Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 27
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996
35
Einstaklingsfbú6 óskast. Óska eftir ein-
staklingsibúð til kaups, verðhugmynd
1,5-2,5 milljónir. Upplýsingar í síma
568 3330. Eggert.
Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitað.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Geymum
vörulagera, bíla, tjaldv., hjólhýsi o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Geymsiuhúsnæöi til leiau.
Upplýsingar í síma 565 7282.
ALLEIGtX
[■■■■I
Húsnæðiíboði
Tvö samliggjandi herbergi til leigu í
norðurbænum í Hafharfirði, með wc
og baði. Parket á gólfum, lagt fyrir
síma. Aðeins reglusamt og skilvíst
fólk kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81089.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefí
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Svæöi 101. Herbergi með aðgangi að
eldhúsi með öllu, baðherbergi og
setustofu með sjónvarpi. Þvottavél og
þurrkari. Uppl. í síma 564 2330.
Svæöi 105 og Kópavogur. Herbergi til
leigu með aðgangi að eldhúsi og Daði,
Stöð 2 og þvottaaðstöðu. Leiga 18
þús. Uppl. í síma 5518485._____________
Til sölu eöa leigu. 2 notalegar risíbúöir
í miðbæ Rvíkur. Önnur 2 herb., hin 3
herb. Nýstandsettar og lausar nú
þegar. Hagstæð kjör, S. 557 1714,______
2 herbergi til leigu miösvæöis í borg-
inni, hentug fyrir skólafólk. Uppl. í
síma 5514875 eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Tveggja herb. íbúö í Vesturbergi til
leigu strax. Uppl, í sfma 557 6789._
Þriggja herb. íbúö í Kópavogi til leigu
í eitt ár. Uppl. í síma 554 0206 e.kl. 18.
@ Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostoaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2, hæð, s. 5112700._______
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistínn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Hjón á sextugsaldri óska eftir að leigja
góða 3-4 herb. íbúð til lengri tíma.
Fyrirframgr. ef óskað er. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. S. 565 9319.
Hlíöar. Þriggja til fiögurra herbergja
íbúð óskast í Hlíðunum. Tvennt í
heimili. Algjör reglusemi. Mjög góð
meðmæli. Simi 587 6454._______________
Húsnæðismiölun stúdenta. Vantar all-
ar stærðir og gerðir af íbúðum og her-
bergjum á skrá. Ókeypis þjónusta.
Stúdentaráð, sími 562 1080.___________
Námsmaöur óskar eftir 2 herberqja
íbúð, sem næst Iðnskólanum. Reglu-
semi og skilvísum gr. heitið. Uppl. í
síma 564 4676 eftir ld. 18,___________
Starfsmaöur Viöeyjarferju óskar eftir
stúdíó- eða 2ja herbergja íbúð í Sund-
unum, Kleppsholti eða Laugamesi.
Sími 568 6199 milli kl. 20 og 23.
Ungt, reglusamt par meö barn óskar
efhr 2-3 nerbergja íbúð. Skilvísum
greiðslum lofað. Meðmæli. Uppl. í
síma 896 5059.
eða 2ja herbergja íbúð í miðbænum.
Er við síma 553 9555._______________
Óska eftir 2 herb. íbúö á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilv. gr. heitið. Uppl. í síma 431 2737
eða 431 1724._______________________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö, helst
langtímaleiga. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 552 4221.______________________
Óskum eftir 4-5 herb. íbúö frá byijun
október. Langtímaleiga. Algjör reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 568 5215.______________
3 herb. íbúö óskast til leigu, helst í
vestur-, mið- eða austurbæ. Upplýs-
ingar í síma 552 0073.______________
Par um þrítugt, meö eitt barn, óskar
eftir íbúð á Seltjamamesi eða í
vesturbæ. Uppl. í síma 561 5525.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö í austorborg-
inni sem allra fyrst. Tveir á heimili.
Uppl. í síma 567 0871 e.kl. 19._____
Vil taka á leigu 2-3 herbergja þokka-
lega fallega íbuð. Sími 587 5801.
Sumarbústaðir
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 btra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 5612211.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús-
inu em 3 svefnherb., hitaveita, heitur
pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991.
Meöalfellsvatn. Til sölu nýlegt
bátaskýb í landi Meðalfebs.
Uppl. í síma 896 0364 eða 4213838.
J p=
ATVINNA
* Atvinna í boði
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu alit um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Leikskólinn Sunnuhlíö v/Klepp óskar
eftir starfsmanni í 100% starf sem
allra fyrst. Um er að ræða starf með
1-3 ára bömum. Nánari upplýsingar
veitir Margrét Þorvaldsdóttir
leikskólastjóri, sími 560 2584.
