Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1996, Side 32
40
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1996
Hringiðan
Landssamband islenskra akstursiþrotta-
manna hélt árshátíð sína í veislusal Gull-
hamra á föstudagskvöldið. Helgi Reynlr
Árnason var valinn efnilegasti nýliðinn í
vélsleðaakstri. Systkinin Eðvarð Þór og
Stefanía Sif Williamsbörn afhentu Helga
Gunnarsbikarinn sem gefinn var tll mlnn-
ingar um bróður þeirra, Gunnar Örn Wllll-
amsson.
Guðbergur Guðbergsson fagnaði titlinum
Akstursíþróttamaður ársins ásamt konu
pF sinni, Kristínu Birnu Garðarsdóttur. Bikarinn
y fékk hann afhentan á árshátíð Landssam-
bands íslenskra akstursíþróttamanna í veislusal
Gullhamra á föstudagskvöldið.
0
■ .
Greifarnir tróðu upp a Hótel Islandi á föstu-
dagskvöldið með balli og látum. Þessi síunga
og vinsæla hljómsveit spilaði gömul og góð lög
fyrir gesti. Þær Anna Guðlaug Guðnadóttir,
Ragnhlldur Tryggvadóttir, Júlía Dröfn Árnadóttir
og Kolbrún Björnsdóttir fá aldrei nóg af Greifun-
Hin storskemmtilega og
frumlega listsýning Tukt
var opnuð í Síðu-
múlafangelsinu á laugar-
daginn. Af því tilefni kom
hljómsveitin Ótukt fram
og lék fyrir gesti. Söng-
konan Elísa úr Kolrössu
krókríðandi syngur elnnig
með þessari sveit og fer
fimum fingrum um fiðl-
A dogunum flutti Islenska auglýs-
ingastofan í nýtt húsnæði að Laufás-
vegi 49-51 þar sem breska sendi-
ráðið var áður til húsa. Elgendur aug
una.
DV-myndir Teltur
Olafur Ingl Olafsson, voru að vonum
kampakátir yfir nýju húsakynnunum í
Innflutningshófinu.
DV-mynd BG
Auður Laxness afhenti
Landsbókasafni handrlt
eiginmanns síns, Hall-
dórs Laxness, við hátíð-
lega athöfn í Þjóðarbók-
hlöðunnl á laugardaglnn.
Sunneva Tómasdóttir
notaði tækifærið og
skoðaðl nokkur handrit-
anna sem voru tll sýnls
af þessu tilefni.
Það var miklð um dýrðir í
veislusal Gullhamra á föstu-
dagskvöldið þegar allir ís-
lendsmeistarar í akstursíþrótt-
um fengu afhenta blkara sína.
Rögnvaldur Pálmason og Sig-
urður Bragi Guðmundsson
fögnuðu sigri í rallíinu í sumar
og voru þvi sigurreifir í hófmu.
Urval notaðra bíla
á góðum kjörum!
SÆVARHÖFÐA 2 <2? 525 8020 \ HÚSIINGVARS HELGASONAR
Opið: virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 10-17
AtH! Skuldabréf til allt aö 60 mánaóa.
Jafnvel engin útborgun.
Visa/Euro greiðslur