Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Síða 29
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996
37
Veri’ er a> flróa
umhverfisvæna bíla sem
knúnir eru vetni. Útblástur frá
fleim eru einungis vatnsgufur.
Daimler - Benz verksmi>jurnar
hafa flegar flróa> slíkan bíl.
Bílar, sem nota
hefibundna sprengi-
hreyfla, eru ger>ir
umhverfisvænni me> flví
a> nota jar>gas, jurtaolíu
e>a etanól. Einnig er veri> a>
endurhanna bensín- og
dlsilvélar.
110 km/klst.
km
1: Rafeindabúna>ur.
2: Vél og gírkassi.
3: Kælikerfi. 4: Orkukerfi.
5: Loftflrtstikerfi. 6: Vetnisgeymar.
Hefibundnir sprengihreyflar Vetnisvél
Eldsneyti: Bensín
Eldsneyti:
Vetni
Utblástursefni:
NOx
HC
CO
C02
vatn
Hitastig:
125” C.
Vatnskæling.
Plastflynna, fiakin
plattnu. Hún lei>ir
rafma
stursefm:
og vatn.
Vetni og
súrefni
mynda vatn.
fiá myndast
rafstraumur
sem knfr vélina.
Kostir hef>bundinna sprengihreyfla: Kostir vetnisvéla:
■ Stær> ■ fiyngd *Ódtrir í rekstri ■ Engin brennsla e>a hreyfanlegir hlutir
■ Reynd tækni ■ Enginmengun - Hljó>látar ■ Skilvirkar
Kappakstur:
Nýjar árekstrahindranir
Hörmuleg slys á kappaksturs-
brautum vlða um heim hafa vakið
menn til umhugsunar um öryggis-
mál í akstursíþróttum.
Nýjar hugmyndir um
öryggisráðstafanir
hafa fylgt í kjölfarið og
eru sumar þeirra ansi
athyglisverðar. Þar á
meðal er ný tegund af
árekstrarvörn sem
gæti ef til vill litið
dagsins ljós á venjuleg-
um hraðbrautxun.
Nýja árekstarvörnin
er i rauninni saman-
safn af nokkrum atrið-
um. Lagt er til að við
kappakstursbrautir
verði komið fyrir þrí-
skiptum vamarviðhún-
aði. í fyrsta lagi er um að ræða
plastpúða sem fylltir eru með sandi
og vatni og hjálpa til við að hægja á
bílnum þegar hann fer út af braut-
inni. í öðru lagi er um að ræða
grindverk sem er á færanlegum
sleðum. Grindverkið lætur undan
þegar bíllinn lendir á því en dregur
enn frekar úr hraða bílsins. Að lok-
um stöðvast kappakstursbíllinn á
grindverki sem lætur nægilega mik-
ið undan þegar bíllinn lendir á því
svo að hann kastast ekki aftur út á
brautina og í veg fyrir aðra
kappakstursbíla.
Þetta viil oft gerast
þegar slíkir bílar
lenda með fúllu afli á
dekkjahaugum sem
ætlað er að stöðva
kappakstursbíla og
ógæfusama ökumenn
þeirra.
Maðurinn bak við
þessa nýju tækni
heitir John Fitch og
er sjálfur reyndur
hraðakstursbílstjóri
með mikla keppnis-
reynslu að baki. Nýja
kerfið hans Fitch er
nú i prófunum hjá að-
standendum Formula 1 kappakstur-
skeppninnar.
-JHÞ
Kappakstursbíll, sem farið hefur út af, hægir feröina á plastpúöum
fullum af sandi og vatni.
Hagkvæm
Þó að hefðbundið eldsneyti sé afar
ódýrt og vindorka geti með engu
móti keppt við það þá eru blikur á
lofti fyrir olíuframleiðendur. í
Bandaríkjunum er nefhilega verið að
þróa vindrafala sem eru vel sam-
keppnishæfir við aðra orkugjafa
hvað varðar orkuframleiðslu og
kostnað.
Verkfræðingurinn Aifred L. Weis-
brich er nú að þróa vindrafala sem
hafa þegar sýnt fram á að þeir geti
aukið orkuframleiðslu úr vindi um
helming. Hönnun Weisbrich lítur
helst út eins og að nokkrar hjólag-
vindorka
jarðir hafi verið lagðar á hliðina. Á
hringina eru svo settir tveir hverflar
sem framleiða rafmagn. Að sögn
hönnuðarins eru í raun engin tak-
mörk fyrir því hversu stórir tumar
með slíkum hverflum geti orðið og
hann sér fyrir sér langar raðir af
nokkur hundruð metra háum tum-
um sem framleiddu hver um sig
nokkur megavött af rafmagni. Enn
fremur er mögulegt að hvert heimili
hafi slíka hverfla en nú þegar er ætl-
unin að þeir knýi áfram borpalla úti
á hafi og afskiptar fjarskiptamið-
stöðvar.
GRÍÐARLEG VERÐLÆKKUN Á NOTUÐUM BÍLUM!
BRIMBORG
Faxafeni 8 - Sími 515 7010
BMW 518 ’91,
ek. 50 þús. km, blár, 5 g.
Verö 1.520.000.
Tilboö 1.280.000.
MMC Lancer
GLXi ’91, ek.
98 þús. km,
silfur, ssk.
Verð
790.000.
Tilboð
650.000.
Isuzu
Trooper 2,6i
’91, ek. 95
þús. km,
rauður, ssk.,
4x4. Verö
1.550.000.
Tilboð
1.250.000.
Daihatsu
Feroza DXi
’92, ek. 80
þús. km, 5
g., rauður,
4x4. Verö
810.000.
Tilboö
650.000.
Hyundai
Sonata ’92,
ek. 72 þús.
km, rauður, 5
g. Verð
930.000.
Tilboð
750.000.
Citroen BX-
’90, ek.
111 þús. km,
brúnn, 5 g.
Verð
550.000.
350.000.
Nissan Sunny
SLX ’93, ek.
66 þús. km, 5
g., grár.
Verð
910.000.
Tilboö
790.000.
Skoda
Favorit ’89,
ek. 90 þ. km,
5 g., hvítur.
Verö
180.000.
Tilboð
100.000.
Daihatsu
Rocky EL-II
’90, ek. 112
þús. km, 5
g., svartur.
Verð
1.050.000.
Tilboð
890.000.
Subaru
Legacy GLi
2000 station
’92, ek. 61
þús. km, 5 g.,
hvítur.
Verö
1.350.000.
50 BÍL.AR Á LÆKKUÐU VERÐI!!!