Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Síða 46
54
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 JDV
dagskrá mánudags 9. desember
SJÓNVARPIÐ
15.00 Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.05 Markaregn Sýnt er úr leikjum
síðustu umferðar í úrvalsdeild
ensku knatlspyrnunnar og sagð-
ar fréttir af stórstjörnunum. Þátt-
urinn verður endursýndur að
loknum ellefufréttum.
16.45 Leiöarljós (536) (Guiding Light).
Bandariskur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
(9:24). Hvar er Völundur? Þolin-
mæði.
18.10 Beykigróf (29:72) (Byker
Grove).
18.40 Úr ríki náttúrunnar. í fjörunni
(Eyewilness 13:13). Bresk
fræðslumynd.
19.10 Sjálfbjarga systkin (6:6) (On
Our Own).
19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Endursýning.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Horfnar menningarþjóðir (9:10).
Alrika - Sögunni afneitað (Lost Ci-
vilizations). Bresk/bandarískur
heimildamyndaflokkur um forn
menningarríki.
Lokaþáttur Karaoke er í kvöld.
22.00 Karaoke (4:4) (Karaoke).
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn. Endursýndur þátlur
frá því fyrr um daginn. 23.55
Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
00.10 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup - verslun um víða
veröld.
18.15 Barnastund.
18.35 Seiður (Spellbinder) (16:26).
19.00 Nissandeildin - bein útsend-
ing.
20.35 Vísitölufjölskyldan (Marr-
íed...with Children). Al tekur ekki
i mál að Kelly fari með stráka inn
í herbergiö sitt á kvöldin. Heima-
sælan móðgast og ákveöur að
nú sé mál til komiö að flytja að
heiman.
21.00 Réttvísi_ (Criminal Justice)
(14:26). Ástralskur myndaflokkur
um baráttu réttvisinnar við
glæpafjölskyldu sem nýtur full-
tingis snjalls lögfræðings.
21.55 Stuttmynd.
22.25 Rikur lygari (Rich Deceiver)
(1:2). Þau eru ung og ástfangin
og svo verður hún ófrísk. Óhjá-
kvæmilegar breytingar verða á
framtíðaráformum þeirra. Börnin
stækka og viö tekur brauðstritið.
Þrátt fyrir litil efni kaupir húsmóð-
irin sér lottómiða annað slagiö
og dag einn hreppir hún stóra
vinninginn. Hún ákveður að
segja ekki nokkurri sálu frá því
og fær bankastjórann í liö meö
sér. Seinni hluti er á dagskrá
næstkomandi mánudagskvöld.
23.15 David Letterman.
00.25 Dagskrárlok Stöövar 3.
Myndin gerist í framtíðinni og baráttan eilífa um yfirráð er hvergi nærri á enda.
Sýn kl. 21.00:
Los Angeles
árið 2027
I Mánudagsmyndin á Sýn
' heitir Hefndarhugur, eða
Nemesis, en þetta er spennutrylir frá
leikstjóranum Albert Pyun. Sögusvið
myndarinnar er Los Angeles i Banda-
ríkjunum á því herrans ári 2027 og
óhætt er að segja að veröldin hafi tek-
ið miklum breytingum. Baráttan ei-
lífa um yfirráð er þó hvergi nærri á
enda og inn í hana blandast harð-
skeyttur lögreglumaður sem veit ekki
hverjir eru vinir hans og hverjir
óvinir. Aðalhlutverk í þessari mynd
eru í höndum Olivers Gruners, Tim
Thomersons, Marjorie Monaghan,
Merle Kennedy og Brions James.
Myndin, sem er frá árinu 1993, er
stranglega bönnuð börnum.
Stöð2kl. 21.05:
Ó lympíuleikarnir
í matreiðslu
Stöð 2 sýnir tvo
athyglisverða þætti
um Ólympíuleikana
í matreiðslu en þar
var íslenska kokka-
landsliðið á meðal
keppenda. Leikarnir
voru haldnir í
Berlín Þýskalandi
um miðjan septem-
ber síðastliðinn en
hér er um að ræða
stærstu alþjóðlegu Sigurður Hail fyrir framan leifar af
keppnina í mat- hinum illræmda Berlínarmúr.
reiðslu. Þrjátíu þjóð-
ir kepptu en árangur
íslendinganna var
sérlega eftirtektar-
verður. Umsjónar-
maður er hinn góð-
kunni Sigurður L.
Hall.
@sm-2
12.00 Hádeglsfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Ævintýri barnfóstrunnar (Night
on the Town). Hér er á ferðinni
gamansöm mynd frá Walt Disney
fyrirtækinu fyrir alla fjölskylduna.