Pitsastaöur f miklum uppvexti óskar
eftir vönum bökurum og bílstjórum
bæði í fullt starf og í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. á staðnum mibi kl. 16
og 17 eða e.kl. 21. PizzahöUin,
Dalbraut 1, Reykjavík.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bakarf. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft, vanan afgr. Verður að geta byij-
að strax. Framtíðarstarf. Ekki yngri
en 18 ára. S. 568 7350 kl. 17-18 í dag.
Byggingaverkamenn. Vanir verka-
menn óskast nú þegar. Góð laun fyrir
duglega menn. Uppl. í síma 564 3107
og 554 6941 á kvölcbn.
Jón Bakan óskar eftir bflstjómm á
eigin bíl á kvöldin og um helgar. Uppl.
fefur Kjartan á Nýbýlavegi 14 nuUi
1.16 og 18 eða í síma 564 3535.
Kynningar- og sölustarf. Ef þú átt bfl,
hefur áhuga á að ferðast um landið
og þéna mjög vel í leiðinni, hafðu þá
samband í síma 893 1819.
Starfsmaöur óskast i barnagæslu á
líkamsræktarstöð. Bæði kvöld- og
dagvinna í boði. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 81083.
Okkur vantar vanan starfskraft á
dekkjaverkstæði. Vaka hf., Eldshöfða
6. Upplýsingar á staðnum.
Vantar málara eða menn sem kunna
að mála. Upplýsingar í síipum 896
8215,896 8214 eða 588 5413. Ami.
Viögeröarmenn. Vantar vana menn á
bifreiða- og vinnuvélaverkstæði.
Uppl. í síma 587 2240 og 555 2244.
K’ Atvinna óskast
Óska eftir góöu skrifstofustarfi. Fjöl-
breytt tölvukunátta. Vön öllum al-
mennum skrifstofustörfum, t.d. bók-
haldi, afstemningum og launabók-
haldi. Mikil starfsreynsla. Upplýsing-
ar í síma 565 5728 e.kl. 17. Þóra.
Reglusamur 45 ára maöur óskar eftir
vinnu, er með lyftarapróf og bflpróf.
Allt kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80371 eða
sendið svör til DV merkt „YF 6319.
Vantar þig barnfóstru? Ef svo er þá er
ég 19 ára og get tekið að mér böm í
pössun í hpimahúsum, helst í Grafar-
vogi eða í Árbæ. Er með góða reynslu.
S. 567 5243 eða 487 6570. Hafdís.
22 ára dugleg og áreiöanleg stúika utan
af landi óskar eftir vinnu. Hefur 2 ára
háskólanám og reynslu af þjónusto-
störfum. Uppl. í síma 562 2989.
23 ára stúlka meö stúdentspróf af
hagfræðibraut óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina, getur byijað
stax. Uppl. í síma 565 5407.
Erum tvö sem vantar vinnu
með skólanum. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 564 3238 milli 17 til 19
virka daga.
Samviskusamur 22 ára maöur óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Er reyklaus og reglusamur.
Uppl. í síma 567 9998.
Tvær miöaidra, ábyggilegar konur óska
eftir vinnu við ræstingar, helst á
kvöldin eða nætumar. Upplýsingar í
síma 565 9300.
19 ára stúlka óskar eftir fullu starfi.
Allt kemur til greina. Er með
verslunarpróf. Uppl. í síma 554 4234.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
j VETmNGUR
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótfk & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntanarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/
Erótískar videomyndir og CD-ROM
diskar á góðu verði. Fáið verðlista.
Við tölum íslensku. Sigma, P.O.
Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark.
Sími/fax 0045-43 42 45 85.
(EINKAMÁL
%) Einkamál
Konur, ath.
Til að kynnast fjárhagslega
sjálfstæðum karlmönnum er skráning
á Rauða Tbrgið besta leiðin. Algjör
persónuleynd og 100% trúnaður.
Nánari uppl. í síma 588 5884.
Hjón og pör, ath.:
Td að kynnast öðrum pörum,
hjónum eða einstaklingum, er Rauða
Torgið góður valkostur. Nánari uppl.
í s. 905 2121 eða í s. 588 5884.
48 ára myndarl. og fjárhagslega sjálf-
stæður iðnaðarmaður óskar eftir að
kynnast heiðarl. konu, 40-50 ára. Svör
sendist DV, merkt „HH-123-6347”.
