Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 17
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996 Wsindi og tækni n Eftirlit með skipum - í gegnum gervihnetti Unnið er að því innan Land- helgisgæslunnar að þróa leiðir til þess að fylgjast með skipum með gervihnöttum. Öll skip eiga að hafa búnaðinn Umrædd tækni byggist á því að skip hafa búnað sem bæði getur sent og tekið á móti merkj- um. Merkið fer frá skipi upp í gervihnött sem sendir það svo til strandstöðva. Tæknin gerir landhelgisgæslu alla mun ein- faldari og gerir yfirvöldum einnig kleift að fylgjast með því hvar skip og bátar landa aflan- um. Sömuleiðis er hægt að fylgj- ast með því hvenær róið er til fiskjar. Samkvæmt tilskipun frá Evrópusambandinu eiga öll fiskiskip að hafa þennan búnað um borð hjá sér og er þetta vegna eftirlits með löndunum fiskiskipa í Danmörku. Sjómenn þar í landi eru ekki hrifnir af þessum búnaði og likja þessu við það ef allir aðrir væru látnir vinna fyrir framan sjónvarps- myndavélar. Lækkar kostnað Jafnvel þó að fyrirsjáanlegt sé að nokkur stofnkostnaður sé við að setja upp þessa nýju tækni er viðbúið að kostnaður lækki við hefðbundið eftirlit. Auðveldara verður en áður að staðsetja varðskip og flugvélar gæslunnar þar sem þessi tæki nýtast sem best. Notað við tilkynningaskyldu Gervihnattatæknih sem hér er lýst nýtist líka við ör- yggismál sjómanna. Tvisvar á sólarhring safnar Slysavarna- félagið upplýsingum um stað- setningu skipa með aðstoð gervihnatta eins og kveðið er á um í lögum um tilkynninga- skyldu sjómannna. „Það er ekki þannig að við fylgjumst stöðugt með staðsetningu skipa á tölvuskjá. Hins vegar er það vel mögulegt og reynd- ar hefur verkfræðideild Há- skóla íslands hannað slíkt kerfi en eftir því sem við komumst næst er búið að stinga því undir stól enda um dýrt kerfi að ræða,“ sagði talsmaður Slysavarnafélags íslands. Staðarákvöröun með hjálp gervitungls \ skjá (Liquid Crys- tal Display eða LCD) sem fyrir- tækið kallar Glas- stron. Er um eins konar risagler- augu að ræða sem svipar til skíða- gleraugna og áhorfandinn setur á höfuðið á sér. Skjár þessi er síð- an tengdur nett- um geislaspilara. Til að sjá lifandi myndir þarf ekki annað en stinga myndgeislaplötu í tækið og setja í gang. Hljóðinu er miðlað með litl- um heymartólum og hljómgæði auð- vitað stafræn eins og myndgæðin. Höfuðbíóið sem Sony áætlaði að setja á markað í Nýjasta sjónvarpstækni: Með einkabíó fest á höfuðið eins og skíðagleraugu II KDL5TEF Sýnilegir yfirburð a kastir ^ HMnnBHH Litasjónvarp Black Line myndlampi IMicam Sterea Surrnund MKK3LSTEI7 TVC2B1 Kr. B9.9DD stgr. Óstaöfestar fregnir herma að nú sé skollin á „28 tommu" tískubylgja. Að enginn uni glaður við sitt neme skjárinn sé ef þessari stærð og KOLSTER er merkið. En við seljum þeð ekki dýrer en við keyptum það. • Black Line mvndlampi • IJicam Stereo Surround • Islenskttextavarp • Fullkomin fjarstyrinQ • Sjálfvirk stöðvaleitun • 40 stöðva • Svefnrofi 15-120 mín. • Allaraðgerðirá skjá • 2 Scart-tengi Tækninni í kvikmyndasölum fleygir sifellt fram en sífellt er leit- ast við að gera upplifun kvikmynda- húsagesta sem raunverulegasta. En nú hafa framleiðendur tekið nýtt skref sem miðar að því að trufla innlifun áhorfandans sem minnst. Og nær því takmarki virðist varla hægt að komast. Sony kynnti nýlega sérstakan sumar og kynnti á stórri tæknisýn- ingu í Tokyo í sumar nefnist PLM- 50. Með tilkomu þess geta áhorfend- ur horfið inn í einkaveröld sína með öllum þeim upplifunum sem kvikmyndir bjóða upp á - og trufla ekki neinn í nánasta umhverfi. Sjónvarpsmiöstöóin IOÉtJiBenn»land allrVESTURLAND: HljómsýaAkianesi. laiplélai Borgfirðinga. Baijaniesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimssoa Grundarlirði.VESTflRDIB: Ralbúð Júnasar Þórs. Patrekslirði. Púllinn. Isafirði. NORSURIAND: II Steingrimsfjarðat. Húlmasík B If V-Hiárveminga. Hvammslanga If Húnvelninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkrúki. If A, Oalvil Hliúmver.Akureyri Örvggi. Húsavik. OrJ, Radarlmtn. AUSTUfllAND: If Héraðsbúa, EgilsstúJum. If Vonnfirðinga, Vognafirði. If HéraJsbúa Seviisfirði. If Fáskrúðsfiarðar, l: Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi IASI, Hiln Homafirði. SUDUREAND:KF Arnesinga .Hvolsvelli. Moslell. Hellu. Heimsfækni. Selfossi. Radiúrás. Selfossi. If Amesinga, Selfossl Rás, Þnrlákshúfn. Drimnes,Veslmannaeyíum REYKJANES: Ralborg. Grindavík. Ralmætli, HalnarlirJi |i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.