14.55 Matreiöslumeistarinn (e).
15.30 Góða nótt, elskan (6:28) (e).
16.00 Fréttir.
16.05 Kaldir krakkar.
16.30 Snar og Snöggur.
17.00 Lukku-Láki.
17.25 Bangsabílar.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.05 Eiríkur.
20.30 Prúöuleikararnir (13:26)
(Muppets Tonight)
21.05 Ólympíuleikarnir i matreiöslu
(1:2).
Jaclyn Smith og Michael
Ontkean leika aðalhlutverkin
í Fjölskylduböndum.
21.40 Fjölskyldubönd (Family Album)
(1:2). Ný framhaldsmynd í tveim-
ur hlutum eftir metsölubók Dani-
elie Steel. Leikkonan Fay Price
fórnaði ferli sínum í Hollywood
þegar hún giftist Ward Thayer
lautinant og stofnaði með honum
fjölskyldu. En Ward var ekki við
eina fjölina felldur í kvennamál-
um og mátti lítið vera að því aö
sinna fjölskyldunni. Nú blaðar
hann í gegnum fjölskyldualbúm-
iö og rifjar upp stormasamt
hjónaband þeirra Fay. Seinni
hluti verður sýndur annað kvöld.
23.25 Mörk dagsins.
23.50 Ævintýri barnfóstrunnar (Night
on the Town). Sjá umfjöllun að
ofan.
01.30 Dagskrárlok.
£ svn
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefniö. íþrótta- og tóm-
stundaþáttur.
18.00 islenski listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það bidist í ís-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on 1).
Skemmtilegir þættir um ritstjór-
ann Martin Tupper.
20.30 Stööin (Taxi 1).
21.00 Hefndarhugur (Nemesis).
Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 Glæpasaga (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og
?læpamenn.
Ijósaskiptunum (Twilight
Zone). Ótrúlega vinsælir þættir
um enn ótrúlegri hluti.
23.40 Spftalalff (e) (MASH).
00.05 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Karl Sigurbjörnsson
flytur.
07.00 Fréltir. Morgunþáttur RÚV.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
08.35 Víösjá - morgunútgáfa.
08.50 Ljóö dagsins. Styrkt af Menning-
arsjóöi útvarpsstööva. (Endurflutt
kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Ævintýri æsk-
unnar. Sigurþór Heimisson les.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kátlr voru karl-
ar. Lokalestur.
14.30 Frá upphafi til enda. Söngnám.
15.00 Fréttir.
15.03 Þeir vísuöu veginn. HugleiÖing-
ar um píanóleikara.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn. Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins. Styrkt af Menning-
arsjóöi útvarpsstööva. (Áöur á
dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar.
21.00 Á sunnudögum. Endurfluttur.
Þáttur Bryndísar Schram frá því í
gær.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Eirný Ásgeirs-
dóttir flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd. End-
urtekiö efni úr þáttum liöinnar
viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
17.00 Fréttir. Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlíf - http-y/this.is/netlif.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
21.00 Rokkland.
22.00 Fréttlr.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá veröur [ lok
frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á Rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Fróttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Ðylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar Ijúfa
tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
08.10 Klassísk tónlist.
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC.
09.15 Ævisaga Bachs.
10.00 Morgunstundin meö Halldóri
Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC.
13.30 Diskur dagsins í boöi Japis.
15.00 Klassískt tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILTFM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta
gamminn geisa. 14.30 Úr
hljómleikasalnum. Krist-
ín Benediktsdóttir. Blönd-
uö klassísk verk. 16.00
Gamlir kunningjar. Stein-
ar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sí-
gild tónlist af ýmsu tagi.
22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00
Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt og Rómantiskt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12
Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar-
deild. 13-16 Músík og minningar.
(Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls-
son). 22-01 Logi Dýrfjörö.
