Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 27 Hringiðan Café Ópera ætlar aö gefa Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna ágóöann af jólahlaöboröi sínu í ár. Á myndinni eru þeir Þorsteinn Snorrason, framkvæmdastjóri Café Óperu, Þorsteinn Ólafsson og Benedikt Axelsson frá Styrktarfé- iagi krabbameinssjúkra barna viö jólahlaöboröiö. Vinirnir Egill Atlason og Hraf Haröarson voru mættir meö hjólc brettin sín á síödegistónleika Hin hússins og hlustuöu á rapphljórr sveitina Quarashi. Vaxtarræktarkonan Margrét Sigurðardóttir var á Rósenberg á laug- ardagskvöldiö. Þar hnyklaöi hún vöövana fyrir Ijósmyndara DV meö miklum tilþrifum. rapptónleikar í Undir- heimum, félagsaö- stööu Fjölbrauta- skólans í Breiðholti, á föstudaginn. Ómar Örn úr 4-LOM rappar eins og honum er einum lagiö. Örlygur Örlygsson lék í fyrsta skipti á hiö stórfurðulega hljóöfæri þeramín i Rósenbergkjallaranum á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Brim á laugardagskvöldiö. DV-myndir Hari Félagarnir Gfsli Ottósson og Bald- ur Brynjar Þóris- son fengu appel- sínusafa á und- an frumsýn- ingu leikritsins Áfram Lati- bær í Loft- kastalanum á laugar- daginn. Gamla pönk- hljómsveitin, Q4U, hélt út- gáfutónleika í Rósenberg- kjallaranum á föstudags- kvöidiö. Dag- björt Norð- fjörö og Krist- ín Bjarnadótt- ir létu sig ekki vanta á tónleikana. Þær Selma Barödal og Hjördís Jóns- dóttir voru f Þjóðleikhúsinu á föstudaginn á frumsýningu leikritsins Kenn- arar óskast eftir Ólaf Hauk Sfmonar- son, í leikstjórn Þór- halls Sigurössonar. Hljómsveitin Brim kynnti væntanlega breiöskffu sína, Hafmeyjar og hanastél, á útgáfutónleikum í Rósenbergkjallaranum á laugardags- kvöldiö þar sem hún spilaöi öli lögin af piötunni. Kennarar óskast heitir nýjasta leikritiö úr smiöju Ólafs Hauks Sfmonarsonar og var þaö frumsýnt í Þjóö- leikhúsinu á föstudag- inn. Steinunn Þóröar- dóttir og Hörður Þórö- arson brugöu sér í leikhúsiö. t-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.