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefimmótalma á franska
vísu. Vert þú skemmtilegfur) og
hringdu í 904 1400.39.90 mín.
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Dfsa, 37 ára, Ijóshærö, hláturmild,
v/k karlmanni, 40-55 ára, eingöngu
með tilbreytingu í huga. Skránr.
401180. Rauða Ibrgið, s. 905 2121.
Kolla, 32 ára, bráöskemmtileg og vel
vaxin, v/k snyrtilegum karlmanni,
40-50 ára, með tilbreytingu í huga.
Skránr. 401176. R.T., s. 905 2121.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
kynni við konu/karl? Hafðu samband
og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál.
S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R.
Nýja fylgdarþjónustan (escort) tekin til
starfa. Ahugas. sem vilja nýta þjón-
ustu okkar vinsaml. sendi inn svör til
DV, m. „Escort 6331.100% trúnaður.
Smáauglýsingar
550 5000
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
mtiisöiu
Veldu þai allra besta
heilsunnar vegna
Chiropractic
Amerísku heilsudýnurnar
Svefn & heilsa
★★★★★
Listhúsinu Laugardal
Athugiö! Sumartilboö út september.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup.
Framleiöum sérpantaöar tautöskur.
Axlaról eða stutt hald. Lágmarks-
pöntun 25 stk. Prentum á allan fatn-
að. Tauprent, s. 588 7911.
Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik-
fóng, gjafir, verkfæri, mublur, jólavör-
ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt
verð. Pantanasími 555 2866.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
S Bilartilsölu
Sukkari til sölu. GMC Vandura ‘75,
allur plussaður, með eldhúsinnrétt-
ingu og góðum græjum, skoðaður ‘97,
350 cc, sjálfskiptur. Verð 300.000 stgr.,
allt annað kemur til greina.
Uppl. í síma 896 2455.
M. Benz 300 SD, turbo, dfsil (126 boddf),
árg. ‘83, ekinn 310 þús., sjálfskiptur,
rafdr. rúður, sæti, hraðastilling, leður-
innrétting. Gullfallegur bíll. Góðir
greiðsluskilmálar. Skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 487 5838
og 852 5837.
Mazda RX 7 1994, twin turbo, 255 hö.,
5 gíra, hvítur, leður, rafdr. í öllu, ek-
inn 5.600 mflur, topplúga, þjófavöm,
hröðun 4,9 sek. í hundrað, toppsport-
bfll. Bflalán getur fylgt. Uppl. í síma
554 1610 eða 564 3457.
Nissan Primera 2,0, árg. ‘92, rauður,
sjálfskiptur, topplúga, spoiler,
álfelgur, rafdr. rúður og fl., ekinn
72.000. Fallegur bfll. Skipti möguleg.
Verðtilboð. S. 587 3413 eða 897 2202.
Til sölu Opel Astra 1,4, árg. ‘95, hvítur,
ekinn 38 þús. km. Skipti athugandi.
Verð 1.220.000. Á sama stað óskast'
tölva, 486, 8 eða 16 Mb vinnsluminni.
Upplýsingar í síma 567 3454.
C-.
Glæsilegur BMW 735ÍA ‘89, ekinn 155
þús., leðurklæddur, með öllum auka-
búnaði, 211 hö., skoðaður ‘97. Verð
2,1 milíjón, skipti möguleg á
1-1,5 milljón kr. bfl. Upplýsingar í
síma 557 3391 eða 896 3331.
Hvftur MMC Lancer, árg. ‘91, til sölu,
rafdr. rúður og speglar, samlæsingar,
vökvastýri, útvarp/segulband,
iyðvarinn reglulega, vel við haldið,
toppeintak, skoðaður ‘97, reyklaus.
Einn eigandi. Uppl. í síma 587 5392.
Til sölu Corvetta ‘81, öll nýgegnumtekin.
Upplýsingar í síma 555 3025
Opel Astra ‘95, ekinn 11 þús. km, verð
990 þús. Bflasala Brynleifs, Keflavík,
sími 4214888.
Til sölu þessi glæsilegi BMW 518i ‘90, —
beinskiptor, 5 gíra, topplúga, álfelgur,
rafdrif, öflug hljómflutningstæki og
vetrardekk. Skipti á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 482 1540 eða 896 9504.
Toyota Corolla XLi special series ‘96,
sjálfskiptur, ekinn 10 þús. Bflasala
Biynleifs, Keflavík, sími 4214888.
Buick Skylark ‘91, ekinn 92 þús.,
toppbfll. Bflasala Biynleifs, Keflavík,
sími 4214888.