Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Qupperneq 8
> Fræðslufundur ao astma- og ofnœmlsfélaglð Þriöjudaginn 10. desember kl. 20.00 verður haldinn fræöslu fundur í fundarsal A Þjóöarbókhlööunni viö Birkimel. Á dagskrá er fræösluerind um ofnæmi, sem Unnur Steina Björnsdóttir, ofnæmi- og ónæmislæknir flytur. Frumsýnt veröur nýtt myndband um astma, orsakir og meöhöndlun. Aögangur er ókeypis og kaffiveitingar einnig í boöi lyfjafyrirtækisins GlaxoWellcome. Fundurinn er öllum opinn meöan húsrúm leyfir. Astma - og Ofnæmisfélagiö MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 Utlönd Stuttar fréttir Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir tilboöum f hjúkrunarrúm fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2, Reykjavík. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá þriöjud. 10. des. n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 9. janúar 1997, kl. 14.00 á sama stað. bgd 162/6 Innkaupastofun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir til boðum í útvegun og uppsetnlngu á niöurhengdum loftum fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ aö Árskógum 2 í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriöjud. 10. des. n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 9. janúar 1997, kl.11.00 á sama stað. bgd 163/6 F.h. Byggingadeildarborgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmáiun lelgufbúöa f fjölbýll. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: fimmtud. 2. janúar 1997, kl. 11.00 á sama stað. bgd 164/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í leikskólum Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboöa: fimmtud. 2. janúar 1997, kl. 14.00 á sama stað. bgd 165/6 ÍNNkÁUPÁSfÖFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Serbar mótmæltu staðfestingu hæstaréttar á ógildingu kosningasigurs: Öttast að Milosevic óttuðust að Milisevic myndi beita her og lögreglu gegn mótmælend- um einhvem næstu daga. Óróa- seggir á vegum yfirvalda myndu sjá um að koma uppþotum af stað meðal friðsamra mótmælenda og um leið ástæðu til aðgerða hers og lögreglu. Hann sagði friðsamleg mótmæli halda áfram þrátt fyrir aðgerðir stjómvalda og að einræði því sem líkt hefur verið við ein- ræði Ceausescus í Rúmeníu yrði kollvarpað. Reuter Kynlífssímtöl setja móður út á gaddinn: Selur húsið lyrir símreikningnum Einstæð móðir tólf ára drengs í Kólumbíu hefur neyðst til að setja húsið sitt á sölu þar sem sonur hennar lá tímuninn saman í kyn- lífssímtölum. Var símreikningur- inn kominn í ríflega 800 þúsund krónur þegar upp komst um kauða. Kynlífssímtöl drengsins áttu sér stað á einum mánuði en hann hafði hringt í kynlífssímaþjónustur á Spáni, í Líbanon og ísrael. Vöruðu sum símtölin í um hálftíma en númerin hafði piltur séð auglýst í klámblöðum. Móðirin er ráðþrota en andvirði hússins dugar engan veginn til að greiða símreikningana. Símafyrir- tækið greip strax til ráðstafana og lokaði á öll símtöl til útlanda úr hverfinu þar sem mæðginin búa, hverfi verkamanna í borginni Cali. Reuter Sömdu um vopnahlé Ríkisstjóm Miðafríkulýðveldis- ins og uppreisnarmenn innan hers- ins sömdu um 15 daga vopnahlé. Tóku tvo bæi Uppreisnarmenn í Saír og bandamenn þeirra tóku tvo mikil- væga bæi á sitt vald og hindruðu þannig aðgang stjómarhersins að borginni Kisangani. Reyna samkomulag Talsmenn Frelsissamtaka Palestínumanna segja að þeir og ísraelsmenn reyni, með hjálp stjómvalda í Washington og Kaíró, að ná sam- komulagi um afhendingu borgar- innar Hebron á Vesturbakkanum fyrir jól. Ráftherrar hittast