelpan Sandra Bull- ock. Um þessar mundir kemur Sandra annars fram í myndinni A Time to Kill, sem gerð var eftir sögu hins vinsæla höfundar Johns Gris- hams. Sú mynd nýtur mikilla vinsælda vest- anhafs um þessar mundir. Við bíðum hennar og hinnar meö mikiili eftirvæntingu. Sandra Bullock gefur frá sér hljóð. r HASKOLABIO Slmi 552 2140 Jorúsalom, opísk ástarsaga cftir Oákai'svci'rtlaunahafann Bille Augnsf. Aðalhlutverk: Marie Bonnevie, Ulf Fribcrg, Max von Sydovv (Folle sigurvegari) og Óskarsverölaunahaftnn Olytnpía Dukakis (Moonstruckj. Sýnd kl. 6.15 og 9.15. HUNANGSFLUGURNAR H o W T O m a r E A H AMERICAN Quilt Sérlega vönduð og vel lcikin invnd um unga stúlku sem uppgötvar leyndárdóma lifsins með hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenna ltennar I saumaklúbbnum Hunangsflugurnar. Frábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynd ógleymanlega. Mvnd i anda Steiktra grænna tómata. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 FARGO **** Ó.H.T. RÁS2 ***1/2 A.I. MBL ***1/2 Ó.J. BYLGJAf * Sýndkl. 5.10, 7.10, 9 og11. B.i. 12 ára. HREYFIMYNDA- FÉLAGIÐ Hreyfimyndafélagiö hefur starfsemi sina tímabiliö ‘96-’97 meö sýningu kvikmyndarinnar Das Boot eftir Wolfang Petersen. Athugiö aöeins tvær sýningar! í dag kl. 11.15 og þriðjudaginn 24. sept. kl. 6.30. Miðaverð 300 kr. fyrir félagsmenn (nemendur í HÍ og framhaldsskólum). Ef þú ert ekki félagsmaður kostar félagsskírteini 200 kr. B. i. 12 ára. SAM\ SAM\ I Í4 I 4 I DIABOLIOUE SNORRABRAUT 37, SIMI551 1384 FYRIRBÆRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL GUFFA GRÍN Frumsýnd á morgun. Forsala hafin. ERASER Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd með ísl. tali kl. 5 IL POSTINO TILBOÐ KR. 300 Sýnd kl. 7.10. S. sýn. 1 I I I 11 I I III! IlllllIlIIIIII TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI BÍÓHÖLLl 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 FYRIRBÆRI Sýnd kl. 9 og 11.10. FLIPPER Frumsýnd á morgun. Forsala hafin. TWISTER Sýnd kl. 5. TRAINSPOTTING ISTBK Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. GUFFA GRÍN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 10 ára. ITHX DIGITAL Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd með fsl. og ensku tali kl. 5 og 7. iUlllIUlIIlIlIIlllllIlll ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ERASER SERSVEITIN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 16 ára. ITHX DIGITAL Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.10 í THX B.1.12 ára. 1111111 nri 111111111111 rrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.