Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 Útlönd Stuttar fréttir dv Suður-Kóreu- menn skutu sex norðan- menn Suður-kóreskar öryggissveitir skutu sex norður-kóreska flugu- menn til bana í morgun í ákafri leit sinni að eftirlifendum úr hópi tuttugu manna sem laum- aðist inn í landið í kafbáti í gær. Þrir voru skotnir til bana á meðan þeir voru að fá sér að drekka úr lækjarsprænu en fé- lagi þeirra, sem stóð vörö, slapp. Þrír menn til viðbótar voru skotnir síðar. Ekki hefur verið skýrt frá hvemig það atvikaðist. Lík 11 norðanmanna fundust í gær og virðist sem þeir hafi framið sjálfsmorð. Einn náðist og er verið að yfirheyra hann. Gulldeilur Breta og Svisslend- inga að lægja Bretar og Svisslendingar reyndu í gær að eyða misklíð- inni sem kom upp á milli þeirra eftir að bresk stjórnvöld héldu því fram aö Svisslendingar hefðu aðeins látið bandamenn fá tíunda hluta þess nasistagulls sem þeir gerðu kröfur um eftir heimsstyrjöldina. Malcolm Riíkind, utanríkis- ráðherra Bretlands, sagðist fagna því að svissnesk stjóm- völd ætluðu að reyna aö komast til botns í málinu. Reuter Nauóungarsala á lausafé Eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vesturiands fer fram nauðungarsala á 20 feta frystigámi, tal. eign Ágústu Jónasdóttur ehf. Nauðungarsalan fer fram þar sem gámurinn er staðsettur, að Eldshöfða 16, Reykjavík, föstudaginn 27. september 1996 kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaöurinn í Reykjavík Díana prinsessa heilsar hér föður Pavlov í strandbænum Limni í Grikklandi í gær. Díana var þar viöstödd jaröarför ungs manns sem dó úr ólæknandi sjúkdómi í London um helgina. Símamynd Reuter CIA sakað um kókaínsölu Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur verið sökuð um að hafa dreift mörgum tonnum af kókaíni í hverf- um þeldökkra í Los Angeles og ncta gróðann til að fjármagna baráttu skæruliða í Nikaragva á síðasta ára- tug. Ásakanirnar komu fram í þremur greinum í blaðinu Mercury News í San Jose í Kalifomíu. John Deutch, forstjóri CIA, hefur fyrirskipað hússrannsókn á hvað hæft er í ásökunum blaðsins. Reuter Björk felmtri slegin yfir tilræöi viö sig sem var afstýrt: Spilaði Björk þegar hann fyrirfór sér Akafur aðdándi Bjarkar Guð- mundsdóttur söngkonu spilaði tón- list hennar og hafði myndbands- tökuvél í gangi þegar hann lagði 38 kalibera byssu að höfði sér og tók í gikkinn. Áður hafði hann sent Björk pakkasprengju sem irínihélt blásýru. Pakkinn fannst á pósthúsi í London á þriðjudag og var sprengj- an gerð óvirk. Var pakkinn stílaður á Björk um umboðsfyrirtæki henn- ar. Talsmaður Bjarkar sagði að hún væri felmtri slegin yfir tilræðinu og sjálfsvíg mannsins hefði valdið henni hugarangri. Hann talaöi við blaðamenn fyrir utan hús hennar 1 vesturhluta London og upplýsti að lögregla hefði ráðlagt Björk að ræða ekki við blaðamenn. „Þó hún hafi aldrei talað við manninn sem sendi sprengjuna er hún felmtri slegin yfir dauða hans,“ sagði talsmaður- inn. Lögregla í Flórída segir að athafh- ir Ricardos Lopez, 21 árs, hefðu ein- kennst af kynþáttahatri. Veggir í íbúð hans vora málaðir með slag- orðum sem bentu til kynþáttahaturs og á myndböndunum kemur fram óánægja hans með að Björk hafi verið í sambandi við þeldökkan mann. Sagði hann slíkt vera ófyrir- gefanlegt. Lögreglan hefur ekki fundið nein merki þess að Lopez hafi sent fleiri banvæna pakka en í íbúð hans fund- ust leifar af blásýru. Af 11 mynd- böndum, sem Lopez gerði um at- hafnir sínar, má ráða að hann kunni vel til verka þegar hann vann að gerð sýrusprengjunnar. Hún var falin inni í bók sem holuð hafði ver- ið að innan og var meiningin að sýr- an skvettist yfir Björk þegar hún opnaði hana. Lopez hefur aldrei áður komið við sögu lögreglu. Reuter Atiantis við Mir Bandaríska geimskutlan Atl- antis er komin að rússnesku geimstöðinni Mir þaðan sem á að fLytja bandaríska geimfarann Shannon Lucid heim. Fimmtán látnir Fimmtán létust og á fjórða tug slasaðist þegar stjómlaus flutn- ingalest ók á farþegalest í Brasil- íu í gærkvöldi. Leitað hjá Bossi Lögreglan á Ítalíu gerði húsleit á skrifstofum Bandalags norðan- manna, aðskiln- aðarsamtaka Umbertos Boss- is, og á heimil- um nokkurra flokksmanna að skipan sak- sóknara sem rannsakar meint glæpsam- legt athæfi í tengslum við stofnun sjálfstæðs ríkis á norðurhluta Ítalíu. Ekkert samkomulag Yasser Arafat, leiðtogi Palest- ínumanna, og Yitzhak Mordechai, varnarmálaráðherra ísraels, komust ekki að samkomulagi um brottflutning ísraelskra her- manna frá Hebron á fundi í gær. Býst við samvinnu Carl Bildt, sáttasemjari í Bosn- íu, býst við að andstæðar fylking- ar muni vinna saman eftir að múslíminn Izetbegovic var kjör- inn leiðtogi þriggja manna for- setaráðs. Páfi tii Frakklands Jóhannes Páll páfi kemur í fjög- urra daga heimsókn til Frakk- lands þar sem hart er deilt um kenningar hans heilagleika. Á móti Boutrosi Bandarísk stjómvöld eru enn á móti því að Boutros-Ghali verði endurkjörinn framkvæmdastjóri SÞ. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Stórholt 14( 3ja herb. íbúð á 1. hæð í austurenda, þingl. eig. Eh'sabet Svav- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Suðurás 32, þingl. eig. Gunnar Már Gíslason, gerðarbeiðendur Féfang ehf. og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Suðurhólar 26, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Kristrún Skærings- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Suðurhólar 26, húsfé- lag, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Suðurlandsbraut 16, 160,8 fm versl. og lagerh. á 1. hæð í vesturenda, þingl. eig. Margrét Irene Schwab, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höf- uðst. 500, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Svarthamrar 28, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Sigríður Hanna Ein- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Sævarland 10, þingl. eig. Haraldur Haraldsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Tjamarmýri 9, 4-5 herb. íbúð vestan- megin á 2. hæð m.m. og hlutdeild í bílageymslu, Seltjamamesi, þingl. eig. Finnbogi B. Ólafsson og Þórleif Drífa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Torfufell 44, hluti í íbúð á 4. hæð t.v., merkt 4-1, þingl. eig. Guðmundur Helgason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Torfufell 48, íbúð á 1. hæð, merkt 1-0, þingl. eig. Margrét Steinunn Pálsdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag Ís- lands hf., mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Torfufell 50, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-2, þingl. eig. Guðrún Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánu- daginn 23. september 1996 kl. 10.00. Tómasarhagi 51, 1. hæð m.m., þingl. eig. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 23. septem- ber 1996 kl. 10.00. Tungusel 4, íbúð á 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Sylvía Biyndís Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Tungusel 5, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Þuríður Herdís Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Tungusel 6, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Ragnar M. Óskars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Tungusel 6, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Guðný Sigurrós Har- aldsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Tungusel 7, 4ra herb. íbúð á 4. hæð, merkt 0401, þingl. eig. Bernhard Schmidt, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Unufell 21, íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2- 2, þingl. eig. Rristín Pálína Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavfk, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Unufell 25, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-2, þingl. eig. Hrafnhildur Jóna Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánu- daginn 23. september 1996 kl. 10.00. Unufell 31, íbúð á 4. hæð t.v., merkt 4- 1, þingl. eig. Sigríður Þóra Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Unufell 48, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 1- 1, þingl. eig. Heiðrún Bára Jóhann- esdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 10.00. Úthlíð 7, efri hæð og ris m.m., þingl. eig. Penson ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Tækni- val hf., mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Vallarhús 11, íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri, merkt 0203, þingl. eig. Guð- mundur Kristinn Ólafsson og Ingi- björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík ug Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 23. september 1996 kl. 10.00. Vallarhús 17, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig. Guðmundur Símonarson og Magnea Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30. Vallarhús 28, íbúð á 2. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0202, þingl. eig. Jónína María Hafsteinsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 10.00. Vegghamrar 3, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Þorgerður Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30.________________________ Vegghamrar 43, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Björg Thorberg, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30.____________________________ Veghús 31, íbúð á 6. hæð t.h. í norður- homi, merkt 0606, þingl. eig. Auður Jacobsen, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 13.30._____________ Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.v. í austur- horni, merkt 0701, þingl. eig. Gísli V. Bryngeirsson og Auður Sigurjóna Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30. Vesturás 49, þingl. eig. Jörundm Markússon og Ema Finnsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30._________________________ Vesturberg 74, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Eiríka Inga Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Prentsmiðjan Oddi hf., mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30.________________________ Vesturberg 100, íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurbjöm S. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. septemb- er 1996 kl. 13.30.________________ Vesturberg 120, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, mánudag- inn 23. september 1996 kl. 13.30. Vesturgata 22,3ja herb. íbúð á 1. hæð, suðurenda, þingl. eig. Þórunn Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudag- inn 23. september 1996 kl. 13.30. Vesturgata 44, þingl. eig. Gunnar Þor- steinn Halldórsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30. Vindás 4, íbúð á 3. hæð, merkt 0305, þingl. eig. Grímur Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30. Víkurás 6,2ja herb. íbúð, merkt 03-04, þingl. eig. Svava Skúladóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 23. septem- ber 1996 kl. 13.30. Völvufell 44, 4ra herb. íbúð á 4. h.t.v., merkt 4-1, þingl. eig. Gréta Hrönn Eb- enezersdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30. Þórufell 4,2ja herb. íbúð á 4. hæð f.m., merk 4-2, þingl. eig. Signý Hergerður Zakaríasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. septem- ber 1996 kl. 13.30. Þórufell 12, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 23. sept- ember 1996 kl. 13.30. Æsufell 6, 3-4ra herb. íbúð á 6. hæð, merkt F + bílskúr, þingl. eig. Ragnar F.B. Bjamason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30. Öldugrandi 5, 5 herb. íbúð, merkt 0101, þingl. eig. Margrét Guðmunds- dóttir og Bergþór Einarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 23. september 1996 kl. 13.30._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.