Ráðherrar 128 ríkja komu til vikulangs fundar í Singapúr en markmið fúndarins er að jafna ágreining og samþykkja áætlun um hvemig frjálsum heimsvið- skiptum verði komið á þegar ný öld gengur i garð. Reiðir bændur Grikkir bjuggu sig undir vöru- skort þar sem bændur fjölguðu vegatálmum og boðuðu áframhald aðgerða sem lamað hafa vega- og lestarsamgöngur. Bændurnir heimta niðurgreiðslur, lægra elds- neytisverð og greiðslujöfhun lána. Tróðust undir Að minnsta kosti tveir létust í troðningi sem varð þegar upp úr sauð á knattspymuvelli í Saír. Vilja reisa hús ísraelar segj- ast íhuga að reisa hús fyrir gyðinga í hverfi araba í Vestur- Jerúsalem. Palestínumenn vara við ofbeldis- bvlgju verði þetta að veruleika. Sakna gamalla tíma Um 150 manns, aðallega eldra fólk, kom saman í Moskvu til að minnast þess að fimm ár vom hð- in frá því Sovétríkin liðu undir lok. Mótmæltu Um 5 þúsund manns í Minsk i Hvíta-Rússlandi mótmæltu um- deildri þjóðaratkvæðagreiðslu sem færði Alexander Lukashenko for- seta aukin völd. Fai að selja olíu Sameinuðu þjóðirnar segjast reiðubúnar að veita írökum leyfi til að selja olíu. Bæði viðstödd Bæði Karl og Díana mættu og hlýddu á jóla- söngva í Eton- skólanum þar sem Játvarður sonur þeirra stundar nám. Þetta er í fyrsta skipti sem þau mæta saman til við- burðar eftir skilnaðinn í ágúst. Mannskætt slys Óttast er að um 20 manns hafi farist þegar vömbíll sem þeir voru farþegar í ók út af brú á Indlandi. Létust í flugslysi Sautján létust í flugslysi í Indónesíu. Yfirgáfu búðir Um eitt þúsund rúandískir flóttamenn yfirgáfu flóttamanna- búðir í norðvesturhluta Tansaníu. Lokuðu vegum Herstjómin í Burma lét loka vegum umhverfis tvo háskóla eftir að uppreisn stúdenta var bæld nið- ur á fóstudag. Reuter Rússneska þjóðernlssinnanum Vladimír Zhírínovskí viröist ýmislegt til lista lagt. Hér giottir hann og mundar skammbyssu á blaöamannafundi en tilefn- ið er kvikmynd sem Zhírínovskí leikur í og verið er að gera í Moskvu um þessar mundir. í myndinni, sem ber nafnið Tvífarar um borð, leikur hann löggu sem á í baráttu við glæpahyski. Með Zhírínovskí á myndinni er rúss- neska söngkonan Alla Pugacheva, sem einnig leikur í myndinni. Símamynd Reuter Motmælendur halda á brúðu í líki Milosevics, forseta Serbíu, í mótmælaaðgerðum gegn forsetanum. Um tvítugur verkamaður sem hélt á brúðunni var handtekinn og fullyrtu stjórnarandstæðingar að hann hefði veriö barinn og pyntaður i fangaklefa lögreglunnar. Símamynd Reuter beiti Um 100 þúsund stjómarandstæð- ingar gengu um götur Belgrad, höf- uðborgar Serbíu, í gær til að krefj- ast afsagnar Slobodans Milosevics forseta. Reiði mótmælenda var vakin þegar skýrt var frá því að hæstiréttur landsins hefði staðfest ógildingu á kosningasigri stjórnar- andstöðunnar í höfúðborginni og í fleiri bæjar- og sveitarstjómum. Hafði kjörstjómin 1 Belgrad beðið hæstarétt að endurkoða úrskurð sinn en áður hafði umdæmisdóm- stóll ógilt sigur stjómarandstöð- unnar vegna ásakana um ótil- greind kosningasvik. Stjómarand- staðan sakar Milosevic hins vegar um að stunda hin raunverulegu kosningasvik en eftir að hafa við- urkennt sigur sfjórnarandstöðunn- ar eftir kosningarnar lét hann ógilda hann. Mótmælendur þustu einnig út á götur í horginni Nis, í fjölmenn- ustu mótmælum gegn stjóm sósí- alista í 50 ár. „Nú ætti öllum að vera ljóst, bæði hér heima og erlendis, að nið- urstaða hæstaréttar grundvallast á pólitík en ekki lögum,“ sagði lög- maður eins flokks stjómarand- stæðinga. Hann bætti við að menn her og lögreglu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.