Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 34
42
MANUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996
Afmæli
Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir
Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir,
fyrrv. forstöðumaður félagsstarfs
aldraðra á Blönduósi, Flúðabakka 1,
Blönduósi, er sjötug í dag.
Starfsferill
Elísabet fæddist á ísafirði og ólst
þar upp. Hún flutti til Blönduóss
1944 og hefur átt þar heima síðan.
Elísabet var starfsstúlka Héraðs-
hælis Austur-Húnavatnssýslu á
Blönduósi 1973-84 og starfaði við fé-
lagsstarf aldraðra á Blönduósi
1984-94.
Elísabet var formaður kvenfélags-
ins Vöku á Blönduósi í fimmtán ár,
formaður Sambands austur-hún-
vetnskra kvenna í tólf ár og hefur
Emnast safnvörslu við Heimilisiðn-
aðarsafnið á Blönduósi í átján ár.
Fjölskylda
Elísabet giftist 7.10. 1945 Jóhanni
Sverri Kristoferssyni, f. 3.3. 1921, d.
9.12. 1995, hreppstjóra og flugvallar-
verði á Blönduósi. Hann var sonur
Kristofers Kristoferssonar og Dóm-
hildar S. Jóhannsdóttur.
Börn Elísabetar og Jóhanns
Sverris eru Kristofer Sverris, f. 7.6.
1945, mjólkurfræðingur, kvæntur
Önnu G. Vigfúsdóttur að-
algjaldkera og á hún eitt
bam; Hildur Björg, f.
26.3. 1947, húsmóðir í
Reykjavík, gift Bimi Búa
Jónssyni, kennara við
MR, og eiga þau þrjú
böm; Sigurgeir, f. 14.10.
1948, d. 6.9.1995, vann við
bílaviðgerðir og var tón-
listarmaður, en böm
hans eru fjögur og var
fyrri kona hans var Jóna
Guðmundsdóttir en
seinni kona hans Hulda
Baldvinsdóttir; Jón, f. 11.6. 1958,
smiður og tónlistarmaður á Blöndu-
ósi og á hann þrjú böm frá fyrra
hjónabandi en kona hans er Jó-
hanna Harðardóttir hjúkrunarfræð-
ingur og á hún einnig þrjú böm;
Sverrir Sumarliði, f. 3.3. 1964, smið-
ur í Reykjavík en kona hans er Júl-
ía Björk Ámadóttir, starfsstúlka hjá
Freyju, og eiga þau eitt barn.
Langömmuböm Elisabetar em nú
sex talsins.
Systkini Elísabetar: Jóhann Árni
Sigurgeirsson, f. 16.8. 1911, d. 2.3.
1987, verslunarmaður á ísafirði;
Þóra Sigurgeirsdóttir, f. 12.9. 1913,
húsmóðir á Blönduósi; Svava Sigur-
geirsdóttir, f. 26.8. 1915, d. 8.7. 1990,
var búsett á Akureyri;
Gústav Sigurgeirsson, f.
5.11. 1919, d. 25.12. 1994,
múrari í Reykjavík; Sum-
arliði Sigurgeirsson, f.
26.1. 1922, d. 12.2. 1936;
Þorgerður Sigurgeirsdótt-
ir, f. 14.12. 1928, fulltrúi
hjá Raunvísindastofnun
HÍ.
Foreldrar Elísabetar vom
Sigurgeir Sigurðsson, f.
2.4. 1886, d. 10.9. 1963, sjó-
maður á ísaflrði, og Ingi-
björg Þórunn Jóhanns-
dóttir, f. 6.12.1891, d. 25.6. 1950, hús-
móðir.
Ætt
Sigurgeir var sonur Sigurðar,
landpósts á Akureyri Sumarliðason-
ar, landpósts á Kjama Guðmunds-
sonar, sjómanns í Malarbúð á Snæ-
fellsnesi Jónssonar. Móðir Sigurðar
var Guðrún Sigurðardóttir, vinnu-
manns á Leikskálum Jónssonar, b. í
Skriðukoti Kolbeinssonar. Móðir
Jóns var Ingibjörg Halldórsdóttir, b.
í Villingadal Þórðarsonar. Móðir
Guðrúnar var Sigríður Skeggjadótt-
ur, b. á Svarfhóli í Miödölum Jóns-
sonar og Þorbjargar Þórðardóttur.
Móðir Þorbjargar var Sigríður Jóns-
dóttir, systir Jóns, foður Páls, prests
og skálds á Völlum í Svarfaðardal,
langafa Einars Olgeirssonar. Páll
var einnig langafi Katrínar, móður
Jórunnar Viðar. Systir Sigríðar var
Ástríður, amma Saura-Gísla og
Sveinbjamar, langafa Gunnars, föð-
ur Gísla, lektors í sagnfræði. Móðir
Sigurgeirs var Kristín Pálsdóttir, b.
á Stóra-Mosfelli Guðmundssonar, b.