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery /
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Roadshow 17.00
lime Travellers 17.30 Terra X: the Search for El Dorado 18.00
Wild Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious World 20.00 History's Turning Points 20.30
Wonders ot Weather 21.00 Trailblazers: Journey to the Centre
of the Earth 22.00 Air Power 23.00 Salvaged Lives 0.00 Wings
of the Red Star 1.00 The Extremists 1.30 Special Forces:
French Foreígn Legion 2.00 Close
BBC Prime
5.00 The Small Business 5.30 Steps to Better Management
6.25 Prime Weather 6.35 Button Moon 6.45 Blue Peter 7.10
Grange Hill 7.35 Timekeepers 8.00 Esther 8.30 The Bill 8.55
Great Ormond Street 9.25 Songs of Praise 10.00 Love Hurts
10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Great
Ormond Street 12.00 Songs of Praise 12.35 Timekeepers(r)
13.00 Esther 13.30 The Brfl 14.00 Love Hurtsír) 14.50 Prime
Weather 14.55 Hot Chefs 15.05 Button Moon 15.15 Blue Peter
15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.35 Kingdom of the
lce Bear 17.30 Painting the World 18.25 Prime Weather 18.30
Tba 19.00 Are You Being Served? 19.30 Eastenders 20.00
Minder 21.00 BBC WorlcTNews 21.25 Prime Weather 21.30
BBC Proms 96: Dawn at Dusk 22.40 The Brittas Empire 23.10
Casualty 0.00 Prime Weather 0.05 An Historian at Work 0.30
Women Artists:feminist Strategies 1.00 Managing
Schools:partemshíp Or Goina It Alone 1.30 Managing in
Organisations:diagrams 2.00 Living Islam 4.00 Italia 2000 for
Advanced Learners 4.30 Doh Special • Defeating Disease
Eurosporl ✓
7.30 Ski Jumping: World Cup 8.30 Biathlon: World Cup 10.00
Tennis: Women's Trophy 11.00 Football: FIFA Futsal World
Championship 96 12.00 Marathon 13.00 Triathlon:
Intemational Triathlon Grand Prix 14.00 Cross-country Skiing:
Cross-Country Skiing World Cup 16.00 Ski Jumping: Worfd
Cup 17.00 Aípine Skiing 18.00 All Sports 19.00 Speedworld
21.00 Strength 22.00 Football 23.00 Shooting: 96 Gamebore
White Gold Cup Hnal 0.00 Trickshot: The 96 World Trickshot
Championship 0.30 Close
MTV ✓
4.00 Awake on the Wildside 7.00 Morning Mix 10.00 MTV's
Greatest Hits 11.00 US Top 20 Countdown 12.00 Music Non-
Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00 The Grind
16.30 Dial MTV 17.00 MTV Hot T7.30 Michael Jackson in
Black & White 18.00 Hit List UK 19.00 Best of Snowball '96
19.30 MTV'S Real World 5 20.00 Singled Out 20.30 Club MTV
21.00 MTV Amour 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Yo! 23.00
Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10
CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning
News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News
15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business
Review 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News
0.30 ABC World News Toniaht 1.00SKYNews 1.30 Tonight
with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business
Review 3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News
4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World
News Tonight
TNT
21.00 Breaking Point 23.00 MGM: When the Lion Roars 1.00
Clash By Nighl 2.55 Breaking Point
CNN ✓
5.00 World News 5.30 World News 6.00 World News 6.30
Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 8.30 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom
10.00 Worid News 10.30 World News 11.00 World News 11.30
American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30
World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00
Larry King Live 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
Wortd News 16.30 Computer Connection 17.00 Wortd News
17.30 Q & A 18.00 Worlí News 18.45 American Edition 19.30
World News 20.00 Larry King Live 21.00 World News Europe
21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World
News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American
Edition 1.30 Q & Á 2.00 Larry King Live 3.00 World News
4.00 World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 European Living 5.30 Europe 2000 8.00 CNBC’s
European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30
The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - Tne Site 16.00
National Geographic Television 17.00 Fashion File 17.30 The
Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show in Berlin 19.00
Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of The
Toniaht Show 22.00 Best of Late Night with Conan O'Brien
23.00 Best of Later with Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News
0.00 The Best of The Tonignt Show 1.00 MSNBC - Internight
'Live' 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket NBC 3.30
Talkin' Jazz 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and
Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory
8.15 Down Wit Droopy D 8.30 Yogi's Gang 9.00 Little Dracula
9.30 Casper and the Angels 10.00 The Real Story of... 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt
11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye's
Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where
are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas
the Tank Engine 14.45 The Bugs and Darfy Show 15.15 Two
Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detective 16.00 World
Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong
Phooey 16.45 The Real Adventures ot Jonny Quest 17.15
Dexters Laboratory 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30
The Flintstones 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Real
Adventures o! Jonny Quest 20.00 Tom and Jerry 20.30 Top Cat
21.00 Close United Artists Programming"
fc' einnig á STÓÐ 3
Sky One
7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy!
8.10 Hotel. 9.00 Another Worid. 9.45 The Oprah Winfrey Show.
10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo.
13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey
Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New
Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30
M'A'S'H. 20.00 Through the Keyhole. 20.30 Can't Hurry Love.
21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 The New Adventures of Superman. 24.00 LAPD. 0.30
Real TV. I.OOHit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Charro! 8.00 Kid Gaiahad. 10.00 Torch Song. 12.00 Trail
of Tears. 13.55 Little Buddha. 16.00 Caught in the Crossfire.
18.00 The Nutcracker. 19.30 E! Features. 20.00 Barcelona.
22.00 Terminal Velocity. 23.45 Exotica. 1.25 Police Rescue.
2.55 Trapped and Deceived. 4.25 Torch Song.
OMEGA
7.15 Þetta er binn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt
og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copelana. 20.00
Central Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu
efni. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld-
Ijós, endurtekið efni frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord,
syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.