Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 33 Myndasögur Óg 50 grömm af majónesi og 125 grömm smákökur og 21 sykurmoli V. sem vega 126 grömm og ... ------Tc^n "§g er hrædd um að allt^ \ (reiknikerfið okkar sé skakkt hhugsað, Venni vinurJ Allt sem að ég hef borðað i \ megrunarkúrnum vegur til samans ] J137 gfömm og ég hef aðeins I tapað 729 grömmum. / Veiðivon Það getur borgaö sig að bíða eftir rétta tímanum til að fá fiskinn til að taka agnið, þó biðin geti stundum verið löng. DV-mynd Ingólfur Vatnsdalsá: Línan kom niður eftir tvær mínútur Veiðisumarið sem núna er að verða búið verður líklega ekki fræg- asta veiðisumarið frá upphafi stangaveiða. En veiðimenn hafa reynt og reynt mikið sumir en feng- ið lítið. Núna í vikunni voru veiðimenn að veiða í Vatnsdalsá við erfiðar að- stæður, það var rok og gekk á með stórskúrum. Fiskurinn vildi ekki taka en veiðimennirnir reyndu vel. Það voru 8-9 vindstig og verra í vestu rokunum. Annar veiðimaður- Umsjón Gunnar Bender inn kastaði flugunni en það gekk illa, rokið var svo mikið, hinn veiði- maðurinn var kominn upp í bíl til að hlýja sér. Það átti að taka síðasta kastið, enda komið kvöld í þokkabót og fiskurinn mjög tregur. Hann skipti um flugu og setur á gula kröflu. Síðasta kastið skyldi vera það besta þennan daginn. Það voru vænir fiskar í hylnum þó þeir hefðu ekki tekið. Veiðimaðurinn sveiflar stönginni fimlega og kastar en þá kemur þvílík hviða að annað eins hafði ekki komið í fjölda ára í Vatnsdalnum. Línan tekst á loft og svifur upp langt fyrir ofan veiði- manninn í heilar tvær mínútur áður en flugan og línan koma niður Norðurá: Heldur topp- sætinu Svo virðist sem Norðurá í Borg- arfirði sé búin að tylla sér á veiði- toppinn yflr bestu ámar og ætli alls ekki að fara þaðan. Þriðja árið í röð er hún fengsælasta veiðiáin. Loka- tölur voru 1963 laxar en voru í fyrra 1697 laxar. Hún bætir sig verulega á milli ára. Árið í ár er það 50. sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Norðurá á sín- um snærum. Tilkynningar Almanak 1997 Út er komið Almanak fyrir ísland 1997, sem Háskóli íslands gefur út. Þetta er 161. árgangur ritsins, sem komið hefur út samfellt síðan 1837. Dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræöingur hjá Raunvísinda- stofnun Háskólans, hefur reiknað almanakið og búið það til prentun- ar. Ritið er 96 bls. að stærð. aftur eftir þessa miklu hviðu. Línan lenti á hylnum miðjum og 8 punda lax renndi sér á flugan. Biðin eftir flugunni var þess virði. -G.Bender TV/tR FLIKUR IEINNL HEfTUR 0G ÞURR THERMO varmanærfötin eru í raun tvær flíkur í einni. Tveggja laga spunatækni flytur rakann frá líkamanum og heldur þér heitum og þurrum. Notaöu Thermo nærfötin í næsta ferðalag, þú sérð ekki eftir því. Umboðsmenn um allt land Sportvörugerðin Heildsala-smásala Mávahlíð 41, Rvík, sími 562-8383

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.