á Keldum Halldórssonar. Móðir
Kristínar var Halldóra Hálfdánar-
dóttir, vinnumanns á Tjöm í Svarf-
aðardal Hálfdánarsonar, og Mar-
grétar Björnsdóttur, b. á Starrastöð-
um í Hörgárdal, Hallssonar. Móðir
Margrétar var Margrét Jónsdóttir
Johnsoníusar, sýslumanns í Vigur,
bróður Þorgerðar, móður Hall-
gríms, langafa Filippíu, móður Guð-
jóns B. Ólafssonar, forstjóra SÍS.
Hallgrímur var einnig langafi Bald-
vins, fóður Björns Th. Björnssonar.
Ingibjörg var dóttir Jóhanns, skó-
smiðs á ísafirði, Árnasonar, sjó-
manns í Brekkukoti á Álftanesi Jó-
hannssonar, b. á Arnarnesi Jóns-
sonar, b. í Hrauntúni í Leirársveit
Arnþórssonar. Móðir Ingibjargar
var Kristín Guðrún Guðmundsdótt-
ir frá Ásmundamesi í Strandasýslu.
Elísabet er að heiman.
Elísabet Þórunn Sig-
urgeirsdóttir.
Einar Valmundsson
Einar Valmundsson,
bóndi að Móeiðarhvoli II,
Hvolhreppi, verður sjö-
tugur á morgun.
Starfsferill
Einar fæddist í Galtar-
holti á Rangárvöllum og
ólst þar upp við öU al-
menn sveitastörf tU
sautján ára aldurs. Hann
stundaði bamaskólanám
við bamaskóla sveitar-
Einar Valmundsson.
innar frá tíu til fjórtán
ára aldurs.
Einar hóf búskap að Mó-
eiðarhvoli II 1955 og hef-
ur verið bóndi þar síðan.
Fjölskylda
Einar kvæntist 1.4. 1956
Guörúnu Jónsdóttur, f.
22.5. 1928, húsmóður.
Hún er dóttir Jóns Jóns-
sonar frá Hárlaugsstöð-
um og Rósu Runólfsdótt-
ur, bænda að Herriðarhóli.
Böm Einars og Guðrúnar eru
Valmundur, f. 17.4. 1957, en kona
hans er Elísabet Ingimundardóttir
og eiga þau þrjú böm, Einar, f.
31.12.1980, Ingimund, f. 14.2.1983, og
Margréti, f. 25.10. 1984; Hermann, f.
28.2. 1961, en sambýliskona hans er
Elinborg Valsdóttir og eiga þau tvö
böm, Valdísi, f. 1.7. 1989, og Einar
Bjarna, f. 1.12. 1995; María Rósa, f.
14.3. 1973, en eiginmaður hennar er
Guðmann Óskar Magnússon og eiga
þau tvö böm, Ástrúnu Svölu, f. 1.2.
1994, og Rúnar Helga, f. 19.1. 1996.
Foreldrar Einars vora Valmund-
ur Pálsson, f. 27.9. 1893, d. 16.9. 1972,
bóndi í Galtarholti á Rangárvöllum,
og Vilborg Helgadóttir, f. 5.1.1894, d.
25.4. 1991, húsfreyja.
Einar tekur á móti gestum í
Hvolnum (litla sal) á HvolsveOi 29.
september, kl. 15.
Fréttir
Yfirtaka sveitarfélaga á grunnskólum:
Fjárveitingar nægja
víöa ekki til reksturs
DV, Akranesi:
Um síðustu mánaðamót tóku
sveitarfélögin við rekstri grunnskól-
anna af ríkinu og var sveitarfélög-
unum lofað því að þau myndu ekki
bera skarðan hlut frá borði. Sam-
kvæmt þeim heimildum sem DV
hefur eru mörg sveitarfélög í vanda
vegna þess að fjárveitingar, sem þau
fá, nægja ekki til reksturs grunn-
skólanna. Þannig er það á Akranesi,
að sögn Jóns Pálma Pálssonar, starf-
andi bæjarstjóra.
„Við erum að taka yfir rekstur
gmnnskólanna og þar með laun
kennara. Því fylgir ákveðinn fjöldi
starfsmanna og launakostnaður sem
þarf að skila fram að áramótum.
Við bárum saman og framreiknuð-
um launin miðað við seinnipart síð-
asta árs skv. upplýsingum frá rík-
inu og bárum þær síðan saman við
þær tekjur sem við fáum. Þá kemur
í ljós að kostnaðurinn, sem við kom-
um tO með að greiða í laun, verður
um 7 miOjónum króna hærri en þær
tekjur sem við fáum. Reyndar eig-
um við eftir að fá úrskurðaðar tekj-
ur út á sérdeOdina við Brekkubæj-
arskóla. Jöfnunarsjóður sveitarfé-
laga á eftir að úrskurða þær tekjur
sem við fáum út á sérdeddina en við
reiknum ekki með að þær nægi tU
að borga mismuninn. Við getum
ekki sagt tU um næsta ár því það er
ekki búið að útbúa reglugerð um
greiðslur jöfnunarsjóðsins í sam-
bandi við sérdeildina. Ef ekki verð-
ur um miklar breytingar að ræða
verðum við með talsverðan haUa á
næsta ári. Ef við framreiknum þess-
ar 7 miUjónir erum við að tala um
halla upp á hátt í 20 miUjónir á
næsta ári og það hefur áhrif á fram-
kvæmdagetu okkar,“ sagði Jón
Pálmi Pálsson, starfandi bæjarstjóri
á Akranesi. -DVÓ
Sundfólk Leiknis sem vann Hugin svo glæsilega.
