Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1996, Síða 33
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1996
Myndasögur
Leikhús
*
s,
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Frumsýning föd. 22/11 kl. 20, örfá sæti
laus, 2. sýn. mvd. 27/11, nokkur sæti
laus, 3. syn. 1/12, nokkur sæti laus.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Id. 23/11, föd. 29/11.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
sud. 24/11, Id. 30/11.
Ath. Fáar sýningar eftir.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
sud. 24/11, nokkur sæti laus, sud. 1/12.
Ath. Síöustu tvær sýningar.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
aukasýning mvd. 20/11, uppselt, föd.
22/11, uppselt, Id. 23/11, uppselt, mvd.
27/11, uppselt, föd. 29/11, laus sæti.
Athygli er vakin á aö svningin er ekki
viO hæti barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aO sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, uppselt,
fid. 28/11, laus sæti, Id. 30/11, uppselt.
Athugiö aO ekki er hægt aO hieypa
gestum inn i salinn eftir aO sýning
hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
Mánud. 18/11 kl. 21.00.
SJÓNLEIKAR MEÐ MEGASI
Megasarkvöld í tilefni af nýju plötunni
„77/ hamingju meö falliö". Meö Megasi
spila þeir Tryggvi Hubner og Haraldur
Þorsteinsson, Þá flytur Sigrún Sól úr
„Gefin fyrir drama þessi darna" í
leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur.
Miöasalan er opin mánud. og þriöjud.
kl. 13-18, miövikud-sunnud. kl. 13-
20 og til 20.30 þegar sýningar eru á
þelm tima.
Einnig er tekiö á móti simapöntunum
trá kl. 10 virka daga, sími 551 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Tilkynningar
Málstofa í hjúkrunarfræöi
Málstofan verður haldin mánudag-
inn 18. nóvember 1996 kl. 12.15 í
stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks-
götu 34. Málstofan er öllum opin.
Gallery neglur
Föstudaginn 15. nóv. var opnuð á
Eiöistorgi á Seltjamamesi hand-
snyrtistofan Gallery neglur. Þar
verður hægt að fá gervineglur,
styrkingu á náttúrulegar neglur,
naglameðferð og naglaskreytingar.
Einnig verða í boði ýmsar snyrti-
vörur.
Kvenfélagiö Framtíöin
á Akureyri
Kvenfélagið Framtíðin á Akureyri
hefur gefið út hið árlega jólamerkið
sitt. Merkið er hannað af Margréti
G. Kröyer og prentað í Ás-
prenti/POB á Akureyri. Merkið er
til sölu í Pósthúsinu og Möppudýr-
inu á Akureyri, í Frímerkjahúsinu
og Frímerkjamiðstöðinni í Reykja-
vík.
Jólakort KFUM og KFUK
KFUM og KFUK í Reykjavík hafa
gefið út jólakort til styrktar starfi fé-
laganna. Kortið er hannað af Bjama
Jónssyni myndlistarmanni og er
rautt, hvítt og gyllt að lit. Hvert kort
kostar 90 kr. Kortin má fá án
inníprentunar, með kveðju á ís-
lensku eða fimm tungumálum.
Hvemig ætlar f jölskyldan
að eyða kvoldinu?
Uppskrift að
skemmtilegu
kvöldi
Kókosstangir
200 g Ljóma smjörlíki
250 g Pillsbury's Best hveiti
75 g Hagvers kókosmjöl
100 g sykur frá Dansukker
Egg til að pensla með
Hagvers kékosmjöl
Ljóma smjörlikið er sett í litlum
bitum út í Pillsbury's Best hveitiö.
Deigið er hnoðað ásamt Hagvers
kókosmjöli og sykri frá Dansukker.
Rúllið deiginu í fingurbreiðar stangir.
Penshð með eggi og stráið Hagvers
kókosmjöli yfir og skerið síðan
stangimar i u.þ.b. 4 sm. langa bita.
Bakist við 200° C.
o
Bökunardagar
í Fjarðarkaupum
Orangehjúpur
og myntuhjúpur 200 g
Ópal hlohh, ljós/dökk ÍBQ g
Pillsbury's Best 5 lbs. 2,5 kg
23 k
Síróp 500 g
LJOMA
PALMÍN
PfflÁun'ii
BEST