Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 21
21
LAUGARDAGUR 11. JANUAR 1997
í&iðsljós
Hertogaynjan skuldar nærri hálfan milljarð króna:
Fégráðug Fergie reynir að
græða á góðgerðarstarfsemi
íiUaUu í futtuHi ýMUjfl
Upp hefur komist um leyn-
imakk skuldugu hertogaynjunnar
Fergie, Söru Ferguson, I góðgerö-
arstarfsemi sinni fyrir bágstadda.
Hún hefur laumað góðgerðarfé
inn á bankareikninga í hennar
eigu og svikið loforð um peninga
til stuðnings ýmsum málefnum.
Allt hefur þetta verið gert til að
komast upp úr skuldasúpunni
sem talin er jafngilda nærri hálf-
um milljarði íslenskra króna, eða
7 milljón Bandaríkjadölum.
Fyrrum ráðgjafi og vinur
Fergie, Allan Starkie, sem samdi
umdeilda bók um hana, fullyrðir
að Fergie hafi séð góðargerðar-
starfsemi sem ákveðna leið til að
græða peninga og hún stofnað fyr-
irtæki í því skyni sem kallað var
ASB-útgáfan. Fyrirtækið hefði
hún rekið ásamt Johnny Bryan,
bandarískum kærasta sínum.
Þegar Fergie fór fyrir hjálpar-
stofnunina ADRA til Albaníu að
skoða þar bamaspítala fékk hún
greiddar 3,3 milljónir
króna frá tímaritinu
Hello fyrir einkarétt
af frásögn um ferð-
ina. Hún lofaði
því fjár-
magni til
spítalans
en
ADRA
hefur
ekki
enn
fengið
krónu.
Sömu-
leiðis
reyndi
Fergie
að
græða á
ferð
sem
hún fór
til Pól-
lands að
skoða
þar
bama-
spítala.
Hello
greiddi
henni
einnig
fyrir
einka-
frásögn ’
af ferð-
inni en
þegar
breska
sjón-
varps-
stöðin Granada efndi til söfnunar-
þáttar fyrir spítalann, þar sem
myndir vom sýndar af heimsókn
Fergie þangað, reyndi Johnny
Bryan að mkka Granada um 1
milljón upp í ferðakostnað her-
togaynjunnar. Sjónvarpsstöðin
harðneitaði að borga og forráða-
menn hennar voru yfír sig
hneykslaðir af siðleysi Fergie og
félaga hennar.
Fleiri dæmi eru um fégráðuga
Fergie. Af 1 milljón króna
greiðslu frá tímaritinu Hello fyrir
ferð til Rúmeníu hafði Fergie lof-
að 350 þúsund krónum til handa
rúmönskum líknarsjóði. Sjóður-
inn fékk ekkert greitt í tólf mán-
uði, ekki fyrr en upp komst um
svikin í breskum fjölmiðlum. Þá
reiddi Fergie fram rúmar 200 þús-
Tvær hlið-
ar á Fergie í góö-
geröarferðum sínum,
annars vegar dansandi í
partíum meö vinum og
kunningjum og hins veg-
ar elskuleg og Ijúf á tali
viö börn í nauðum.
und krónur til sjóðsins.
Þá hafa margir hneykslast yflr
framkomu Fergie í heimsóknum
hennar til bágstaddra. Að loknum
slíkum heimsóknum að degi til hafi
fylgdarlið hennar slegið upp partíi
á kvöldin í svítum finustu hótela
viðkomandi landa.
„Niðurstaðan er sú að peningar
sem hefðu átt að renna til þurfandi
og sveltandi bama enduðu inni á
bankareikningum Fergie," segir
I
I r~
| BARNASTIGUR
| ^JIRUM’S 0-14 SlOAN 1955
30-70% afsláttur
l
l
Skólavörðustíg 8*Sími 552 1461 |
Nicotineir
Gott bragð
til að hætta
að reykja!
Nú er komið nýtt,ferskt og betra bragð í baráttunni
við reykingarávanann; Nicotinell nikótíntyggjó.
Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er
einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að
reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju-
legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar-
myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu
bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið
hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið!
I
Thorarensen Lyf
Vatnagarðar 18 • 104 Rcykjavík • Sími 568 6044
Tyggðu frá þér tóbakið
með Nicotinell!
Nicotinell tyggigúmml er lyf sem er notað sem hjélparefni til þess að hœtta reykingum. Aðeins má nota lyfið ef reykingum er hætt. Það innlheldur nikótín sem losnar úr þvi þegar tuggið er, frásogast I
munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er haett. Tyggja skal eitt stykki I einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstakiingsbundinn en ekki má
tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekkl er ráölagt að nota lyflö lengur en í 1 ár. Nicotinell fæst með ávaxta- og piparmyntubragðl og f 2 styrkleikum, 2 mg og 4 mg. Nikótínið í Nicotinell getur valdið
aukaverkunum, s.s svima, höfuðverk, ógleði og hiksta. Einnig ertingu í meltingarfærum. Böm yngri en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tyggigúmmí án samráðs við lækni. Barnshafandi konur og
konur með barn á brjósti eiga ekkl að nota nikótínlyf. Sjúklingar með hjarta- og aaðasjúkdóma eiga ekki að nota Nicotinell án þess að ráðfæra sig við lækni. Lesa skal vandlega leiðbeinlngar á
fylgiseðli sem fylglr lyfinu. Varúð - Geyma skal lyfið þar sem börn ná ekkl tll.