Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Síða 13
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 13 Fréttir Landauki við Skeiðarársand i jökulhlaupinu: Um 7 ferkílómetrar bættust við ísland - jarðfræöingar Orkustofnunar fylgjast náið með afdrifum viðbótarinnar Um 800 metra langur og 4-5 ferkílómetra fjörutangi myndaðist í jökulhlaupinu á Skeiðar- ársandi af framburði Gígjukvíslar og af Skeið- ará myndaðist um 1,5-2 ferkólómetra landauki, að sögn Skúla Víkings- sonar jarðfræðings hjá Orkustofhun. Skúli kveðst í samtali við DV hafa átt von á því að þeir tangar eða totur í sjó fram sem mynduðust í jökulhlaupinu myndu smám saman eyðast og framburðarefnið jafiiast út meðfram ströndinni en það hefði ekki gerst. „Þetta virðist vera eitt- hvað flóknara og það verður áhugavert að fylgjast með þessu í vet- ur,“ segir Skúli. Hann segir að mikil skolun eigi sér stað við ströndina og sjórinn sé mjög litaður utan við Skeiðarársand. Þar séu ný sandrif og svo virðist sem sandurinn úr þeim sé að skolast upp á land og bætast við ströndina. „Það er ekki um ein- falt niðurbrot að ræða eins og ég hélt heldur virðist hluti framburð- arefna vera að þvost úti fyrir ströndinni og sé síðan að bætast við úti fyrir ströndinni á eftir að skila hana þannig að það gæti verið að sér til lands er ekki vitað ennþá,“ landaukinn, sem varð i flóðinu, eigi segir Skúli Víkingsson jarðfræðing- ekki eftir að eyðast en hve mikið af ur. framburðarefnum á grunnsævinu -SÁ Bækurnar um Indiana Jones henta öllum aldurs- hópum - þeim sem eru að læra að lesa I jafnt sem þeim sem | vilja lesa fræðandi og skemmtilegt efni fyrir barnabörnin. Sndiana Jones [^g iiliiFif ■•.*i söguheijan sem allir þekkja, unglr sem aldnir, af kvikmyndum og sjónvarpsmyndum. Bœk- urnar eru engu lakari myndunum og eru ótrú lega ódýrar - aðeins 595 krónur bókin eða samtais kr. 2380 allar bækurnar Qórar santan. Veljið eina, tvær, þrjár eða fjórar - ódýr jólagjöf, fræðandi og skemmtileg í senn. Pöntunarsími 562 6010 Súkkulaði veitir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.