DV-mynd Ægir
Sunddeild
Leiknis sigursæl
DV, Fáskrúðsfirði:
SunddeUd Leiknis á Fáskrúðsfirði hélt
griUveislu eina mikla fyrir sundfólk sitt ný-
lega. Fjöldi unglinga og barna gæddi sér á
pylsum og öðru góðgæti í sól og blíðu.
Á sundmóti milli Hugins á Seyðisfirði og
Leiknis á Fáskrúðsfirði, sem fram fór ný-
lega, sigraði Leiknir með miklmn yfirburð-
um, fékk 18.900 stig en Huginn rúm tíu þús-
und.
Sundfólk Leiknis setti nokkur Austur-
landsmet í keppninni en stigahæstu börnin
13 ára og yngri vom Margrét Jóna Þórarins-
dóttir og Þorgrímur Guðmundsson, sund-
deild Leiknis. Um 30 börn stunda sundæfing-
ar hjá Leikni. -ÆK
I>V
Til hamingju með af-
mælið 23. september
85 ára
Hólmfríður Jóhannesdóttir,
Aðalgötu 3, Sauðárkróki.
Jóhannes Pálmi Ásgrímsson,
Kirkjuvegi 10, Keflavík.
80 ára
Sigríður Einarsdóttir,
Selvogsgrunni 14, Reykjavík.
Rögnvaldur Þorkelsson,
Eikjuvogi 23, Reykjavik.
Ingibjörg Eyjólfsdóttir,
Suðurgötu 8, Sandgerði.
Guðjóna Albertsdóttir,
Hraftiistu í Reykjavik.
Elín Dagmar Guðjónsdóttir,
Æsufelli 2, Reykjavík.
75 ára
Haraldur Tryggvason,
Svertingsstöðum II, Eyjafjarðar-
sveit.
Soffía S. Briem,
Lönguhlíð 9, Reykjavík.
70 ára
Andrés Gunnarsson,
Erluhrauni 10, Haínarfirði.
Halldís Bergþórsdóttir,
Langholti 14, Keflavík.
60 ára
Gunnar Eyjólfsson,
Sjávargötu 7, Bessastaðahreppi.
Krisfi'n Eiriksdóttir,
Bogahlíð 22, Reykjavík.
Þorsteinn Ásgrimsson,
Varmalandi, Staðarhreppi.
Björn B. Johnsen,
Laufskógum 37, Hveragerði.
50 ára
Sólveig
Árnadóttir,
starfsmaður á
Leikskólanum
Smára-
hvammi,
Álfhólsvegi 60,
Kópavogi.
Eiginmaður hennar er Jón Auð-
unsson,
forstöðumaður Vatnsveitu
Kópavogs.
Hilmar Eggertsson,
Bogahlíð 4, Reykjavík.
Ólafur B. Ólafsson,
Lækjargötu 34 E, Hafnarfirði.
Hermina Benjamínsdóttir,
Heiðargerði 64, Reykjavík.
Eva Benjamínsdóttir,
Hrísmóum 4, Garðabæ.
Gunnar Karlsson,
Gyðufelli 8, Reykjavík.
Þorgeir Lawrence,
Vitastíg 16, Reykjavík.
Katrín Kristjana Karlsdóttir,
Huldubraut 56, Kópavogi.
Hallgrímur Þór Ingólfsson,
Birkihlíð 18, Sauðárkróki.
Ágúst Ellertsson,
Heiðarlundi 8 F, Akureyri.
40 ára
Hannele Hietaluoma,
Bifröst, Borgarbyggð.
Guðmundur Þór Kristjáns-
son,
Skógarhjalla 1, Kópavogi.
Sigríður Aðalheiður Pálma-
dóttir,
Bæjartúni 15, Kópavogi.
Þorsteinn Geirsson,
Mánagötu 4, ísafirði.
Jónína B. Olsen,
Kögurseli 44, Reykjavík.
Hafdis Steingrimsdóttir,
Hraunholti 5, Akureyri.
Gylfi Dýrmundsson,
Bogahlíð 10, Reykjavík.
Guðrún Elísabet Gimnars-
dóttir,
Hrólfsskálavör 7, Seltjarnarnesi.
Guðleif Sigurjóna Einarsdótt-
ir,
Skólabraut 8, Seltjamarnesi.
Guðrún Sigríður Sigurðar-
dóttir,
Lönguhlíð 11, Reykjavík.
Guðrún Björt Zophoníasdótt-
ir,
Dalhúsum 91, Reykjavík.
Hrönn Pálsdóttir,
Reynihvammi 34, Kópavogi.